Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 FRÚ Anna Klemenzdóttir hefur léömyndir í þennan þátt.Myndin af Laufáskirkju gæti veriö frá þvi um eöa skömmu eftir alda- mót. Reyniviöinn mikla gróöur- setti hinn kunni athafnamaöur Tryggvi Gunnarsson áriö 1849 á leiöi afa sins séra Gunnars Hallgrimssonar 30. janúar 1947 féll aöalstofninn i ofsa krapa- veöri, og mældist þá yfir 11 metrar. Tvær stórar greinar stóöu eftir. Annaö reynitré Anna Schiöth t.v., Maria Stephensen t.h. þarna viö kirkjugaflinn var gróöursett á leiöi séra Gunnars Gunnarssonar 1853 eöa 1854. Þaö var 9.40 metrar á hæö áriö 1950. Sjá nánar i Garöyrkjurit- inu 1950, bls. 40. Trén virtust þá vera komin á fallanda fót, en geta þó kannski seigiazt lengi enn. önnur mynd, tekin rétt fyrir aldamótin, sýnir önnu Schiöth (ljósklædda) t.v. og Mariu Stephensen á Akureyri. Maria dó ung, en Anna geröist merkur. borgari á Akureyri, sem kunnugt er. Athugiö bún- inga þess tima. Þriöja mynd, tekin um aldamót á myndastofu H. Schiöth á Akureyri, sýnir tvo þjóökunna menn, þ.e. Klemenz Jónsson sýslumann, siöar land- ritara og séra Bjarna Þorsteins- son tónskáld á Siglufiröi. „Einum er gefin höndin hög — i huganum disir sungu — ný og gömul ljóöalög léku á þinni tungu.” Bjarni geröi mörg fögur lög og safnaöi og fékk gefið út stórmerkilegt verk um Islenzk þjóðlög. Klemenz þótti mjög röggsamlegt yfírvald á Akur- eyri, varö þingmaöur og ráö- herra og gegndi lengi I Reykjavik þýðingarm iklu embætti landritara. Hefur skrif- að söguleg fræöirit t.d. um sögu Akureyrar og Reykjavikur, og islenzka prentara. Um hann segir svo i hinum skemmtilegu Alþingisrimum 1902. „Klemenz slyngur koröann sinn kreisti og kvessti augum, oft á þingmenn ibygginn Ey firðingahöfö- inginn”. — Myndin af Sauöafelli i Dölum og fjölskyldunni þar mun vera tekin 1907 eða 1908. Heimilisfaðirinn var Björn Bjarnason sýslumaöur. Gest- komandi Finnur Jónsson prófessor. Björn sýslumaöur bjó á Sauöafelli um hálfan þriðja tug ára og var frumkvöö- ull aö mörgum búnaöarfram- förum I héraöi. Húsiö veglega reisti hann fyrir aldamót. Bær- inn stendur suövestan i Sauða- felli i Miödölum og ber höfuðiö hátt. Hallar túninu mjög. Sauöafell er höfuöból frá fornu fari. Þar stóö lengi kirkja, en var flutt aö Kvennabrekku (á árunum 1920-1930). A Sturlungaöld bjó á Sauðafelli Sturla Sighvatsson og um skeið Hrafn Oddsson. þangaö geröu Vatnsfirðingar hina alræmdu „Sauöafellsför” og þar handtók Daöi i Snóksdal Jón Arason biskup og Björn og Ara syni hans. Laufáskirkja. Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið 136 í gamla daga Klemenz Jónsson landritari og sr. Bjarni Þorsteinsson, tónskáld. Sauðafell i Dölum 1907

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.