Tíminn - 22.08.1976, Qupperneq 17

Tíminn - 22.08.1976, Qupperneq 17
Sunnudagur 22. ágúst 1976 TÍMINN 17 1966. Hann var þá varamaöur 1 sovézku skáksveitinni, og vann allar sinar skákir, 9 aö tölu. Ariö eftir var hann kominn upp á 1. borö, og fékk þar beztu út- komuna, 81/2 vinning af 11 mögu- legum. Eftir þetta tefldi Tukmakov á 1. boröi allt til 1972 en þá kom Karpov til sögunnar, og tók viö forystunni. Arangur Tukmakovs á skák- mótum hefur veriö óvenju sveiflu kenndur. A skákþingi Sovétrikj- anna 1972varö Tukmakov I 2. sæti á eftir Tal, og tryggöi sér meö þvi þátttökurétt á millisvæöamótiö i Leningrad næsta ár. Úrslitin þar hljóta aö hafa veriö Tukmakov mikil vonbrigði, þvi hann varö i 16. sæti af 18 keppendum meö 6 vinninga. 1 Buenos Aires 1970 náöi Tukmakov mjög góöum árangri, er hann varð i 2. sæti á eftir Fischer. Tukmakov tapaöi aöeins einni skák á mótinu, og varö fyrir ofan Panno, Najdorf, Smyslov og Mecking, svo nokkrirséunefiidir. Tukmakov varmeöal keppenda á Reykjavikurmótinu 1972, og hafnaöi I 6. sæti meö 10 vinninga af 15 mögulegum, og sá árangur veitti honum stórmeistaratitil. Milan Vukcevich Eins og nafnið bendir til, er Vukcevich fæddur i Júgóslavlu. Þar var hann vel þekktur skák- meistari, og tefldi eitt sinn i Olymplusveit Júgóslava. Vukce- vich er hámenntaður maöur, og hefur unnið aö visindastörfum siöan hann flutti vestur til Banda rlkjanna. Þau störf hafa komiö I veg fyriraöhann gæti einbeitt sér aö skáklistinni, en hann hefur jafnan fylgzt mjög vel meö öllu sem gerist i skákheiminum, og hefur teflt meö góöum árangri I borgarkeppni Bandarikjanna. Skákþing Bandarlkjanna 1975 var jafnframt svæöamót, og 2 efstu sætin veittu rétt til þátttöku I millisvæðamótin. 1 efsta flokki tefldu 12 skákmeistarar, þeirra á meöal 7 stórmeistarar. Auk Vukcevich voru aöeins 3 kepp- enda titillausir, enda voru allir fremstu skákmenn Bandarlkj- anna, aö Fischer undanskildum mættir til leiks. Ohætt er aö segja, aö Vukce- vich hafi komiö m jög á óvart meö frammistööu sinni. Eftir haröa keppni hafnaöi hann I 3. sæti meö 71/2 vinning, 1 vinningi á eftir sig urvegaranum Browne, en Rogoff varð I 2. sæti meö 8 vinninga. Reshevsky, sem varð I 4. sæti tap- aöi skák sinni gegn Vukcevich, og þaö var eina skákin sem „gamli maöurinn”tapaöiámótinu. Hann hefur 2490 skákstig. Heikki Westerinen Westerinen hefur um árabil veriö skæöasti skákmaöur Finn- lands. Hann þykir sérlega harö- skeyttur sóknarskákmaöur og teflir af mikilli leikgleöi. Hann gerir venjulega fá jafntefli, og er þvl vinsæll meöal áhorfenda. Westerinen hefur teflt ötullega undanfarið, og helztu árangrar hans eru þessir: Santa Felicia, Spáni 1973. 1. Westerinen 7 v. af 9möguleg- um. 2. Tatai 6 1/2 vinning. Torrelimos, Spáni 1974. 1.-2. Torre og Gheorgieu 9 1/2 v. af 13 mögulegum. 3.-4. Westerin- en og Lombard 8 1/2 v. A þessu móti vann Westerinen flestar skákir allra keppenda og geröi aöeins eitt jafntefli. Bucharest 1974. 1. Tschekovsky 11 v. af 14 mögul. 2. Kurajica 10 1/2 v. 3. Westerinen 9 v. Dortmund 1975. 1. Westerinen 9 1/2 v. af 11 mögul. 2. ögaard 8 v. 3. Savon 7 1/2 v. 4. Parma 7 v. Westerinen varö alþjóölegur meistari áriö 1967, og á slöast- liönu ári var hann útnefndur stór- meistari I skák. Hann hefur 2485 skákstig. Raymond Keen, Bretlandi. Fæddur 29. janúar 1948. Skákstig: 2460. Raymond Keene Undanfarin 10 ár hefur Keene verið einnamestáberandienskra skákmanna. Bæöihefur hann teflt ósleitilega, og eins skrifaö mikið um skák og skákfræöi. Hann hefur tekiö þátt I svæðamótum og flokkakeppnum fyrir Englands hönd og þykir traustur og öruggur skákmaöur. Keene hefur veriö nærri þvi aö hljóta stórmeistara- titil I skák, og til skamms tbna háöu hann og Miles haröa keppni um hvor fyrr yröi til aö ná tak- markinu. Enski f jármálamaöur- inn Slater, haföi heitiö 5.000 sterlingspund þeim Englendingi til handa sem fyrstur næöi stór- meistaratitli og lengi vel mátti vart á milli sjá, hvor krækti I verðlaunin, eöa þar til Miles náöi stórmeistaratitilinum sl. vetur. A Olympluskákmótinu 1970, náöi Keene mjög góöum árangri, 11 vinningum af 16 mögulegum, og tapaöi engri skák. Keene var mjög nærri þvi aö hljóta stór- meistaratitil á 3. þýzka meistara- mótinu 1975. Þar sigraöi Brown meö 11 v. af 15 mögulegum, Pachman varö i 2. sæti meö 10 l/2v.og i 3.-4. sæti uröuKeene og Kestler meö 9 1/2 v., en 10 1/2 v. þurfti I stórmeistaratitilinn. Keene vann góöan sigur á Camaguey-skákmótinu á Kúbu 1974, er hann varö efstur i B-flokki meö 12 vinninga af 15 mögulegum. Keene var meöal þátttakenda á svæöamótinu i Barcelona 1975, en mót þetta sniðgengu A-Evrópuþjóöirnar af pólitiskum ástæöum. Keene hafn- aði I 4. sæti meö 4 vinninga af 7 mögulegum, en Sosonko sigraöi með 5 1/2 v. Arið 1972 hlaut Keene titilinn alþjóölegur meistari, og sama ár tefldi hann hér á Reykjavflcur- skákmótinu. Vladimir Antoshin, Sovétrikj- unum. Fæddur 14. mai 1929. Skákstig 2460. Vladimir Antoshin Antoshin var 17 ára gamall, þegar hann fór aö leggja skákina fyrir sig af alvöru. Hann tók skjótum framförum, og á meist- aramóti Moskvu 1952, varö hann i 2.-4. sæti ásamt Kotov og Simagin. Tveim árum siðar vann hann sér rétt til aö tefla á skák- þingi Sovétrlkjanna, er hann varö efstur I undanrásunum, og skaut þar aftur fyrir sig stórstjörnum svo sem Kotov, Flohr og Kortsnoj. Arisiöarlék hannsama leikinn, og varö nú fyrir ofan Taimanov, Tolush og fleiri vel þekkta meistara. Antoshin hefur teflt á heimsmeistaramótum stúdenta, og i Frakkiandi 1955 fékk hann beztu útkomu allra 3. borös manna I keppninni, 5 vinn- inga af 6 mögulegum. A næsta heimsmeistaramóti stúdenta tefldi Antoshin á 4. boröi, og fékk þar hæsta vinningshlutfalliö, 4 vinninga af 5 mögulegum. Ariö 1963 hlaut Antoshin stór- meistaratitil i skák. Salvatore Matera Ariö 1967 var heimsmeistara- mótungiinga iskák haldiö I Jeru- salem. Meöal keppenda þar voru Guömundur Sigurjónsson, Timm- an, Keene og Matera, og svo skemmtilega vill til, aö þeir tefla allir hér á Reykjavikurskákmót- inu nú. Kaplan sigraði I A-riöli á heimsmeistaramótinu meö 6 1/2 vinning af 9 mögulegum, næstur kom Keene meö 5 1/2 vinninga. Guömundur og Matera tefldu i B-flokki og uröu 11.-3. sæti meö 7 vinninga af 9mögulegum. Matera var yngsti keppandi mótsins, aö- eins 16 ára gamall. A I.B.M. mótinui Hollandi, sem lauk fyrir skömmu, var Matera meöal keppenda I B-flokki. Þar uröu jafnir og efstir, Tatai, ítaliu og Pribyl, Tékkoslóvakiu meö 8 1/2 vinning af 11 mögulegum', en Matera hafnaöi i 5. sæti meö 6 vinninga. Af þekktum meisturum sem uröu lægri, voru heimsmeist- ari kvenna, Gaprindashvili, og rúmenski meistarinn, Ciocaltea. Matera var meöal keppenda á al- þjóðlegu skákmóti I Birmingham 1975. Þar varö Matulovic efstur meö 11 vinninga af 15 möguleg- um, en i 2.-4. sæti uröu Matera, Mestal og Miles meö 10 vinninga. Lægri uröu svo stórmeistararnir Bisguier og Janosevic. Matera hefur 2420 skákstig. Björn Þorsteinsson. Fæddur 7. janúar 1940. Skákstig: 2415. Björn Þorsteinsson Fyrsta meiriháttar sigur sinn vann Bjöm áhaustmóti T.R. 1960, er hann varö skákmeistari fé- lagsins. Ariö eftir varöi hann titil sinn glæsilega, hlaut 8 1/2 vinning af 9 mögulegum. Björn varö skákmeistari Reykjavikur 1964 og vann allar skákir sihar, 9 að tölu. 1967 varð Björn svo Skák- meistari tslands, er hann hlaut 7 1/2 vinning af 11 mögulegum, og slöan aftur 1975. Hann hefur einnig oft teflt fyrir íslands hönd i Olympiumótum og öðrum alþjóölegum keppnum, og keppti fyrir tslands hönd á svæöamótinu, sem haldiö var hér I Reykjavík s.l. vetur. Björn getur verið haröur keppnismaöur, en þaö er eins og hann beri oft of mikla viröingu fyrir mótherjanum, ef hann er af erlendu bergi brotinn. Ef hann lagfærir þetta atriöi gæti hann hafnaö ofarlega i mótinu. Haukur Angantýsson. Fæddur 2. desember 1948. Skákstig: 2400. Haukur Angantýsson Hæfileikar Hauks Angantýs- sonar á skáksviöinu komu fljót- lega I ljós og var greinilegt, aö þar færi mikið skákmannsefiii. Ariö 1966 varö hann m.a. bikar- meistari Taflfélags Reykjavikur, en síöan hélt hann til Þýzkalands til náms og dvaldi þar i nokkur ár. A þessum árum lét hann námiö ganga fyrir skákinni, en eftir aö hann kom heim aftur frá námi, hefur hann tekiö til viö skákina aftur ogsýndi þaö á Skákþingi Is- lands s.l. páska, aö hann hefur alls engu gleymt, en Haukur varö Islandsmeistari, fékk 9 vinninga af llmögulegum.SkákstM Hauks er mjög skemmtilegur yfirleitt tefltstift til vinnings. Þaöætti þvi enginn aö vera svikinn af því aö fylgjast náiö meö skákum Hauks á þessu móti. Ingi R. Jóhannsson. Fæddur 5. desember 1936. Skákstig: 2395. Ingi R. Jóhannsson Ingi R. Jóhannsson varö Reykjavikurmeistari 1954, þá aö- eins 18 ára og áriö eftir tefldi hann i heimsmeistaramóti ung- linga I Antwerpen og hafiiaöi I ööru sætií B-flokki. Sama ár náöi hann 3.-4. sæti á Skákþingi Norðurlanda i Osló. 1956 varö hann Islandsmeistari í fyrsta skipti, og slöan aftur 1958, 1959 og 1963. 1961 varö Ingi svo skákmeistari Noröurlanda, og á alþjóðlega Reykjavlkurmótinu 1964 hafiiaöi Ingi I 7. sæti meö 6 vinninga. Sama ár var hann útnefiidur al- þjóölegur meistari I skák. Hann tefldi svo á Olympiumótinu á Kúbu 1966 og hlaut þar 8 vinninga af 16 á öðru boröi, sem er mjög góður árangur, þar sem Island tefldi I A-riöli I úrslitakeppninni. Ingi hefur ekki teflt mikið aö undanförnu, og má þar kenna erilsömu starfi hans sem endur- skoöanda um. En eitt er víst aö margir hafa gaman af þvi að sjá Inga aftur viö taflboröiö, og víst er, aö hann á eftir aö gera mörg- um keppendunum gramt I geöi, því þrátt fyrir langa fjarveru frá skákmótum, hefur hann ekki gleymt neinu af sinni gömlu kunnáttu i skáklistinni. Þessistaöa kom upp iskák Inga viö Magnús Sólmundarson I Haustmóti TR, sem Ingi vann. Þannig var staöan eftir 23. leik hvíts og nú átti Ingi, sem haföi svart, leik: 23. — Hxd2!! Hér lagöi hvitur niöur vopiin, þvl eftir 24. Bxg6, veröur hann mát. T.d. 24. — Bf3 25. Kgl Rh3 26. Kfl Hf2 mát. Margeir Pétursson. Fæddur 15. febrúar 1960. Skákstig: 2390. Margeir Pétursson Margeir Pétursson hefur sýnt þaö og sannaö á undanförnum tveim til þremur árum, aö þar er Framhald á bls. 27 o 1$ _ Ö | &> ,,Mér er mikið ánægjuefni að staðfesta að Trabant Station 1976 er ég keypti hefur kom- ið mér þægilega á óvart með hagkvæmni i rekstri. Billinn fer vel á vegi og er sérlega snarpur i akstri. Trabantinn fer meö benzln fyrir kr. 1.470 tii 1.540 á 418 km vegalengd, sem ég ekoft, en þurfti áöur — meöan ég átti nýj- an lúxusbð — aö greiða kr. 10.500 á sömu vegalengd. Aö lok- um : Stillingar og önnur þjónusta fyrirtækisins Ingvar Helga- sonh.f. hefur reynztmér bæöilipur og örugg. " Leifur Núpdal Karlsson Starhólma 2, Kópavogi (Y-1419). Vorum að fá sendingu af Trabant-bifreiðum TRABANT UMBOÐIÐ INCVAR HELCASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.