Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 TTminn óskar þessum brúðhjónum til j; hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. 1 17. júni voru gefin saman i hjónaband Björg Sigurðar- dóttir og Hlynur Andrésson, Andrés Ólafsson sóknar- prestur i ólafsvik gaf brúðhjónin saman i Háteigs- kirkju. Heimili ungu hjónanna er að Fossheiði 48, Sel- fossi. 5. júni voru gefin saman i hjónaband Þóra Þórhildur Guðjónsdóttir og Sturla Erlendsson. Séra Ólafur Skúlason gaf brúðhjónin saman i Bústaðakirkju. Heimili ungu hjónanna er að Hliðargerði 25. Ljósm. Color Art Photo Mats Wibe Lund. Laugardaginn 5. júni voru gefin saman i hjónaband Guðrún Olafia Samúelsdóttir og Guðmundur Arnason, séra Þorsteinn Björnsson gaf brúðhjónin saman I Fri- kirkjunni i Reykjavik. Heimili ungu hjónanna er að Kúrlandi 5fyrst um sinn. Ljósm. Color Art Photo Mats Wibe Lund. Laugardaginn 5. júni voru gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúlasyni i Bústaöakirkju, Steinunn Guð- brandsdóttir og Hallberg Svavarsson. Heimili ungu hjónanna er að Langholtsvegi 182. Ljósmynd Color Art Photo Mats Wibe Lund. Nýlega voru gefin saman i hjónaband, Lilja Jónsdóttir og Ragnar Stefánsson. Þau voru gefin saman af séra Guðmundi Óskari I Neskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Alfaskeiði 38 Hafnarfirði. Ljósmynd: Color Art Photo Mats Wibe Lund. 1 1 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir §eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 I Nýkomnir varahlutir í: Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill BILA- PARTA- SALAN auglýsir Willys 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 71 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, Simi 1-13-97. Sendum um allt land. Fyrirlestur um danskt talmái MANUDAGSKVöLDIÐ 23. ágúst nk. heldur Erik Hansen, prófess- or viö Hafnarháskóla, fyrirlestur i Norræna húsinu um danskt tal- mál. Mismunur á dönsku rit- og talmáli er sem kunnugt er tals- verður. Erik Hansen mun segja frá hvar þessa mismunar gætir mest, oft er aöeins um að ræða sérkenni I málinu sem þó koma svo oft fyrir I daglegu máli að ruglað getur útlendinga, sem hlustaá dönsku eða reyna aö gera sig skiljanlega á dönsku. Erik Hansen varö prófessor i nútön adönsku við Hafnarháskóla i ár. Hann er þekktur fyrirlesari f Danmörku, óhátfðlegur og hreinn og beinn og hefur hann náð til fjölda fólks. Hann er höfundur fjölda bóka um danskt talmál, sem þykja aögengilegar og eru þvi mikiö lesnar i Danmörku. Bækur hans eru einnig kunnar hér á landi. Erik Hansen á sæti i danskri málnefnd, og er fulltrúi Dana á fundi norrænu málnefndarinnar, sem nú er haldinn hér á landi. Til sölu einbýlishús í Borgarnesi Tilboð óskast i húsið Þórólfsgötu 18, Borg- arnesi. Húsið er nýlegt. 5 herbergja ibúð á einni hæð, 120 fm. auk geymslu i kjallara undir hluta hússins. Lóð er ræktuð og girt. Ennfremur eru steyptir sökklar undir bil- skúr. Tilboöum sé skilað til undirritaðs, sem veitir ailar nánari upplýsingar fyrir sunnudaginn 5. sept. 1976. Réttur áskil- inn til aö taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Til greina geta komið skipti á fremur litilli fbúð I Reykjavlk. Gisli V. Halldórsson. Slmi á kvöldin 93-7177, simi á daginn 93-7377. r ^ Auglýsið í Tímanum V-------------------------^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.