Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. ágúst 1976 TÍMINN 9 Hér átti aó vera heilsióuauglýsing meó mynd af SKODA, en því mióur var ekki hœgtaóvinna auglýsinguna, þar sem SKODA er uppseldur og þar af leióandi enginn bill til þess aó taka mynd af. Vió biójumst velviróinga á þessu, en viljum um leió geta þess aó nœsta sending af SKODA kemur til landsins í september. Tékkneska bifreiðaumboðið Auóbrekku 44-46 - Simi 42600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.