Fréttablaðið - 25.11.2005, Síða 49

Fréttablaðið - 25.11.2005, Síða 49
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { suðurland } ■■■■ 9 „Okkar starf felst í því að afla fjár sem við veitum svo til leikskóla, skóla, elliheimila, björgunarsveita, sjúkrahúsa og svo framvegis,“ segir Rannveig Anna Jónsdóttir, formað- ur Kvenfélags Eyrarbakka. Hún segir félagið einnig sjá um jólaball fyrir börnin, gefa gjafir, hátíðarhöld á 17. júní og heilmargt fleira. „Einnig gerum við hluti sér- staklega fyrir okkur, við förum til útlanda og höldum námskeið,“ segir Rannveig. Helstu fjáröflunar- leiðirnar eru basar, erfidrykkjur og bingó. Basar er haldinn á hverju ári í kringum jólin og eru konurnar í næstum tvo mánuði að búa til hluti á basarinn. Félagsmenn eru í kringum fimm- tíu og eru konur frá þrítugu og upp úr. Flestar eru frá Eyrarbakka en nokkrar eru fluttar úr bænum en taka samt sem áður þátt í starfsem- inni. Rannveig viðurkennir að heil- mikið starf fylgi því að vera í kven- félaginu en það sé afskaplega gef- andi og á síðasta ári hafi félagið náð að gefa fyrir fimm milljónir. „Við fyllumst miklu stolti þegar við gefum og það er alltaf gott að sjá árangur erfiðis síns,“ segir Rannveig Anna. Stoltar að gefa Kvenfélag Eyrarbakka er elsta kvenfélag landsins, stofnað 1888. Við slógum á þráðinn til formannsins, Rannveigar Önnu Jónsdóttur, og forvitnuðumst um starfsemi félagsins. Á myndinni eru meðlimir kvenfélagsins með brúður sem þær bjuggu til í samstarfi við Unicef. Eigendur Rauða hússins á Eyrarbakka, auk Guðmundar Annas Árnasonar, matreiðslu- og afgreiðslumanns þar, hafa keypt rekstur veitingahússins Kaffi Krúsar á Selfossi. „Við ætlum að opna bistró, auka svolítið við það sem hefur hingað til verið í boði þar,“ segir Pétur Andr- ésson, sem á Rauða húsið ásamt Inga Þór Jónssyni og fjölskyldum beggja. Auk þess eiga félagarnir fyrirtækið Þrjá bolla ásamt Guðmundi, en það fyrirtæki mun standa fyrir rekstri Kaffi Krúsar. „Matseðillinn verður bæði ítarlegri og fjölbreyttari,“ bætir Guðmundur við. Guðbjörg Anna Árnadóttir hefur rekið Kaffi Krús í rúman áratug, og bauð gestum upp á súpu og brauð og fleiri léttar veitingar. Kaffi Krús skiptir um eigendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.