Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.12.2005, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 02.12.2005, Qupperneq 67
Stórsveitin Benni Hemm Hemm mun gefa út samnefnda hljóm- plötu í byrjun næsta árs í Japan. Þar með fetar hún í fótspor Sigur Rósar, Bjarkar og Quarashi sem öll hafa gert góða hluti í austrinu þó sú síðastnefnda hafi notið hvað mestra vinsælda þar. Reyndar var Benedikt H. Hermannsson, for- sprakki sveitarinnar, með báða fæturna á jörðinni þegar Frétta- blaðið náði tali af honum í rokinu við Langholtskirkju. Þar var hann á leiðinni út í bakarí enda kominn hádegismatur í Sólheimabókasafni þar sem Benedikt starfar sem bókavörður í hálfu starfi. „Þetta er ótrúlega magn- að,“ sagði hann en það er P-Vine Records sem gefur plötuna út. Hann sagði að útgáfufyrirtækið ætlaði þó að fara rólega í sakirnar. Hljómsveitin Benni Hemm Hemm er engin venjuleg hljóm- sveit því meðlimafjöldi fer aldrei undir níu manns en hefur mest- ur verið fimmtán. „Ég hef aðeins verið að reikna út ferðakostnað fyrir okkur ef við myndum fara til Japans. Með farmiðum og gistingu á farfuglaheimilum yrði kostnaður- inn í kringum tvær milljónir,“ segir Benedikt, sem virðist þó ekki ætla láta það stöðva ferðina. „Ég ætla að þrjóskast við og rannsaka þetta eitthvað frekar,“ segir hann og því ekki loku skotið fyrir að Japanir fái heimsókn frá einhverri fjölmenn- ustu sveit landsins. Platan hefur gengið vel hér heima og er fyrsta upplag að klárast. Þrátt fyrir að Benedikt sé auðvitað mjög ánægður með góðar viðtökur fylgir þessari vel- gengni ákveðið stress því nú þarf að útvega næsta upplag. „Ég hafði alls ekki gert ráð fyrir þessu.“ ■ Hyggur á landvinninga í austri BENEDIKT H. HERMANNSSON Bókavörðurinn reynir að finna út hvernig ódýrast sé að komast til Japans en plata Benna Hemm Hemm kemur þar út í byrjun næsta árs. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Ítalski hetjutenórinn Luciano Pavarotti hefur staðfest þann orðróm að hann ætli sér að endur- nýja kynni sín við Jose Carreras og Placido Domingo. Verður þetta í allra síðasta skipti sem þeir koma fram saman undir heitinu „Tenór- arnir þrír“. Pavarotti, sem er sjötugur að aldri, vill láta tónleikana vera lokakaflann á löngum og farsæl- um ferli en hann hyggst brátt hætta að syngja opinberlega. „Ég held að við verðum að halda eina til tvo tónleika áður en yfir lýkur,“ sagði Pavarotti við fréttamenn á dögunum. Sameinast á ný DOMINGO, CARRERAS OG PAVAROTTI ����������� �� ����������������� �������� ��� ��������� FÖSTUDAGUR 2. desember 2005 51 Curtain Call: The Hits inniheldur alla smelli kappans ásamt nýju efni. 17 laga plata sem inniheldur smelli á borð við My Name Is, The Way I Am, Lose Yourself og Stan ásamt þremur nýjum lögum, þ.á m. When I’m Gone. Tvöfalda deluxe útgáfan inniheldur aukadisk “Stan’s Mixtape”. 1.799 Einfaldur 1.999 Tvöfaldur - CD Fersk tónlist. .. ...í jólapakkann í ár! 1.999 DVD The Anger Management Tour sýnir þessa súperstjörnu rappsins á tónleikum sem hann hélt í heimaborg sinni Detroit. Hann tekur hér alla smelli sína ásamt 50 Cent, G-Unit, D12 og Obie Trice. Einnig fullt af aukaefni á disknum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.