Fréttablaðið - 03.12.2005, Page 45

Fréttablaðið - 03.12.2005, Page 45
LAUGARDAGUR 3. desember 2005 7 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 10 BORÐ FYRIR TVO K R I N G L A N GLEÐILEGA AÐVENTU Smákökur, ávextir og sælgæti geta verið skemmtilegt jóla- skraut. Jólaskrautið þarf ekki að vera keypt úti í búð eða hannað á föndurnámskeiði. Alls konar góðgæti sem búið er til fyrir jólin getur hentað vel til skreyt- inga. Smákökurnar geta verið hreinustu listaverk og því um að gera að stilla þeim upp svo þær gleðji augað. Sömu sögu er að segja um ávexti og alls konar jólasælgæti. Hvernig væri að hengja laufabrauðsköku út í gluggann eða hangikjötslæri í loftið í eld- húsinu? Allt er leyfilegt og um að gera að leyfa hugmyndaflug- inu að njóta sín. Bragðgott jólaskraut Svo má líka hengja piparkökurnar á jólatréð. Piparkökurnar sóma sér vel sem gluggaskreyting þræddar upp á rauðan borða.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.