Fréttablaðið - 03.12.2005, Side 77

Fréttablaðið - 03.12.2005, Side 77
3. desember 2005 LAUGARDAGUR 77 „Komdu að dansa, JÁ komdu að dansa .......” HARMONIKUBALL í kvöld frá kl. 22:00 í Glæsibæ við Álfheima. Allir velkomnir. - Aðgangseyrir kr. 1.500. Harmonikufélag Reykjavíkur. Nánari upplýsingar og miðasala á www.midi.is og í síma: 562 9700 Sýnt í Iðnó kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. GJAFAKORT - TILVALIN JÓLAGJÖF uppselt ósóttir miðar í sölu laus sæti örfá sæti laus uppselt uppselt laus sæti laus sæti örfá sæti laus laus sæti laus sæti laus sæti laus sæti 03.12 04.12 07.12 08.12 09.12 10.12 11.12 15.12 16.12 17.12 27.12 28.12 29.12 lau. sun. mið. fim. fös. lau. sun. fim. fös. lau. þri. mið. fim. Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. Sala miða í sýningar í janúar er hafin. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 30 1 2 3 4 5 6 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  13.00 Guðrún Birgisdóttir flautuleikari, Kristinn Árnason gítarleikari og leynigestur koma fram í Salnum í Kópavogi.  15.00 DJ Musician marathon frá klukkan 15 til 03 í Jólaseríu Tilraunaeldhússins, Nýlistasafninu.  16.00 Söngsveit Hveragerðis og sönghópurinn Veirurnar halda hátíðatónleika í Skálholtskirkju.  16.00 Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur heldur jólatónleika í Langholtskirkju. Ragnheiður Gröndal syngur einsöng.  17.00 Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða með íslensku yfirbragði þetta árið.  17.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir sýnir á sér hina hliðina í Salnum.  17.00 Kór Neskirkju syngur á lokatónleikum listahátíðarinnar Tónað inn í aðventuna í Neskirkju.  17.00 Danski píanóleikarinn Simon Rosenbaum skemmtir gestum á jólatónleikum í Norræna húsinu.  20.30 Borgarkvartettinn skemmtir í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi.  23.00 Tónleikar með Singapore Sling og Rass á Grand Rokk.  23.00 Bob Log III á Grand Rokk.  Sálin hans Jóns míns heldur tónleika á Nasa við Austurvöll. ■ ■ OPNANIR  14.00 Jón Laxdal Halldórsson opnar sýningu í Karólínu á Akureyri.  14.00 Sex myndlistarkonur opna sýningu hjá Sævari Karli.  18.00 Daníel Björnsson sýnir í Bananananas, Laugavegi 80.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.