Fréttablaðið - 03.12.2005, Page 85
FRÉTTIR AF FÓLKI
Bono, söngvari U2, hefur tekið upp dúett með söngkonunni Alicia Keys
til styrktar baráttu gegn alnæmi í Afríku.
Sungu þau lagið Don´t G i v e
Up, sem Peter Gabriel
og Kate Bush gerðu
frægt á sínum tíma, og
breyttu nafninu í Don´t
Give Up (Africa). „Ég
dýrka þetta lag og
ég dýrka Bono.
Ég ber mikla
virðingu fyrir
því sem hann
hefur gert fyrir
Afríku. Ég vona
að ég geti náð
því að gera svona
helminginn af því
sem hann hefur
gert,“ sagði Keys.
Í talski tísku-h ö n n u ð u r i n n
Muiccia Prada
hefur fengið
óska r s ve rð -
l a u n a -
l e i k k o n u n a
Kim Basinger til
að kynna Mui
M u i - l í n u n a
fyrir næsta
vor og haust.
B a s i n g e r ,
sem er 51 árs, er
fyrrverandi fyrirsæta og ætti því að vera
sjóuð í sýningarstörfum. Ekki er langt
síðan eldri stjörnur á borð við Madonnu
og Demi Moore kynntu vörur frá
Versace.
Christina Aguilera ætlar að breyta
nafni sínu í Maria
Bratman þegar hún
er ekki að koma
fram sem söngkona.
Millinafn hennar er Maria
en Bratman er nafn
nýbakaðs eiginmanns
hennar, Jordan
Bratman. Þau eru
um þessar mundir
á brúðkaupsferð í
Bali í Indónesíu. Þau
giftu sig í
Kaliforníu hinn 19.
nóvember.
Leikkonan K a t i e
Holmes er
talin eiga
von á dreng.
Holmes, sem
er trúlofuð
Tom Cruise,
sást nýverið
í búðarrápi
þar sem hún
skoðaði blá
b a r n a f ö t .
Skoðaði hún víst ekkert sem tengdist
stúlkum. Katie er um þessar mundir stödd
í Kína með Cruise, þar sem hann leikur í
Mission: Impossible III. Þau ætla að gifta
sig 21. október á næsta ári í Beverly Hills.
Söngkonan Avril Lavigne er á leiðinni í kvikmyndatökur til Nýju Mexíkó þar
sem hún fer með smá-
hlutverk í myndinni
The Flock. Richard
Gere og Claire
Danes fara með
aðalhlutverk í
myndinni. „Ég vil
prófa þetta til til-
breytingar,“ segir
L a v i g n e .
„Ég ætla
að byrja
smátt og
sjá til hvort
mér líkar
þetta.“ Opið lau.: 11:00 - 16:00 // Opið sun.: 13:00 - 16:00
Tilvalin jólagjöf
fyrir mömmur, ömmur
og aðrar drottningar.
Fæst í betri bókabúðum
og á www.baekur.is.
�����������������������
Hey Baddi, þú fílar Star Wars er það ekki?
Jú, ég á nokkur dót, allar myndirnar, 5 plaggöt,
fer á allar ráðstefnurnar, beið í 3 daga eftir
seinustu mynd klæddur sem Svarthöfði, kann
allar myndirnar utan að og borgaði 300.000
krónur fyrir mold sem var notuð í gerð fyrstu
myndarinnar.
Og ÉG er á lausu!