Fréttablaðið - 03.12.2005, Síða 89

Fréttablaðið - 03.12.2005, Síða 89
Árið 2005 hefur verið stórkostlegt fyrir Ski-doo og Gísla Jónsson ehf. Ski-doo er ekki aðeins söluhæsti sleðinn á Íslandi, heldur einnig á heimsvísu. Þá gerðist sá einstaki viðburður að allir Íslandsmeistarar í Snowcross 2005 óku á Ski-doo sleðum. Nú gefst þér kostur að líta við um helgina og sjá 2006 árgerðina af Ski-doo vélsleðum í nýjum og rúmgóðum sýningarsal okkar að Kletthálsi 13. Sýningin er opin laugardag frá kl. 10-17 og 13-17 á sunnudag. Við bjóðum frábært úrval af fatnaði og fylgihlutum frá Ski-doo og ScottUSA (Reima). VERTU Í SIGURLIÐINU! Kletthálsi 13 // s. 587 6644 // www.gisli.is Scott Ultimate hlífðargleraugu Aukin hliðarsýn - frábær vörn. 12.644 kr. Warrior Gore-Tex hanskar 9.950 kr. Taska með hólf fyrir 5 hlífðargleraugu og margs konar smáhlutir. 3.884 kr. Snowcross hjálmur 22.900 kr. Jakki með flíspeysu Styrkingar og púðar (hægt að losa). Allir saumar límdir. 34.900 kr. Ski-doo BV2S hjálmur Einfaldlega sá besti. 49.700 kr. Ski-doo flíspeysa 7.900 kr. Brot af því sem er í boði ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 30 37 5 1 2/ 20 05 Stórsýning Yamaha Í dag, laugardag og á morgun er þér boðið að koma og sjá helstu tryllitæki fjallanna. Frá kl. 12:00 til 16:00 báða dagana verður fjöldinn allur af Yamaha vélsleðum til sýnis. Ferðasleðar, vinnusleðar og fjallasleðar. Komdu á Nýbýlaveg 2 og sjáðu alvöru vetrarfarartæki. Nú mega skaflarnir fara að vara sig! www.yamaha.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI FÓTBOLTI Félög og landslið eiga á hættu að verða vikið úr þeim keppnum sem þau taka þátt í, verði yfirvöld vör við endur- tekna kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum þeirra. Þessi aðvörun kom frá yfir- stjórn Evrópska knattspyrnu- sambandsins í fyrradag eftir að hún hafði fundað um hið vaxandi vandamál sem kynþáttafordómar eru í evrópskri knattspyrnu. Vandamálin tengd kynþátta- fordómum náðu síðan hámarki í ítölsku knattspyrnunni um síðustu helgi þegar Marc Zoro hjá Messina brast í grát þegar hann sótti boltann að hliðarlínunni í leik gegn Inter. Öskur áhorfenda í hans garð og apaleikur þeirra urðu til þess að Zoro ætlaði að ganga af leikvelli en Adriano, leikmaður Inter, náði þó að fá hann ofan af því að lokum og Zoro kláraði leikinn. „Þeim sem verða fundnir sekir um kynþáttafordóma verður refsað harðlega. Ef nauðsyn krefur verður þeim vísað úr keppnum,“ sagði Per Rafn Omdal, varaformaður UEFA, eftir áðurnefndan fund og átti þar við félögin sjálf en ekki einstaka áhorfendur. UEFA hefur leitað eftir stuðningi Evrópuþingsins í baráttunni við fordóma og ætlar að leggja allt kapp á að útrýma þeim úr fótboltanum. Omdal greindi einnig frá því að dómurum hefði verið skipað að grípa til aðgerða verði þeir varir við fordóma. „Þeir munu þurfa að greina frá þeim atvikum í skýrslu sinni og ef þeir telja þess þörf hafa þeir fullt leyfi til að flauta leik af ef áreitnin er of mikil.“ - vig UEFA ætlar að taka hart á kynþáttafordómum: Félög eiga á hættu að verða vikið úr keppni EKKI FARA Adriano hjá Inter sést hér sannfæra Marc Zoro hjá Messina um að ganga ekki af velli þrátt fyrir yfirgengilega kynþáttafordóma í hans garð í leik liðanna um síðustu helgi. 22 � � SJÓNVARP � 15.30 Helgarsportið á RÚV. Endur- sýndur þáttur frá því í gær. � 15.55 Ensku mörkin á RÚV. Mörk- in úr leikjum helgarinnar í ensku úr- valsdeildinni. � 18.00 Íþróttaspjallið á Sýn. Fjallað um heitustu mál dagsins. � 18.12 Sportið á Sýn. Farið yfir íþróttafréttir dagsins. � 18.30 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá leik Kansas og Denver frá því í gærkvöldi. � 21.00 Ítölsku mörkin á Sýn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgar- innar á Ítalíu. � 21.30 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörk helgarinnar verða sýnd. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Mánudagur DESEMBER 3. október 2005 MÁNUDAGUR � � LEIKIR � 16.00 Grindavík og Haukar mætast í Iceland Express-deild kvenna í Grindavík. � 19.15 Skallagrímur og Höttur mætast í Iceland Express-deild karla í Borgarnesi. � 19.15 Fjölnir og Keflavík mætast í Iceland Express-deild karla í Grafarvogi. � 19.15 Haukar og ÍR mætast í Iceland Express-deild karla á Ásvöllum. � 19.15 Þór Ak. og Selfoss mætast í Iceland Express-deild karla á Akureyri. � 19.15 KR og Snæfell mætast í Iceland Express-deild karla í DHL- höllinni. � 19.15 Njarðvík og Grindavík mætast í Iceland Express-deild karla í Njarðvík. � � SJÓNVARP � 10.10 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins frá því í nótt. � 13.50 Ítalski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Juventus og Fiorentina. � 15.50 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Charlton og Man.City. � 15.50 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Magdeburg og Barcelona. � 17.20 Meistaradeildin á Sýn. Fréttaþáttur um þessa sterkustu knattspyrnudeild í heimi. � 17.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Villareal og Barcelona. � 20.30 Helgaruppgjör á Enska boltanum. � 21.30 Helgarsportið á RÚV. Farið verður yfir íþróttaviðburði helgarinnar. � 21.50 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá viðureign Kansas og Denver í NFL-deildinni. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 2 3 4 5 6 7 Sunnudagur DESEMBER � � LEIKIR � 15.00 ÍBV og Selfoss mætast í DHL-deild karla í Vestmannaeyjum. � 15.30 Breiðablik og ÍS mætast í Iceland Express-deild kvenna í Smáranum. � 15.30 KA og Steaua Búkarest mætast í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta karla. � 16.15 Fram og HK mætast í DHL- deild karla í Safamýri. � 16.15 Afturelding og Haukar mætast í DHL-deild karla í Mosfellsbæ. � � SJÓNVARP � 10.40 NBA á Sýn. Útsending frá leik Pheonix og Denver frá því í gærkvöldi. � 12.00 Upphitun á Enska boltanum. � 12.35 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Liverpool og Wigan. � 13.10 Ensku mörkin á Sýn. Mörkin úr ensku 1. deildinni. � 13.20 Fimleikar á RÚV. Upptaka frá móti þar sem bestu fimleikamenn landsins voru samankomnir. � 13.35 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörkin og tilþrifin úr spænsku úrvalsdeildinni. � 14.05 Motorworld á Sýn. � 14.35 Fifth Gear á Sýn. � 14.40 Á vellinum með Snorra Má á Enska boltanum. � 15.00 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Chelsea og Middlesbrough. Allir aðrir leikir dagsins verða sýndir á öðrum rásum Skjásins. � 15.00 Race of Champions á Sýn. � 16.05 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. � 17.00 A1 Grand Prix á Sýn. Fréttaþáttur um heimsbikarinn í kappakstri. � 17.15 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Man.Utd. og Portsmouth. � 20.00 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Getafe. � 21.40 Best á Sýn. Þáttur um knattspyrnumanninn fyrrverandi George Best. � 02.00 Hnefaleikar á Sýn. Bein útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 1 2 3 4 5 6 Laugardagur DESEMBER 74-75 (22-23) sport 3 2.12.2005 12:15 Page 2 22 � � SJÓNVARP � 15.30 Helgarsportið á RÚV. Endur- sýndur þáttur frá því í gær. � 15.55 Ensku mörkin á RÚV. Mörk- in úr leikjum helgarinnar í ensku úr- valsdeildinni. � 18.00 Íþróttaspjallið á Sýn. Fjallað um heitustu mál dagsins. � 18.12 Sportið á Sýn. Farið yfir íþróttafréttir dagsins. � 18.30 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá leik Kansas og Denver frá því í gærkvöldi. � 21.00 Ítölsku mörkin á Sýn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgar- innar á Ítalíu. � 21.30 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörk helgarinnar verða sýnd. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Mánudagur DESEMBER 3. október 2005 MÁNUDAGUR � � LEIKIR � 16.00 Grindavík og Haukar mætast í Iceland Express-deild kvenna í Grindavík. � 19.15 Skallagrímur og Höttur mætast í Iceland Express-deild karla í Borgarnesi. 19.15 Fjölnir og Keflavík mætast í Iceland Express-deild karla í Grafarvogi. � 19.15 Haukar og ÍR mætast í Iceland Express-deild karla á Ásvöllum. � 19.15 Þór Ak. og Selfoss mætast í Iceland Express-deild karla á Akureyri. � 19.15 KR og Snæfell mætast í Iceland Express-deild karla í DHL- höllinni. � 19.15 Njarðvík og Grindavík mætast í Iceland Express-deild karla í Njarðvík. � � SJÓNVARP � 10.10 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins frá því í nótt. � 13.50 Ítalski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Juventus og Fi rentin . 15.50 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Charlton og Man.City. � 15.50 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Magdeburg og Barcelona. � 17.20 Meistaradeildin á Sýn. Fréttaþáttur um þessa sterkustu knattspyrnudeild í heimi. � 17.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Villareal og Barcelona. � 20.30 Helgaruppgjör á Enska boltanum. � 21.30 Helgarsportið á RÚV. Farið verður yfir íþróttaviðburði helgarinnar. � 21.50 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá viðureign Kansas og Denver í NFL-deildinni. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 2 3 4 5 6 7 Sunnudagur DESEMBER � � LEIKIR � 15.00 ÍBV og Selfoss mætast í DHL-deild karla í Vestmannaeyjum. � 15.30 Breiðablik og ÍS mætast í Iceland Express-deild kvenna í Smáranum. � 15.30 KA og Steaua Búkarest mætast í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta karla. � 16.15 Fram og HK mætast í DHL- deild karla í Safamýri. � 16.15 Afturelding og Haukar mætast í DHL-deild karla í Mosfellsbæ. � � SJÓNVARP 0.40 NBA á Sýn. Útsending frá leik Pheonix og Denver frá því í gærkvöldi. � 12.00 Upphitun á Enska boltanum. � 12.35 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Liverpool og Wigan. � 13.10 Ensku mörkin á Sýn. Mörkin úr ensku 1. deildinni. 13.20 Fimleikar á RÚV. Upptaka frá móti þar sem bestu fimleikamenn landsins voru samankomnir. � 13.35 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörkin og tilþrifin úr spænsku úrvalsdeildinni. � 14.05 Motorworld á Sýn. � 14.35 Fifth Gear á Sýn. � 14.40 Á vellinum með Snorra Má á Enska boltanum. � 15.00 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Chelsea og Middlesbrough. Allir aðrir leikir dagsins verða sýndir á öðrum rásum Skjásins. 5.0 Race of Cha pions á Sýn. � 16.05 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. � 17.00 A1 Gran Prix á Sýn. Fréttaþáttur um heimsbikarinn í kappakstri. 7.15 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Man.Utd. og Portsmouth. � 20.00 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Getafe. � 21.40 Best á Sýn. Þáttur um knattspyr umanninn fyrrverandi George Best. � 02.00 Hnefaleikar á Sýn. Bein útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 1 2 3 4 5 6 Laugardagur DESEMBER 74-75 (22-23) sport 3 2.12.2005 12:15 Page 2 22 � � SJÓNVARP � 15.30 Helgarsportið á RÚV. Endur- sýn ur þáttur frá því í gær. 5.55 Ensku mörkin á RÚV. Mörk- in úr leikjum helgarinnar í ensku úr- valsdeildinni. � 18.00 Íþrótt spjallið á Sýn. Fjallað um heitustu mál dagsins. � 18.12 Sportið á Sý . Farið yfir íþróttafréttir dagsins. 18.3 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá leik Kansas og D nver frá því í gærkvöldi. .0 Ítölsku mörkin á Sýn. Öll rkin og tilþrifin úr leikjum helgar- innar á Ítalíu. � 21.30 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörk helgarinnar verða sýnd. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Mánudagur DESEMBER 3. október 2005 MÁNUDAGUR � � LEIKIR 6.00 Grindavík og Haukar tast í Ic la x r ss- il kvenna í Grindavík. . Skallagrímur og Höttur mætast í Iceland Express-deild karla í Borgarnesi. . Fjölnir og Keflavík mætast í Ic la x r ss- il karla í Grafarvogi. . Haukar g ÍR mætast í Ic la x r ss- il karla á Ásvöllum. . Þór Ak. og Selfoss mætast í Ic la x r ss- il karla á Akureyri. . KR og Snæfell mætast í Iceland Express-deild karla í DHL- höllinni. � 19.15 Njarðvík og Grindavík mætast í Iceland Express-deild karla í Njarðvík. � � SJÓNVARP � 10.10 Hnefal ikar á Sýn. Útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins frá því í nótt. � 3. Ítalski boltinn á Sý . Bein útsending frá leik Juventus og Fiorenti a. . Enska úrvals eildin á Enska boltanum. Bein úts nding frá leik Charlton og Man.City. 5.5 eistara eil i í handbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Magdeburg og Barcelona. .2 Meistaradeildin á Sýn. Fréttaþáttur um þessa sterkustu knattspyrnudeild í heimi. 17.5 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Villareal og Barcelona. � 20.30 Helgaruppgjör á Enska boltanum. .3 Helgarsportið á RÚV. Farið verður yfir íþróttaviðburði h lgarinnar. � 21.50 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá viðureign Kansas og Denver í NFL-deildinni. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 2 3 4 5 6 7 Su nudagur DESEMBER � � LEIKIR � 15.00 ÍBV og Selfoss mætast í DHL-deild karla í Vestmannaeyjum. . Breiðablik og ÍS mætast í Iceland Express-deild kve na í Smáranum. 5.30 KA og Steaua Búkarest mætast í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta karla. � 16.15 Fram og HK mætast í DHL- deild karla í Safamýri. � 16.15 Afturelding og Haukar mætast í DHL-deild karla í Mosfellsbæ. � � SJÓNVARP 0.4 NBA á Sýn. Útsending frá leik Pheonix og Denver frá því í gærkvöldi. 12.00 Upphitun á Enska boltanum. 2.35 s a úrvalsdeildi á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Liverpool og Wigan. � 13.10 Ensku mörkin á Sýn. Mörkin úr ensku 1. deildinni. .20 Fimleikar á RÚV. Upptaka frá óti þar sem bestu fimleikamenn landsins voru samankomnir. 3.3 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörkin og tilþrifin úr spænsku úrvalsdeildinni. .05 Motorworld á Sýn. � 14.35 Fifth Gear á Sýn. � 14.40 Á vellinum með Snorra Má á Enska boltanum. � 15.00 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Chelsea og Middlesbrough. Allir aðrir leikir dagsins verða sýndir á öðrum rásum Skjásins. � 15.00 Race of Champions á Sýn. � 16.05 Íslandsmótið í h ndbolta á RÚV. 1 .00 A1 Grand Prix á Sýn. Fréttaþáttur um heimsbikarinn í kappakstri. 17.15 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein úts nding frá leik Man.Utd. og Portsmouth. 0.0 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Real Madri og taf . 21.40 Best á Sýn. Þáttur um knattspyrnumanninn fyrrvera di George Best. � 02.00 Hnefaleikar á Sýn. Bein útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 1 2 3 4 5 6 Lau ardagur DESEMBER 74-75 (22-23) sport 3 2.12.2005 12:15 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.