Fréttablaðið - 03.12.2005, Side 92

Fréttablaðið - 03.12.2005, Side 92
Í TÆKINU SISSY SPACEK LEIKUR Í TUCK EVERLASTING Í SJÓNVARPINU KL.20.40 13.20 Sjónvarpsmót í fimleikum 15.45 Handboltakvöld 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (35:51) 18.25 Frasier SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful 14.00 Idol – Stjörnuleit 3 14.55 Idol – Stjörnuleit 3 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:8) 16.10 Amazing Race 7 (13:15) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.35 Oprah (13:145) 18.20 Galdrabókin (3:24) SJÓNVARPIÐ 20.10 SPAUGSTOFAN ▼ Gaman 19.40 STELPURNAR ▼ Gaman 21.50 ÁSTARFLEYIÐ ▼ Raunveruleiki 22.40 NEW TRICKS ▼ Spenna 20.00 SPÆNSKI BOLTINN ▼ Fótbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís 8.08 Kóalabræður 8.19 Fæturnir á Fanney 8.32 Franklín 8.58 Konráð og Baldur 9.15 Gormur 9.38 Gló magnaða 10.00 Kóalabirn- irnir (13:26) 10.25 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (2:24) 10.30 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 Veira í paradís (1:2) 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Ljósvakar, Músti, Kærleiksbirnirnir, Með afa, Galdrabókin, Kalli á þakinu, The Muppet Christmas Carol, Jesús og Jósefína, Home Improvement 3 Leyfð öllum aldurshópum.) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (11:24) 19.40 Stelpurnar (14:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 Hope Springs (Með vor í hjarta) Róm- antísk gamanmynd með Colin Firth úr Bridget Jones Diaries, Minnie Driver og Heather Graham. Firth leikur lista- mann í ástarsorg sem leitar skjóls í smábæ nokkrum. Þar kynnist hann ungri og lífsglaðri heimamær en einmitt þegar ástin er að kvikna milli þeirra birtist hans fyrrverandi. Aðal- hlutverk: Heather Graham, Colin Firth, Minnie Driver. Leikstjóri: Mark Herm- an. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 23.05 The Passion of Christ 1.10 Town & Country 2.50 The Substance of Fire (Bönnuð börnum) 4.30 Hysterical Blindness (Bönnuð börnum) 6.05 Fréttir Stöðvar 2 6.45 Tónlist- armyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Frelsishæðir (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (3:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins 20.10 Spaugstofan 20.40 Ófeigur (Tuck Everlasting) Bandarísk bíómynd frá 2002. Ung stúlka verður ástfangin af pilti sem er úr fjölskyldu ódauðlegs fólks. Leikstjóri er Jay Russell og meðal leikenda eru Alexis Bledel, William Hurt, Sissy Spacek, Jonathan Jackson, Scott Bairstow og Ben Kingsley. 22.10 Öll nótt úti (Hard Eight) Bandarísk bíó- mynd frá 1997. Gamall fjárhættuspilari tekur blásnauðan mann upp á arma sína, fer með hann í spilavíti í Reno og kemur honum í samband við þjón- ustustúlku þar. 15.30 Ford fyrirsætukeppnin 2005 16.00 David Letterman 16.45 David Letterman 17.35 Party at the Palms (2:12) 18.00 Friends 5 (2:23) (e) 23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls Next Door (5:15) 0.10 Joan Of Arcadia (22:23) 0.55 Paradise Hotel (22:28) 1.40 David Lett- erman 2.25 David Letterman 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 19.30 Fabulous Life of (3:20) 20.00 Friends 5 (3:23) (e) 20.25 Friends 5 (4:23) (e) 20.50 Ford fyrsætukeppnin 2005 21.20 Sirkus RVK (5:30) 21.50 Ástarfleyið (7:11) Sirkus er farinn af stað með stærsta verkefnið sitt í haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. Þátturinn er gerður að erlendri fyrir- mynd, Loveboat, sem hefur verið einn vinsælasti veruleikaþátturinn um heim allan undanfarin ár og nú er komið að Íslandi! 22.30 HEX (9:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. 11.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.30 Popppunktur (e) 23.35 C.S.I. (e) 0.30 Boston Legal (e) 1.25 Law & Order: SVU (e) 2.10 Ripley's Believe it or not! (e) 2.55 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.40 Óstöðvandi tónlist 19.00 Will & Grace (e) 19.30 The O.C. (e) 20.25 House (e) Splunkunýr vinkill á spennu- sögu þar sem hrappurinn er sjúkdóm- ur og hetjan er óvenjulegur læknir sem engum treystir, og síst af öllu sjúklingum sínum. 21.15 Police Academy 4: Citizens on Patrol Á laugardagskvöldum í nóvember og desember mun Skjár einn taka til sýn- inga hinar stórskemmtilegu Police Academy myndir. 22.40 New Tricks Lane er ákveðinn í að ráða gamalt mannshvarf en þegar hann fer að rannsaka málið betur koma tvö önnur dularfull mannshvörf í ljós. Rannsóknaliðið er farið að gruna að það sé að fást við raðmorð- ingja. 12.25 Rock Star: INXS (e) 14.05 Charmed (e) 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 Amer- ica's Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 6.10 Concpiracy (Bönnuð börnum) 8.00 Little Secrets 10.00 The Long Run 12.00 The Elf Who Didn't Believe 14.00 Little Secrets 16.00 The Long Run 18.00 The Elf Who Didn't Believe 20.00 Concpiracy (Banaráð) Bönnuð börnum. 22.00 The Rats (Rottufar- aldur) Stranglega bönnuð börnum. 0.00 High Crimes (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Route 666 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Rats (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Hottest Celebrity Bodies 13.00 101 Hottest Celebrity Bodies 14.00 It's Good To Be 14.30 The Soup UK 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 E! Enterta- inment Specials 19.00 E! News Weekend 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 High Price of Fame 22.00 Kill Reality 23.00 The Soup UK 23.30 The Anna Nicole Show 0.00 Wild On Tara 0.30 Wild On Tara 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Dr. 90210 AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.00 Enski deildabikarinn 10.40 NBA TV Daily 2005/2006 23.25 Hnefaleikar 0.25 Hnefaleikar 2.00 Hnefaleikar 20.00 Spænski boltinn (Real Madrid – Getafe) Bein útsending frá 14. um- ferðinni í spænska boltanum. Meðal liða sem mætast í þessari umferð eru Villareal – Barcelona, Real Madrid – Getafe, Sevilla – Deportivo, Espanyol – Valencia og fleiri lið. 21.40 Best (Knattspyrnustjarnan George Best) George Best var einn besti knattspyrnumaður allra tíma. Hann var lykilmaður í hinu fræga liði Man- chester United sem varð Evrópumeist- ari 1968. Í þessari mögnuðu mynd er ævi hans rakin en þrátt fyrir frægðar- ljómann var lífið George Best afar erfitt. Í einkalífinu gekk allt á afturfót- unum og áfengisdrykkja hafði næst- um gengið af honum dauðum. Aðal- hlutverk: Ian Bannen, John Lynch, Ian Hart og Patsy Kensit. Leikstjóri: Mary McGuckian. 2000. 12.40 Ítölsku mörkin 13.10 Ensku mörkin 13.35 Spænsku mörkin 14.05 Motorworld 14.35 Fifth Gear 15.00 Race of Champions 17.00 A1 Grand Prix 18.00 Race of Champ- ions STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Christian Szell úr kvikmyndinni Marathon Man frá árinu 1976 ,,Thus far I find you rather repulsive, may I say that without hurting your feelings?“ Dagskrá allan sólarhringinn. 72 3. desember 2005 LAUGARDAGUR Lífi› of stutt fyrir menntaskólagöngu ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 12.00 Upphitun (e) 12.35 Liverpool – Wigan (b) 14.40 Á vellinum með Snorra Má (b) 15.00 Chelsea – Middlesbrough (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Man. Utd. – Portsmouth (b) 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Bolton – Arsenal Leikur frá því fyrr í dag. 22.00 Newcastle – Aston Villa Leikur sem fór fram fyrr í dag. 0.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 0.30 Dag- skrárlok Mary Elizabeth Spacek fæddist á jóladag árið 1949 í Texas. Bræður hennar kölluðu hana alltaf „Sissy“ og gælunafnið hefur haldist við hana síðan. Sissy var vinsæl í gagnfræðiskóla og mjög framtakssöm í félagslífinu. Eftir að bróðir hennar lést átján ára gamall úr hvítblæði ákvað Sissy að fara ekki í menntaskóla. Hún sagði að lífið væri of stutt til að eyða fjórum árum í menntaskóla. Sissy lét í staðinn reyna á leiklistarhæfileika sína en hún fékk áhuga á starf- inu í gegnum frænda sinn, leikarann Rip Torn. Hún fluttist til New York og frændinn kom henni inn í Actors Studio. Sissy nam leiklist við leikhússkóla Lee Strasberg og reyndi einnig fyrir sér í fyrirsætustörfum og söng. Sissy litla (hún er 1,57 metrar á hæð) komst loks inn í kvikmyndabransann um 1970. Ein fyrsta mynd hennar var Badlands en listrænn stjórnandi myndarinnar var Jack Fisk, sem hún átti eftir að giftast árið 1974 og gera sjö aðrar myndir með. Það var árið 1976 þegar leikkonan lék í einni af myndum Fisk, Carrie, sem hún vakti verulega at- hygli. Þar lék hún lúðalega stúlku í miðskóla sem ákveður að hefna sín á samnemendum og notar til þess yfirnáttúrulega hæfileika sína. Sissy hefur gengið vel bæði í kvikmyndum og sjónvarpi og hlaut meðal annars Óskarsverðlaun- in fyrir leik sinn í Coal Miner's Daughter árið 1980. Sissy býr ásamt eiginmanninum Fisk og dætrun- um Schuyler og Madison á risastóru hestabýli í Norður-Virginíu. Síðastliðin ár hefur Sissy lagt mesta áherslu á fjölskyldulífið þó hún sé sannar- lega ennþá að leika. Þrjár bestu myndir Sissy: In the Bedroom – 2001 The Straight Story – 1999 Coal Miner's Daughter – 1980 92-93 (72-73) TV 2.12.2005 18:08 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.