Fréttablaðið - 17.12.2005, Síða 1

Fréttablaðið - 17.12.2005, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 500017. desember 2005 — 341. tölublað — 5. árgangur ������� ������ ������������������������������������������ �� ����������������������������������� ���������� ����������� ����������������������� JólaKubbur2FrBl 11/30/05, 5:37 PM1 7 DAGAR TIL JÓLA Ískaldur Léttur öllari ROYAL Konunglegur! EYÞÓR GUÐJÓNSSON Kynnti hryllingsmyndina Hostel í Los Angeles Færði Tarantino ljósmynda- og fræðibækur um Ísland FÓLK 70 VEÐRIÐ Í DAG Frískleg herratíska Strákarnir mega ekki fara í jólaköttinn. Grár og svartur eru mest áberandi litirnir þessi misserin. TÍSKA 50 Fagnar fæðingu sólar Hilmar Örn Hilmarson allsherjargoði hlakkar ekki síður til jóla- haldsins en annarra, enda eru ásatrúar- menn veisluglatt fólk upp til hópa. FÓLK 28 Er hægt að stela jólunum? Það er hæpið að fullyrða að það sé hægt að stela jólunum frá kristnum í ljósi þess að þau eru ekki sérlega kristin hátíð, segir Sverrir Jakobsson. Í DAG 12 SNJÓKOMA NÚ Í morgunsárið um sunnan- og vestanvert landið en síðar rigning. Hætt við snjókomu norðaustan til síðdegis eða í kvöld. Hlýnandi veður eftir því sem líður á daginn og nóttina. VEÐUR 4 Barcelona og Chelsea mætast aftur Eiður Smári Guðjohsen segir það vera fínt að mæta Barcelona á þessum tíma- punkti í Meistaradeildinni en liðin drógust saman í 16-liða úrslitum í gær, annað árið í röð. ÍÞRÓTTIR 62 LAUGARDAGUR STJÓRNMÁL Geir H. Haarde utan- ríkisráðherra sagði í ræðu á fundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í Hong Kong í gær að Ísland væri nú reiðubúið að lækka verulega tolla og framleiðslustuðning innan- lands að því tilskyldu að jafnvægi í skuldbindingum yrði viðunandi. Geir sagði ljóst að aðlaga þyrfti rekstrarumhverfi íslensks land- búnaðar að slíkum nýjum skuld- bindingum og breytingarnar yrði að gera með varkárni. Yfirlýsing Geirs kemur í kjöl- far norrænnar matvöruskýrslu, sem Samkeppniseftirlitið hefur kynnt, en þar kemur fram að mat- vöruverð á Íslandi er liðlega fjöru- tíu prósentum hærra en almennt gerist í löndum Evrópusambands- ins. Hátt matvöruverð er ekki síst rakið til verndartolla og dýrra inn- lendra landbúnaðarafurða. „Við höfum veitt landbúnaðin- um vernd sem hefur áhrif á verðið og ekki er hægt að útiloka að sam- þjöppun eða skortur á samkeppni hafi ekki áhrif á verðið. Þeir sem ráða þar ríkjum yrðu beinlínis að vera englar ef áhrifin ættu engin að vera,“ segir Árni Mathiesen fjármálaráðherra. Á fundi Alþjóðaviðskiptastofn- unarinnar eru ræddir möguleikar til lækkunar á aðflutningsgjöld- um, ekki aðeins á matvöru held- ur einnig öðrum vöruflokkum. Fjármálaráðherra segir samninga flókna og snúi að möguleikum þjóða til þess að styðja landbúnað. „Af þeim sökum er óskynsamlegt að fara út í slíkar aðgerðir ein- hliða. Við verðum að fara varlega í þeim efnum,“ segir Árni. Um neysluskatta segir Árni að ef þeirra tekna yrði aflað á annan hátt fyrir ríkissjóð kæmu þeir ekki fram í vöruverðinu heldur í hærri sköttum að öðru leyti. „Við komum vel út úr samanburði við hin Norð- urlöndin í þessu efni. Ríkið tekur minna til sín hér en þar. Til þess að fá heildarmynd af lífskjörum þurfum við að skoða þetta í víðara samhengi en aðeins matvöruverð- ið. Við höfum valið að innheimta þetta stóran hluta af tekjum rík- issjóðs sem neysluskatta. Skattar hafa verið lækkaðir og verða lækk- aðir frekar samkvæmt áætlunum í stjórnarsáttmálanum. Aðrar og nýjar ákvarðanir hafa ekki verið teknar,“ segir fjármálaráðherra. Sjá síðu 6 / johannh@frettabladid.is Stjórnvöld boða niður- skurð landbúnaðarstyrkja Geir H. Haarde utanríkisráðherra segir stjórnvöld reiðubúin að lækka tolla og framleiðslustuðning við inn- lendan landbúnað verulega en hann verði að fá tíma til aðlögunar. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir neysluskatta hækka vöruverð en yrðu þeir lækkaðir verulega kæmi það fram í öðrum sköttum. SAMFÉLAGSMÁL Sævar Arnfjörð, sem búið hefur í tjaldi í Öskju- hlíð frá því í ágúst, vissi varla hvaðan á hann stóð veðrið þegar hann vaknaði við það að Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, var kom- inn að hitta hann. Sigursteinn hafði frumkvæði að því að Sævari var fundið herbergi á gistihúsi og hefur Öryrkjabandalagið greitt fyrir gistingu hans næstu daga. Einnig hefur Sævar fyllt út nýja umsókn hjá Öryrkjabandalag- inu og verður nú unnið að fram- tíðarlausn á hans málum í snatri að sögn Sigursteins. Formaðurinn sagði jafn- framt að borgaryfirvöld bæru lögformlega ábyrgð á því að fólk byggi ekki við þær aðstæð- ur sem Sævar hefur búið við síðustu mánuði. „Við erum að leggja mjög mikla áherslu á að bæta okkar þjónustu við utangarðsfólk og auðvitað þarf þessi maður ekk- ert að gista í tjaldi. Það er til dæmis ekki fullt á gistiskýlinu í Þingholtunum,“ segir Björk Vilhelmsdóttir, formaður vel- ferðarráðs Reykjavíkurborgar. Fjöldi manns hafði samband við Fréttablaðið í gær og vildi fólk koma því á framfæri að það væru reiðubúið til að borga gistingu fyrir Sævar um jólin. Sjá síðu 2 / - jse Formaður Öryrkjabandalagsins heimsótti Sævar Arnfjörð tjaldbúa í Öskjuhlíð: Útilegumaðurinn fær gistingu SÆVAR ARNFJÖRÐ OG SIGURSTEINN MÁSSON Sævar og Sigursteinn, formaður Öryrkjabandalagsins, ræddu málin í gærmorgun í rjóðrinu í Öskjuhlíð þar sem tjaldið hans Sævars stendur. Fréttablaðið/Heiða BAGDAD, AP Íraskir hermenn náðu Abu Musab al-Zarqawi, sem sagð- ur er höfuðsmaður al-Kaída í Írak, á sitt vald í borginni Fall- ujah á síðasta ári en létu hann svo lausan þar sem þeir gerðu sér ekki grein fyrir því hver hann var. Þessu lýsti Hussein Kamal, aðstoðarinnanrík- isráðherra Íraks, yfir í gær. Í kjölfar umsátursins um Fall- ujah í nóvember 2004 var fjöldi uppreisnarmanna handtekinn en mörgum þeirra var sleppt eftir yfirheyrslur og hefur al-Zarqawi að líkindum verið í þeim hópi. Bandarískir embættismenn geta ekki staðfest yfirlýsingu. ■ Abu Musab al-Zarqawi: Sleppt úr haldi fyrir mistök ABU MUSAB AL-ZARQAWI BRYNHILDUR BÁRÐARDÓTTIR Konukot opið öll jólin bílar • ferðir • tíska • jól Í MIÐJU BLAÐSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.