Fréttablaðið - 28.12.2005, Page 84
VIÐ TÆKIÐ SJÓNVARPIÐ BRÁST ÞÓRARNI ÞÓRARINSSYNI UM JÓLIN
12.45 Hlé 16.25 Mohammed El-Baradei
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Steini (30:52) 18.23 Sí-
gildar teiknimyndir (15:42)
SKJÁREINN
Court 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.55 Í
fínu formi 2005 13.10 Fresh Prince of Bel Air 13.35
Whose Line Is it Anyway? 14.00 Sjálfstætt fólk 14.35
Kevin Hill 15.20 Að hætti Sigga Hall 16.00 Ginger seg-
ir frá 16.25 BeyBlade 16.45 Smá skrítnir foreldrar
17.10 Könnuðurinn Dóra 17.35 Tracey McBean 17.45
Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
22.20
BOB DYLAN
▼
Heimildamynd
21.15
OPRAH
▼
Spjall
21.00
SO YOU THINK YOU CAN DANCE
▼
Keppni
22.30
SEX AND THE CITY
▼
Gaman
19.00
AFLRAUNIR ARNOLDS
▼
Íþróttir
8.45 Heimsbikarkeppnin á skíðum 11.45
Heimsbikarkeppnin á skíðum
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í
fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Strong
Medicine 11.05 Whose Line is it Anyway 11.30 Night
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (10:22) (Simpson-fjöl-
skyldan 11)
20.00 Strákarnir
20.30 Supernanny (8:11) (Ofurfóstran í
Bandaríkjunum) Ofurfóstran Jo Frost
er kominn til Bandaríkjanna.
21.15 Oprah (22:145) Söngkonan Beyoncé
ræðir við Opruh um nýjustu ástríðu
sína, fatahönnun, en hún setti nýverið
á markað sína eigin fatalínu.
22.00 Missing (8:18) (Mannshvörf)(Cop Out)
Spennumyndaflokkur.
22.45 Strong Medicine (12:22) (Samkvæmt
læknisráði 4)(Jeaneology).
23.30 Footballer's Wives 0.40 Numbers (B.
börnum) 1.25 Red Dragon (Str. b. börnum)
3.25 Twenty Four 3 4.15 Twenty Four 3 4.55
Fréttir og Ísland í dag 6.00 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.55 Franski skiptineminn 1.25 Kastljós
2.20 Dagskrárlok
18.31 Líló og Stitch (53:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (15:22) Bandarísk þáttaröð
sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss
í stórborg.
21.25 Aukaleikarar (1:6) (Extras) Bresk gam-
anþáttaröð eftir Ricky Gervais og
Stephen Merchant, höfunda Skrifstof-
unnar.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bob Dylan (2:2) (No Direction Home:
Bob Dylan) Ný heimildamynd eftir
Martin Scorsese um bandaríska
söngvaskáldið Bob Dylan og feril hans
á árunum 1961-1966.
23.00 Fabulous Life of (7:20) 23.25 Friends
5 (20:23) (e) 23.50 The Newlyweds (18:30)
0.15 Tru Calling (18:20)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Game TV
19.30 Game TV
20.00 Friends 5 (20:23)
20.30 Party at the Palms (6:12)
21.00 So You Think You Can Dance (12:12)
Lokaþáttur. Framleiðendur American
Idol eru komnir hér með splunkunýj-
an raunveruleikaþátt þar sem þeir
leita að besta dansara Bandaríkjanna.
Þar fá dansararnir að vinna með bestu
danshöfundum landsins þar til aðeins
einn stendur eftir sem sigurvegari.
Þættirnir slógu rækilega í gegn í
Bandaríkjunum í sumar.
21.50 Rescue Me (13:13) (Justice)
22.35 Laguna Beach (2:17)
23.00 Jay Leno 23.45 Magnum Force 1.20
Cheers – 9. þáttaröð (e) 1.45 NÁTTHRAFNAR
1.45 Everybody loves Raymond 1.50 Da
Vinci's Inquest 2.35 Fasteignasjónvarpið (e)
2.45 Óstöðvandi tónlist
19.20 Fasteignasjónvarpið (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 10th Kingdom (4/5) Jólasería Skjás eins
verður The 10th kingdom, ævintýra-
þættir fyrir alla fjölskylduna.
21.45 Law & Order: SVU Ný þáttaröð sem
segir frá lífi og glæpum í sérdeild í
New York-lögreglunni.
22.30 Sex and the City – 3. þáttaröð Carrie
Bradshaw skrifar dálk um kynlíf og ást-
arsambönd fyrir lítið dagblað og á í
haltu-mér-slepptu-mér-sambandi við
dularfullan herramann sem kallaður er
hr. Big. Þegar fjóreykið er samankomið
valda þær oft umróti í hverju sem þær
taka sér fyrir hendur, einkum Sam-
antha.
17.20 Cheers – 9. þáttaröð 17.45 10th
Kingdom (3/5) (e)
6.00 Head of State 8.00 The Reunion 10.00
City Slickers 12.00 Stuck On You 14.00 Head
of State 16.00 The Reunion 18.00 City
Slickers 20.00 Stuck On You Bob og Walt Ten-
or gera allt saman enda eiga þeir ekki um ann-
að að velja. Bræðurnir eru samvaxnir . 22.00
The Adventures of Pluto Nash Smákrimminn
Pluto Nash er kominn í feitt. 0.00 Jay and Si-
lent Bob Strike Bac (Str. b. börnum) 2.00 Stiff
Upper Lips (Bönnuð börnum) 4.00 The
Adventures of Pluto Nash (B. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 Uncut 13.00 E! News 13.30 Celebrity Friends
Gone Bad 14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops!
15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101
Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 101 Even Bigger
Celebrity Oops! 18.00 The E! True Hollywood Story
19.00 E! News 19.30 Girls of the Playboy Mansion
20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Party @ the
Palms 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild
On 0.00 E! News 0.30 It's Good To Be 1.00 Party @
the Palms 1.30 Girls of the Playboy Mansion 2.00 The
E! True Hollywood Story
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
18.30 Timeless (Íþróttahetjur)
19.00 Aflraunir Arnolds (Arnold
Schwarzenegger Classic) Árlega flykkj-
ast bestu keppnismennirnir til Ohio í
Bandaríkjunum og taka þátt í móti
sem kennt er við Arnold
Schwarzenegger, ríkisstjóra í Kaliforn-
íu, sem var mikill íþróttagarpur á
árum áður. Keppt er í nær öllum
greinum bardagaíþrótta auk fitness,
fimleika, lyftinga og vaxtarræktar svo
fátt eitt sé nefnt.
19.30 Bestu bikarmörkin (Newcastle United
Ultimate Goals)
20.25 UEFA Champions League (Liverpool –
AC Milan)
22.20 Landsbankadeildin (Landsbankadeildin
18. umferð).
18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Frank úr kvikmyndinni Scrooged frá árinu 1988
,,The Jews taught me this great word. „Schmuck“. I
was a schmuck, and now I'm not a schmuck.“
▼
▼
Einhvern tíma lögðu sjónvarpsstöðvarnar umtalsverðan metnað
í dagskrá sína yfir jólin. Þessi ágæti siður virðist hafa lagst af
með aukinni samkeppni þar sem úrvalið á stöðvunum yfir drep-
leiðinlega hátíðisdagana var með eindæmum slappt. Nú gengur
sú saga fjöllum hærra að jólin séu mikil fjölskyldu- og samveru-
hátíð og því ætti sjónvarpið auðvitað ekki að koma mikið við
sögu. Í það minnsta ekki á góðum heimilum hjá alvöru smáborg-
urum. Meðal lúðinn er sjálfsagt ekkert að láta sjónvarpsdag-
skrána trufla sig og því ætti að miða dagskrána við þá sem eru
einir og hafa ekkert að gera sér til dundurs á meðan kærleikur
og vinarþel kaffæra þá sem eyða drjúgum hluta ársins, þar
fyrir utan, fyrir framan sjónvarpið.
Ríkissjónvarpið setti nýtt heimsmet í leiðindum á aðfangadags-
kvöld með aftansöng og endalausu gauli. Þarna hefði verið nær
að raða inn eins og þremur til fjórum spennumyndum. Stöð 2
stóð sig litlu betur og bauð upp á Forrest Gump. Mynd sem
hefði getað leitt jóladagskrá fyrir tæpum áratug eða svo. Aðrar
stöðvar tekur því ekki að minnast á.
RÚV hélt sínu striki á jóladag
með meira gauli, lúnu leikriti og
sætri, ljúfri breskri jólamynd
sem var sýnd við metaðsókn í
kvikmyndahúsum fyrir tveimur
árum. En rétti úr kútnum um
nóttina með The Eternal Sun-
shine of the Spotless Mind. Stöð
2 tókst með naumindum að halda
andliti með Troy og Road to
Perdition en allar eiga þessar
myndir það sameiginlegt að geta dúkkað upp á hvaða laugar-
dagskvöldi sem er. Það var því algerlega tíðindalaust á sjón-
varpsvígstöðvunum þessi jólin og það segir allt sem segja þarf
að miðlungs spennumyndin The Bourne Identity, sem RÚV
bauð upp á á öðrum degi jóla, ber höfuð og herðar yfir þær bíó-
myndir sem voru í boði þessa þrjá daga. Það er ekki mikið
spunnið í sjónvarpsjól ef Matt Damon getur bjargað þeim.
Dagskrá allan sólarhringinn.
44 28. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR
fiegar Bourne bjarga›i jólunum
12.00 Chelsea – Fulham frá 26.12 14.00
Charlton – Arsenal frá 26.12 16.00 Man. Utd –
W.B.A. frá 26.12 18.00 Þrumuskot (e)
19.30 Man. City – Chelsea (b) Leikir á hliðarrás-
um kl. 19:45 EB 2 Birmingham – Man. Utd. (b)
EB 3 Arsenal – Portsmouth (b)
EB 4 Newcastle – Charlton (b)
EB 5 Everton – Liverpool (b)
22.00 Birmingham – Man. Utd.
0.00 Arsenal – Portsmouth 2.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
▼
JASON BOURNE Þessi utangátta
ungi maður bjargaði sjónvarpsjól-
unum.
84-85 (44-45) TV lesið 27.12.2005 19:31 Page 2