Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 33

Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 33
MÁNUDAGUR 2. janúar 2006 13 Fasteignasalan Bifröst � Vegmúla 2 � 104 Reykjavík � Sími 533 3344 � Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignas. Fr um Grænamýri - Seltj. Einstaklega glæsilegt 11 herb 354,2 fm. parhús/sérbýli á þremur hæðum með bílskúr. Allar innréttingar eru vandaðar og sérsmíðaðar. Gegnheilt eikarparket á gólfum nema forstofu, baðherbergjum og kjallara en þar eru flísar. Allir sólbekkir úr granit og gluggar úr oregonpine. Hiti í bílaplani og gangstétt. Rúmgóð sólstofa og stór og fallegur sólpallur. Glæsileg eign á vinsælum stað sem vert er að skoða. Verð 76 millj. Linda Björk Stefánsdóttir Sölu- og markaðsstjóri Netfang: linda@fasteignasala.is Sími: 669 7900 Bókaðu skoðun Ljósvík - Rvk. Stórglæsileg neðri sérhæð, 4ja herb. 124,6 fm. íbúð ásamt 23,9 fm. bílskúr og 7 fm. geymslu inn af bílskúr. Parket á gólfi nema baðherbergi og forstofu þar eru flísar á gólfi, innréttingar og skápar úr Öl. Hér er um að ræða gullfallega og vel skipulagða íbúð sem staðsett er á vinsælum stað í Grafarvogi. Verð 34 millj. Halldór Jensson Sölufulltrúi Netfang: halldor@fasteignasala.is Sími: 840 2100 Bókaðu skoðun Galtalind - Kóp. Gullfalleg efri sérhæð, 4ja herb. 142 fm. íbúð ásamt 21,2 fm. bílskúr og 4,3 fm. geymslu inn af bílskúr. Eikarparket er á öllum gólfum nema forstofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi en þar eru flísar. Allar innréttingar úr Maghony. Um er að ræða gullfallega og vandaða eign á einum af vinsælustu stöðum í Kópavogi. Mikið útsýni er úr stofu og herbergjum. Stutt í alla þjónustu og örstutt í grunnskóla og leikskóla. Verð 34,9 millj. Linda Björk Stefánsdóttir Sölu- og markaðsstjóri Netfang: linda@fasteignasala.is Sími: 669 7900 Bókaðu skoðun Skaftahlíð 9. hæð Mjög glæsileg 5 herbergja sérhæð ásamt bílskúr og herbergi í kjallara með aðgengi að snyrtingu samtals birt stærð séreignar 190,5 fm.Íbúðin hefur verið endurnýjuð á afar glæsilegan hátt. Tvær stórar stofur, þrjú rúmgóð herbergi, glæsilegt eldhús og baðherbergi. Gegnheilt eikarparket og flísar á gólfum. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Halldór Jensson Sölufulltrúi Netfang: halldor@fasteignasala.is Sími: 840 2100 Bókaðu skoðun Hraunbraut 200 Kóp Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Eldhúsið er með beiki innréttingu, stál tækjum, flísum á gólfi og góðum borðkrók. Tvö góð svefnherbergi annað með góðum fataskáp, parket á gólfum. Rúmgóð og falleg stofa með parketi á gólfi. Baðherbergið er flíslagt í hólf og gólf, sturtuklefi. Stutt í alla þjónustu, skóla, verslanir, sundlaug. Halldór Jensson Sölufulltrúi Netfang: halldor@fasteignasala.is Sími: 840 2100 Bókaðu skoðun Krókabyggð - 270 Mos. Mjög glæsilegt 230 fm einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr og verðlauna garði. Húsið sem stendur á hornlóð er teiknað af Jóni Guðmundssyni og innanhús arkitekt er Finnur P. Fróðason. Allar innréttingar,skápar og hurðir eru sérsmíðaðar úr lerki, innfeld halogen lýsing er í öllu húsinu og sérstaklega góð lofthæð. Lagnakjallari er undir húsinu og geymsluloft. Gegnheilt parket úr hlyn og granítflísar eru á gólfum. Þetta er einstaklega fallegt og vel skipulagt hús þar sem engu hefur verið til sparað. Verð 59 millj. Halldór Jensson Sölufulltrúi Netfang: halldor@fasteignasala.is Sími: 840 2100 Bókaðu skoðun Fjallalind 201 Kóp Mjög glæsilegt 6 herb 202,2 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fallegar ljósar innréttingar, rúmgóð stofa með fallegu útsýni og útgengi á svalir. Flísar og parket á gólfum. Munstursteypa í bílaplani og á verönd með hitalögn. Mjög stór og skjólgóður pallur. Verð 49,9 millj. Halldór Jensson Sölufulltrúi Netfang: halldor@fasteignasala.is Sími: 840 2100 Bókaðu skoðun Sogavegur - Rvk. Glæsilegt 4ra herb 196,7 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara við Sogaveg. Húsið hefur allt verið tekið í gegn og ekkert til sparað Hvítur opal steinn á gólfum, sesalteppi á stiga og parekt á herbergjum. Á aðalhæðinni er útgengt út á stóran og skjólgóðan pall með heitum potti. Hvítur opal steinn á gólfum, sesalteppi á stiga og parekt á herbergjum Linda Björk Stefánsdóttir Sölu- og markaðsstjóri Netfang: linda@fasteignasala.is Sími: 669 7900 Bókaðu skoðun

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.