Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 38
Aðeins 90 þ.kr. útborgun + yfirtaka 580
þ. (17 þ. pr. mán) Ford Focus STW árg.
4/2000. Ek. 138 þ. km. Sérstaklega gott
viðhald og virkilega fallegt eintak. CD-
spilari, fjarst. samlæsingar, þakbogar,
smurbók frá upphafi o.fl. Upplýsingar
hjá eiganda í s. 899 3715 og til sýnis og
sölu hjá Heimsbílum Kletthálsi 2, 110
Rvk, s. 567 4000. Sjá fleiri myndir á
www.heimsbilar.is.
Heimsbílar
Kletthálsi 11a, 110 Reykjavík
Sími: 567 4000
www.heimsbilar.is
Áramótatilboð.
Nú fer hver að verða síðastur að ná sér
í splunkunýja 2005 bíla og spara enn
meira. 1 milljón kr. undir listaverði. Jeep
Grand Cherokee 2005 með nýja laginu
frá kr. 2.590.000! Valinn Jeppi ársins
2005 af bílablöðum í USA. Splúnkunýj-
ir eða næstum nýjir, lítið eknir Jeep bíl-
ar langt undir markaðsverði. Útvegum
einnig frá öðrum framleiðendum, t.d.
Ford og Hummer. Allt að 5 ára ábyrgð
og bílalán fæst á alla bíla frá Is-
landus.com. Sími 552 2000 www.is-
landus.com.
Til sölu MMC Lancer, ssk (nýupptekinn
skipting). Sk. ‘06. V. 175 þ. S. 861 3790.
Til sölu mazda 626 árg. ‘98, 2000 cc, ek.
128 þús. Verð 750 þús. S. 698 0949.
Ford Focus station árg. 2000, ek. 75
þús., sjálfskiptur, grænn. Verð 850 þús.
Uppl. í s. 867 4418.
Vilt þú gefa mér bílinn þinn? Náms-
maður óskar eftir mjööög ódýrum,
helst ókeypis bíl. Sími 823 9058.
Áramótatilboð.
Nú fer hver að verða síðastur að ná sér
í splunkunýja 2005 bíla á tombóluprís.
Hafðu samband strax og fáðu áramóta-
tilboð. Nýja eða nýlega jeppa færðu
ódýrari hjá Islandus.com. Útvegum frá
öllum helstu framleiðendum langt und-
ir markaðsverði. Öflug þjónusta, allt að
5 ára ábyrgð og bílalán. Ef draumabíll-
inn þinn er ekki til á vefnum okkar í
dag, finnum við hann fljótt með alþjóð-
legri bílaleit. Gerðu kjarakaup í Bílabúð
eða reyfarakaup á Bílauppboði Is-
landus.com. Sími þjónustuvers 552
2000 og netspjall við sölumenn er á
www.islandus.com.
Til sölu Ford 350 Super Duty Lariat Lux-
ury árg. ‘05. Ek. 10 þús. Verð 3.690 þús.
Sími 892 5195.
ÖJ-Arnarsson www.trukk-
ur.is
Óskar viðskiptavinum sínum sem og
landsmönnum velfarnaðar á nýju ári.
Minni á nýja heimasíðu www.trukkur.is
Fjöldi bíla og tækja á góðum verðum.
Með kveðju Örn Johansen fram-
kvæmdastjóri.
Til sölu Lynx Racing 440 árg. 2003, í
toppstandi. Verð 600 þús. Uppl. í s. 848
5571.
Úrval notaðra innfluttra lyftara til sölu.
PON Pétur O. Nikulásson ehf s. 552
0110.
Körfubílaleigan.
Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32
metrar. Sala og leiga. 893 3573
Peugeot-Citroen.
Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífa
Peugeot og Citroen. Franskir bílapartar
ehf. S. 587 8200 & 694 9117.
Bílhlutir, Kaplahrauni 14 Drangahrauns
megin, S. 555 4940. Sérhæfum okkur í
Volkswagen, Skoda og Daihatsu. Eigum
einnig varahluti í fleiri tegundir bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Aðalpartasalan s. 565
9700
Kaplahrauni 11 HF. Eigum varahluti í
Hyundai, Peugeot, Mazda, MMC, Opel
og fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
bilapartar.is
Bílapartar, erum flutt í Grænumýri 3
Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein-
göngu með Toyota. Kaupum Toyota-
bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel,
Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum
bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan Ás
Skútahraun 15B, s. 565 2600. Honda,
Mazda, MMC, Nissan, Toyota. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum
bíla til niðurrifs.
Partar VTS S. 421-8090. Subaru Im-
presa 2,0GX ‘03 Toyota, Nissan, Opel,
Audi 100 ‘95, Lancer Golf. Opið 8-18.
Lau. 10-15.
Hedd 557 7551
Bílapartasala sem sérhæfir sig í Musso,
Bens, VW, Skoda, Audi og fl. Opið mán.-
föst. 9-18. Skemmuvegur 16. S 557
7551.
Opel partar.
Er að rífa Zafira 99-04, Vectra 93-01,
Astra 95-02, Corsa 95-02, Combo 95-
00. Viðgerðaþjónusta kaupum Opel
bíla. Opið um helgar. Sími 553 9900 &
845 2996.
Bílapartar og þjónusta. S.
555 3560
Subaru, Nissan, MMC, Toyota, Ford,
Hyundai, Suzuki, Daihatsu, Opel, VW,
Peugeot, Reno, Skoda o.fl. Dalhrauni
20. Sendum þér að kostnaðarlausu.
Varahlutir í Renault megane, Megane
Coupe, Ford Focus, Suzusuki Baleno,
Hyundai Accent, Getz, Daewoo Lanos.
S. 568 6860.
Ef pústið pípir og bremsurnar braka,
hættu að aka og láttu okkur laga. Kvikk-
þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075.
Viðgerðir
Varahlutir
Lyftarar
Vinnuvélar
Vélsleðar
Vörubílar
Pallbílar
Jeppar
Bílar óskast
500-999 þús.
0-250 þús.
Bílar til sölu
[ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
ER OPINN ALLA DAGA
KL. 8–22
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
ER 550 5000
smaar@frettabladid.is / visir.is
TIL BIRTINGAR NÆSTA
DAG ÞARF AÐ PANTA
FYRIR KL. 14.30
AFGREIÐSLAN ER OPIN:
MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS 8–18
LAUGARDAG OG SUNNUDAG 11–16
Eitt símtal
550 5000
fiú getur fimmfaldað tíðni auglýsinganna þinna með samlesnum auglýsingum
sem birtast á Bylgjunni, Talstöðinni, Létt 96,7, Fréttablaðinu og á visir.is.
Þegar þú hringir og pantar auglýsingu líða innan við tvær klukkustundir þar til
hún er komin í loftið. Daginn eftir birtist hún svo í smáauglýsingum í
Fréttablaðinu og á visir.is.
Margföld áhrif með
samlesnum auglýsingum!
Hringdu í síma 550 5000 og
margfaldaðu tíðni auglýsinganna þinna
Einfalt, fljótlegt og gríðarlega áhrifaríkt!
38-43 (18-23) smáar 30.12.2005 17:04 Page 2