Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 41
21 SMÁAUGLÝSINGAR MÁNUDAGUR 2. janúar 2006 Domino’s Pizza óskar eftir starfsmönn- um í fullt starf og í hlutastarf. Frábær starfsandi og skemmtilegur vinnustaður fyrir hressa og duglega einstaklinga. Áhugasamir sæki um á www.domin- os.is. Smiðir eða smiðsvanir menn/konur óskast til starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 891 9938. Bakarí Bakari óskast í bakarí Breiðholti. Uppl. í s. 893 7370 eða 820 7370. Bakarí Starskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí/kaffihús, Skipholti, hálfan dag- inn og annan hvern laugardag. Uppl. í s. 820 7370. Okkur vantar góðan starfskraft í eldhús, ef þú ert dugleg/ur og hefur áhuga á skemmtilegri vinnu og vinnuumhverfi þá ert þú sá eða sú sem við erum að leita að. Einnig vantar þjóna í sal. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. gefa Jón í s. 690 1074 og Signý í s. 695 0786 eða á staðnum. Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300. Óska eftir starfsfólki í fullt starf og hluta- störf. Pizzubakstur og heimsendingar ásamt fleiru. Uppl. í s. 867 8899. Kaffi Roma Rauðarárstíg vantar starfs- fólk í fullt og hlutastarf frá janúar. Nán- ari uppl. á staðnum milli 10 og 14. Framsækinn veitingastaður og bar með nýjar áherslur í miðbænum óskar eftir metnaðarfullu og lífsglöðu fólki til starfa í sal og á bar. Ef þú ert drífandi, sjálf- stæð/ur og tilbúin(n) til að brosa í vinn- unni hafðu þá samband í síma 860 1929 eða 696 3633 sem fyrst. Óska eftir starfsfólki í kvöld og helgar- vinnu, 20 ára og eldra. Heimabíó Njáls- götu 49 s. 552 6620 milli 10 og 18. Bernhöfts bakarí Bernhöfts bakarí óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa. Uppl. veitir Sigurður í síma 551 3083 & 898 0550. Útvegum pólskt starfsfólk. S. 894 7799, adam1@visir.is Er ekki einhver sem treystir sér til að ráða 65 ára gamalan mann í vinnu. Hef verið í ábyrgðarstöðu í áratugi. Reglu- samur, stundvís, meirapróf. Einhvers- konar húsvarsla mundi henta vel ásamt fleiru. Uppl. í s. 564 1559. Sjómaður óskar eftir góðu plássi. Sími 868 0917. Kötturinn okkar hann Lilli týndist þann 17. des. frá Bragagötu 33, 101 Rvk. Lilli er 8 mánaða, ógeldur og mjög stór eft- ir aldri (mun stærri en meðalstórir högnar). Hann er hvítur og grábrönd- óttur og er ómerktur. Hann er gæfur og forvitinn og gæti því hafa álpast inn ein- hversstaðar. Endilega látið vita ef þið hafið séð hann eða vitið eitthvað um hann. Jón Sæmundur, s. 845 6822 og 561 1721. Einkamál Tapað - Fundið Atvinna óskast Starfsmaður óskast í skiltagerð Kröfur: Margmiðlunarfræðingur með góða kunnátta á Freehand, Illustrator, Corel Draw, og vefsíðu- gerð. Leitum að reykl., stundvís- um og snyrtil. starfskrafti. Um er að ræða framtíðarstarf. Góð laun í boði. Þarf að getað byrjað strax. Áhugasamir sendi uppl. um nafn, heimili, kennitölu, síma, hjúskap- arstöðu, mynd og fyrri störf til Fréttablaðsins merkt “Vinna 2006” eigi síðar en 5 jan. ‘06. Ath. aðeins verður svarað þeim umsóknum sem skila inn umbeðnar upplýsingar. Góð laun - Dagvinna. Starfskraft vantar sem fyrst í þjón- ustu á Kaffi Mílanó Faxafeni 11. Upplýsingar á staðnum. Ekki í síma. Ræstingar. Óskum eftir starfsfólki í hluta eða fullt starf. Góð laun í boði. Vin- samlegast hafið samband í síma 557 7300 & 899 5770 eða á email : spikkog- span@spikkogspan.is Aðstoð í eldhús Tímabundið starf í janúar-febrúar vinnutími sveigjanlegur. upplýsingar veitir leikstjóra- stjóri í síma 567-5970 Lilja Ey- þórsd Klettaborg Dyrhamrar 5. Bifreiðastjórar ATH. IcelandExcursions Allrahanda, óskar eftir að ráða bifreiðastjóra með rútupróf til aksturs almenn- ingsvagna, við hvetjum konur jafnt sem karla á öllum aldri að sækja um. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefur Rúnar í s. 540 1313 & 660 1303 eða runar@iea.is. Icelandexcursions Allrahanda, er alhliða ferðaþjónustufyrir- tæki í örum vexti. Við leitum að drífandi einstaklingum sem vilja vera hluti af skemmtileg- um hóp í góðu starfsumhverfi . Hellu-og varmalagnir ehf. Óska eftir verkamönnum í hellu- lagnir og jarðvinnu. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 892 1882 eða 893 2550. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári. Á. Guðmundsson, Bæjarlind Kópavogi. Framkvæmdabókin 2006. Frábær skipulagsbók. Bókaverslanir. Útsalan í fullum gangi. Opið til átta. Ikea. Lokað í verslunum Nóatúns í dag vegna vörutalningar. Nóatún. Skiptibókamarkaður. Penninn-Eymundsson. Öðruvísi Vínartónleikar 8. janúar. Íslenska Óperan. SAMLESNAR AUGLÝSINGAR Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu. 83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á Bylgjuna, Létt 96,7 eða Talstöðina á viku og heyra því samkeyrðar auglýsingar. KONUR HLUSTA Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt. TILKYNNINGAR Til nemenda Borgarholtsskóla Upphaf skólastarfs í janúar 2006 verður sem hér segir: DAGSKÓLI: Miðvikudagur 4. janúar: Nemendur sæki stundaskrár kl. 11:00-13:00. Fimmtudagur 5. janúar: Kennnsla hefst hjá bílgreinanemendum í lotukerfi skv. stundaskrá Föstudagur 6. janúar: Kennsla annarra nemenda hefst skv. stundaskrá. SÍÐDEGISNÁM / KVÖLDSKÓLI Kennsla í síðdegisnámi (aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum og félagsliðabrú) hefst mánudaginn 9. janúar kl. 15. Kennsla í kvöldskóla hefst mánudaginn 9. janúar kl 18:10. Innritun í kvöldskóla er auglýst sérstaklega. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu 5351700 og á heimasíðu skólans www.bhs.is Skólameistari Hefur þú áhuga á því að gerast fósturforeldri? Ár hvert er fjöldi barna í þörf fyrir að eignast fósturforeldra. Barnaverndarstofa hefur milligöngu um þá ráðstöfun. Hafir þú áhuga á að taka börn í fóstur tímabundið eða varanlega vinsamlegast hafðu samband við starfsmann Barnaverndarstofu, Hildi Sveinsdóttur í síma 530 2600 og leitaðu nánari upplýsinga. 38-43 (18-23) smáar 30.12.2005 17:08 Page 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.