Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 57
Lost-stjarnan Michelle Rodriguez er í vondum málum. Hún var handtekin á dögunum fyrir ölvun við akstur og hefur með því líklega brotið skilorð að mati lögreglunnar. ,,Við teljum að með þessu umferðarlagabroti sínu hafi hún brotið skilorð. Þetta getur þýtt að hún þurfi að dúsa í fangelsi í um 18 mánuði,“ sagði talsmaður lögreglunnar í Los Angeles. Leikkonan Christina Applegate er komin með nýjan kærasta upp á arminn. Sá heppni heitir Lee Grivas og er ljósmyndari og sjómaður. Hittist parið í gegnum sameiginlegan vin. ,,Við erum mjög ánægð með hvort annað. Við tökum bara eitt skref í einu. Við njótum félagsskaps hvors annars og það er nóg í bili,“ sagði leikkonan að lokum. Ljósmyndarinn sem klessti á bíl Lindsay Lohan fyrr á árinu hefur verið sýknaður af öllum ákærum. Komst dómari í Kaliforníu að því að ljósmyndarinn hefði ekki gert neitt af sér. ,,Áreksturinn var ekki af neinum ásetningi, þetta var hreint og beint slys,“ sagði saksóknarinn William Hogdmann við fjölmiðla. Lohan sagði að áreksturinn hefði átt sér stað þegar hún var að reyna að stinga ljósmyndarann af á bíl sínum. FRÉTTIR AF FÓLKI Lokað í dag 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.