Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 35
MÁNUDAGUR 2. janúar 2006 15
Þegar fasteign er keypt þarf
að huga að mörgum atriðum
og ekki er á allra færi að vera
sérfræðingar í íbúðakaupum.
Mestu máli skiptir er að láta
skoða eignina áður en gengið
er frá kaupum.
Ekki hafa það að markmiði að
finna íbúð á „útsölu“. Kauptu
það sem hentar þér og fjölskyldu
þinni. Náðu þér í allar þær upp-
lýsingar sem þú þarft á að halda.
Ekki hika við að spyrjast fyrir
um fasteignasöluna sem þú
skiptir við og einnig bygginga-
fyrirtækið ef um nýbyggingu er
að ræða. Reyndu að komast að
því hvernig nágrannarnir eru ef
mögulegt er.
Ágætt er að hafa í huga
að eignir sem eru í kringum
fimmtíu ára gamlar eru margar
hverjar komnar á tíma og kalla
sífellt á viðhald sem getur verið
kostnaðarsamt. Viðmiðunin er
að hurðir og innréttingar endist
í þrjátíu ár, húsgrindur í áttatíu
til hundrað ár, gler og listar í tvo
áratugi, bárujárn galvaniserað
og húðað í fjörutíu ár, þakmáln-
ing í sjö ár og raflagnir, steyptar
skolplagnir og heimæðar í um
það bil fimmtíu ár.
Fáðu alltaf skoðun hjá reynd-
um og traustum skoðunarmanni.
Eftir kaup á eigninni fellur
ábyrgðin á eigandann. Á kaup-
andanum hvílir sú skylda að
skoða eignina áður en gengið er
frá kaupunum.
Galli sem kaupandi hefði átt
að sjá við venjulega skoðun telst
ekki vanefnd af hálfu seljanda
og getur kaupandi því ekki beitt
vanefndarúrræðum vegna slíks
galla. Seljandi hefur vissulega
upplýsingaskyldu sem felur í sér
að láta vita um þá galla sem ekki
eru sjáanlegir á eigninni. Aðrir
gallar á eign sem ekki flokkast
undir leynda galla af hálfu selj-
anda eru á ábyrgð kaupandans.
Ef þú gerir tilboð í eign án
þess að hafa látið skoða hana
skaltu setja fyrirvara á tilboðið
um að leiði skoðun í ljós galla
getir þú dregið tilboðið til baka.
Á Norðurlöndunum er lögboðið
að ástandsskoða vegna sölu. Ef
skoðunarmaður verður var við
meinta stóra galla kostnaðar
metur hann þá og er sú upphæð
dregin frá kaupverði.
Að kaupa rétta eign
Þegar kaup eru gerð á eign er lykilatriði að afla sér upplýsinga um allt sem tengist sölunni
og láta fagmann skoða eignina. Aðrir velja íbúð í rótgrónu hverfi.
Sumir kaupa íbúð á byggingarstigi.
BOGAHLÍÐ - REYKJAVÍK
Mjög góð 3ja herb. 79,8 fm Íbúð á 3.
hæð í fjöleignahúsi „Sigvaldablokk“.
Parketlagt hol með skáp, flísal. eldh.
með góðri eldri innrétt., flísal. bað með
baðkari og glugga, 2 dúkl. sv.herb.,
skápur í öðru, parketl. stofu og borðstofu
með útgangi út á svalir. Ágætis útsýni.
Frábær staðsetn. Verð kr. 18.200.000.
HRINGBRAUT - REYKJAVÍK
Góð tæplega 60 fm. 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Íbúðin skiptist í hol, tvö herb.,
stofu, eldhús og baðherb. Íbúðin var
gerð upp fyrir nokkrum árum í sem upp-
runalegasta mynd, rafmagn endurnýjað
sem og gluggar og gler. Eldhúsið með
upprunalegum efriskápurm og nýjum
neðriskápum. Í íbúðinni eru upprunaleg-
ar hurðir og skápar sem og listar í loft-
um. Línolíumdúkur á gólfum. Sérlega
stór geymsla í kjallara sem bíður upp á
ýmsa möguleika. Verð kr. 15.500.000.
KLUKKURIMI, REYKJAVÍK
Falleg 86,6 fm. 3ja herb. íbúð á jarðhæð
Hol/miðrými með skáp. Sv.herb. með
skáp. Flísal. baðh. með sturtu, tengt fyrir
þv.vél. Sv.herb. m. skáp. Geymsla með
hillum. Eldhús með fallegri hvítri og beiki
innrétt. og borðkr. Stofa og borðst., út-
gengi út á hellulagða verönd og sérafgirt-
ur garður. Íbúðinni fylgir hlutdeild í sam-
eiginl. geymslu. Mjög góð íbúð á góðum
stað. Verð kr. 18.800.000
LINDASMÁRI - KÓPAVOGUR
Virkilega góð tæplega 100 fm 4ra herb.
íbúð í litlu fjöleignarhúsi neðst í dalnum.
Inng. er sameiginlegur með 4 íbúðum um
teppalagðan snyrtilegan stigagang Íbúð-
in skiptist í hol, gang, þrjú herbergi, bað-
herbergi, stofu og borðstofu, eldhús,
þvottaherbergi og geymslu. Parket og
dúkur á gólfum. Skápar í öllum herbergj-
um, skápur á baði og hillur í þvottaher-
bergi og geymslu. Sér bílastæði fyrir
framan húsið. Verð kr. 22.900.000.
SUNDLAUGARVEGUR REYKJVÍK
Mjög falleg og björt 100 fm sérhæð á 1.
hæð í þríbýlishúsi auk sérbyggðs 28 fm
bílskúrs. Komið er inn í flíslagða forstofu,
parketlagt miðrými með tveimur skápum,
parketlagða stofu og borðstofu, tvö
parketlögð sv.herb., flíslagt baðherb.
með baðkari og glugga og flíslagt eldhús
með góðri viðarinnréttingu og borðkrók.
Mjög góð eign. Verð 26.900.000.
GOÐABORGIR - REYKJAVÍK
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
í litlu fjöleignahúsi með sérinngangi af
svölum. Íbúðin sem er 86 fm að stærð
skiptist í forstofu, hol, hjónaherbergi,
barnaherbergi, eldhús baðherbergi og
sérgeymslu. Íbúðin er mjög vel skipu-
lögð með stórum suðursvölum. Mjög
góð staðsetning nærri allri þjónustu.
Verð 17.900.000.
ÁSHOLT - REYKJAVÍK
Fallegt raðhús á 2 hæðum ásamt 2
stæðum í lokaðri bílag. í fallgri og vel
staðsettri raðhúsaþyrpingu á besta stað i
bænum. 3 sv.herb. Stór sam. garður
með leiktækjum. Verð kr. 36.900.000.
KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI
Mikið endurnýjað einbýli ásamt tvöföld-
um bílskúr. Eldhús hefur allt verið tekið í
gegn, ný innrétting úr kirsuberjavið, eld-
hústæki eru frá Bosch og Samsung, úr
burstuðu stáli, gólf flísalagt. Stofa er stór,
upptekið panilklætt loft. Parket á stofu
og gangi er úr gegnheilli eik sem nýl. er
búið að pússa upp og setja nýja gólflista.
Grunnur er fyrir 24 fm sólstofu fyrir fram-
an stofuglugga. Allt hefur verið endurnýj-
að á baðherb., steyptur sturtukl., upph.
wc, vaskur ofan á borði og laus skápur,
gólfið flísalagt. Gestasnyrting er í for-
stofu. 3 sv.herb., öll með góðum skápum
og nýju plastparketi. Verð 25.900.000.
HÓLMGARÐUR, REYKJAVÍK
Góð 3ja herb. efri hæð auk riss í stein-
steyptu tvíbýlishúsi með sérinng. Íbúðin
skiptist í hol, eldh., sv.herb., baðherb.,
borðst., stofu og herb. í risi. Gólfe. parekt
og dúkur. Gluggar og gler hafa verið
endurn. Sameiginl. þv.herb. og garður.
Mjög góð staðsetn. Verð kr. 19.500.000.
KRISTNIBRAUT - REYKJAVÍK
Sérlega falleg 4ra herb. 129,1 fm Íbúð
á jarðhæð í 3ja hæða fjöleignahúsi
byggðu 2001. Eignin skiptist í parket-
lagt eldhús með fallegri viðarinnrétt-
ingu, flíslagt baðherb. með innréttingu,
baðkari og sturtu, flísalagt þv.herb., 3
parketlögð svefnherbergi með skápum,
stofu og borðstofu með útgangi út á
stóra timburverönd með skjólveggjum.
Toppeign. Verð kr. 28.700.000.
TIL LEIGU
Fallegt 80 fm. skrifstofuhúsn. á 2. hæð við Hlíðasmára, Kópavogi.
Fr
um
LAUS
LAUS
Gleðilegt ár