Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 60
16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (32:52) 18.06 Kóalabræður (47:52) 18.15 Fæturnir á Fanney (5:13) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Frank McKlusky, C.I. 14.35 Í sex skrefa fjarlægð... 15.35 Osbournes 16.00 Shoebox Zoo 16.25 Cubix 16.50 Skjald- bökurnar 17.15 Kýrin Kolla 17.25 Froskafjör 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.45 KJARNAKONUR ▼ Heimildarmynd 20.30 WIFE SWAP 2 ▼ Raunveruleiki 21.00 VEGGFÓÐUR ▼ Lífsstíll 21.00 THE HANDLER ▼ Spenna 21.00 STUMP THE SCHWAB ▼ Keppni 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Nánar auglýst síðar 11.35 Alf 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (12:22) 20.00 Strákarnir 20.30 Wife Swap 2 (12:12) (Vistaskipti 2) (Cedarquist & Oeth) Heimavinnandi húsmóðir sem uppástendur að kenna börnum heima og býr í trékofa skiptir á heimili og fjölskyldu við farsæla úti- vinnandi kaupsýslukonu með próf frá Harvard-háskóla. 21.15 You Are What You Eat 3 (11:17) 21.40 Six Feet Under (9:12) Bönnuð börnum. 22.30 ABC Special – Teri Hatcher 22.50 Ocean's Eleven Spennumynd á léttum nótum. Bönnuð börnum. 0.45 Foyle's War 3 (B. börnum) 2.25 Six Feet Under 3.15 Deadwood 4.10 Wife Swap 2 4.55 The Simpsons 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.25 Ensku mörkin 0.20 Kastljós 1.10 Dag- skrárlok 18.30 Váboði (10:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Átta einfaldar reglur (65:76) (8 Simple Rules) 20.45 Kjarnakonur Heimildarmynd eftir Gísla Sigurgeirsson um tvær háaldraðar konur á Akureyri, Kristínu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóru Jónsdóttur. Gísli heimsótti þær fyrst í gamla húsið henn- ar Kristínar í Fjörunni á Akureyri þegar Jóhanna varð hundrað ára. Þá höfðu þær búið saman í 65 ár. 21.15 Karen og Adam – Heiðursdans 22.00 Tíufréttir 22.25 England væntir þess... (1:2) (England Expects) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Friends 5 (22:23) (e) 23.55 The Newlyweds (21:30) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Summerland (5:13) 20.00 Friends 5 (22:23) 20.30 Fashion Television (10:34) 21.00 Veggfóður Hönnunar- og lífsstíls- þátturinn Veggfóður sem er undir stjórn arkitektsins og sjónvarpskonun- nar vinsælu Völu Matt og sjónvarps- mannsins Hálfdáns Steinþórssonar. Í þættinum er lögð áhersla á innlit til fólks og umfjöllun um hönnun og arkitektúr, ásamt því að lífsstíll ýmissa þekktra Íslendinga verður í hávegum hafður. Einnig munu þau Vala og Hálf- dán leggja land undir fót og heim- sækja Íslendinga í útlöndum. 22.00 Summerland (6:13) 22.45 Smallville (3:22) 23.20 Jay Leno 0.05 Boston Legal (e) 0.50 Cheers – 9. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón- varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Allt í drasli (e) 20.00 The O.C. 21.00 The Handler Joe biður fyrrum yfir- mann sinn um aðstoð þegar tveir af mönnum hans hverfa meðan á hættulegu verkefni stendur. Heather sér um vitni sem heldur að einhver elti sig. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas-borgar. Íslandsvinurinn Quentin Tarantino skrifar og leikstýrir þessum þætti. 22.50 Sex and the City – 3. þáttaröð Aiden biður Carrie að koma með sér að hitta fjölskylduna sína en henni finnst það of mikið of fljótt og ákveður að fara ekki með honum. 12.40 West Ham – Chelsea (b) 17.55 Cheers – 9. þáttaröð 18.20 Popppunktur (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News Weekend 14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 18.00 It's Good To Be 18.30 Celebrity Soup 19.00 E! News Weekend 20.00 THS In- vestigates 22.00 Dr. 90210 23.00 Wild On 0.00 Wild On Tara 0.30 Celebrity Soup 1.00 Dr. 90210 2.00 THS Investigates AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 18.30 Ameríski fótboltinn (NFL 05/06) Út- sending frá NFL-deildinni. 20.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næstefstu deild. 21.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt skína. 21.30 Íþróttaannáll 2005 Íþróttaárið 2005 á Íslandi. Rifjuð verða upp öll helstu at- vikin á íslenska íþróttaárinu 2005. 22.30 England – Argentína 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 12.35 West Ham – Chelsea (b) 14.50 Bolton – Liverpool (b) 18.00 Þrumuskot 19.00 West Ham – Chelsea Leikur frá því fyrr í dag. 21.00 Everton – Charlton Leikur frá því fyrr í dag. 23.00 Þrumuskot (e) 0.00 W.B.A. – Aston Villa 2.00 Dagskrárlok ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Sofia úr kvikmyndinni Vanilla Sky frá árinu 2001. ,,Every passing minute is another chance to turn it all around.“ Dagskrá allan sólarhringinn. 36 Það er sjálfsagt ekkert grín að gera ára- mótaskaup, vitandi að þorri þjóðarinnar mun safnast saman fyrir framan skjáinn og ætlast til þess að hláturtaugarnar verði kitlaðar og dæma höfundana hart ef það mislukkast. Það er nánast árlegt brauð að einn af höfundum skaupsins stígi fram fyrir skjöldu og segist „ekki kannast við neitt af þeim atriðum sem ég skrifaði“. Skaupið er órætt fyrirbæri og mótsagnakennt; eldri kynslóðirnar vita ekki hverju er verið að gera grín að og þeir yngri skilja ekki hvað á að vera svona fyndið. Skaupið á að höfða til allra – sem gerir oftar en ekki að verkum að engum líkar útkoman. Þetta er það sem upp á ensku er kallað „Catch 22“. Áramótaskaupið 2005 var miðlungsskaup og helgaðist að- allega af því að höfundarnir reyndu að gera öllum til geðs svo útkoman var hvorki fugl né fiskur. Þarna voru vissulega atriði sem mátti hlæja að; Björgvin Franz Gíslason bar af í hinum ýmsu gervum og náði sínum hæstu hæð- um, að mínu mati, sem Guðmundur Steingríms- son. Hjálmar Hjálmarsson var bráðfyndinn sem Eiríkur Jónsson, mislægu gatnamótin hittu í mark, Hilmir Snær var bráðfyndinn í hlutverki Auðuns Georgs og fleira má telja til. Þá var fjar- vera syngjandi stjórnmálamanna ánægjuleg. Á hinn bóginn féllu of mörg atriði kylliflöt; at- riðið með völvunni og Jóhannesi í Bónus var skrumskælt, aulagrínið þar sem Edda Björgvins leiddi Ladda um Kringluna var misheppnað eins og reyndar flest ef ekki öll atriðin sem ekki vís- uðu í atburði ársins sem leið. Ég þori meira að segja að fullyrða að enginn hafi hlegið að hinu óskiljanlega grænmetisrappi. Það voru vissulega möguleikar í Skaupinu á gamlárs- kvöld, en óskandi að höfundarnir hefðu leyft sér aðeins meiri djörfung í stað þess að útvatna það. ENSKI BOLTINN 2. janúar 2006 MÁNUDAGUR 6.00 Daredevil (Bönnuð börnum) 8.00 Loon- ey Tunes: Back in Action 10.00 Big 12.00 Eloise at Christmastime 14.00 Looney Tunes: Back in Action 16.00 Big 18.00 Eloise at Christmastime 20.00 Daredevil (Ofurhuginn) Bönnuð börnum. 22.00 Star Trek: Nemesis (Star Trek: Vélráð) Kafteinninn Jean-Luc Picard og félagar hans í Enterprise-geimskipinu eru enn á ferðinni. Bönnuð börnum. 0.00 Collateral Damage (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Kalifornia (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Star Trek: Nemesis (Bönnuð börnum) Gó›ar hugmyndir – útvötnu› framkvæmd BJÖRGVIN FRANZ GÍSLA- SON Stjarna Skaupsins og bar af í ýmsum gervum. VI‹ TÆKI‹ Bergsteini Sigurðssyni finnst vonlaust að reyna að höfða til allra 68-69 (36-37) Manud-TV lesið 1.1.2006 18:28 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.