Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 60 02 .V .B s met sy S AE KI re tn I © Opið 10:00 - 20:00 virka daga | Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | www.IKEA.is ÚTSALA 27 desember - 22 janúar AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA ���������� ������������������� Meðan hundar og kettir landsmanna lágu í valíummóki sprengdu eigendurnir flugelda og skotelda og brenndu stjörnuljósum fyrir 500 milljónir. Það var mikið sjónarspil og alveg stórmerkilegt að enginn skyldi fá rakettuprik í hausinn. NÚ er árið 2005 liðið í aldanna skaut – hvar sem það nú er – og kemur aldrei til baka. Nýja árið, 2006, er gengið í garð, húsdýrin vöknuð úr valíumvímunni og húsbændurnir komnir úr bólunum. Umræðuefni dagsins er „hvernig fannst þér áramótaskaupið?“ og umhugsunarefnið er „hvernig í dauðanum á maður að fara að því að koma lagi á þá félaga Euro og Visa fyrir páska?“ Gallup segir að 53% þjóðarinnar styðji ríkisstjórnina og að Íslendingar séu bjartsýnir hvað varðar atvinnuástand í landinu á komandi ári, en séu þó heldur svartsýnni á efnahagshorfurnar en þeir voru í fyrra, en þá var bjartsýnin slík að það hálfa hefði verið nóg. ÞAÐ er ekki nema eðlilegt að áramót séu soldið sjálfhverfur tími. Hver og einn hugsar um eigin hag, vegur og metur stöðu sína og framtíðarhorfur. En það uppgjör leiðir vonandi hugann að því að við sem hérna búum á þessu efnaða heimili erum tengd hvert öðru og afkoma og hamingja einstaklinga í fjölskyldunni er ekki einkamál hvers og eins, heldur er það hin sameiginlega velferð sem situr í fyrirrúmi. Við erum frjáls þjóð í frjálsu landi, en frelsinu fylgir ábyrgð. Við berum ábyrgð hvert á öðru sem manneskjur, og sem þjóð berum við ábyrgð gagnvart öðrum þjóðum. Á námsárum Sæmundar fróða í Svartaskóla var dólgakapítalismi og frumstæð frjálshyggja allsráð- andi. Þar fólust skólagjöldin í því að skrattinn hirti þann sem varð seinastur í röðinni. Sæmi sem var ungur forystumaður í hinu íslenska útrásarliði þess tíma lék snilldarlega á þann gamla og tókst að beisla hann og nota sem samgöngutæki og sigldi á honum heimleiðis; sökkti honum svo í sæ með því að berja hann í hausinn með guðsorðabók sem fjallaði um kristilega samhjálp og náunga- kærleik. Það er gott ráð að ganga með svoleiðis boðskap upp á vas- ann enn þann dag í dag að grípa til ef forneskjuleg efnishyggjan ætlar að drekkja manni. Gleðilegt ár!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.