Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 41

Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 41
21 SMÁAUGLÝSINGAR MÁNUDAGUR 2. janúar 2006 Domino’s Pizza óskar eftir starfsmönn- um í fullt starf og í hlutastarf. Frábær starfsandi og skemmtilegur vinnustaður fyrir hressa og duglega einstaklinga. Áhugasamir sæki um á www.domin- os.is. Smiðir eða smiðsvanir menn/konur óskast til starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 891 9938. Bakarí Bakari óskast í bakarí Breiðholti. Uppl. í s. 893 7370 eða 820 7370. Bakarí Starskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí/kaffihús, Skipholti, hálfan dag- inn og annan hvern laugardag. Uppl. í s. 820 7370. Okkur vantar góðan starfskraft í eldhús, ef þú ert dugleg/ur og hefur áhuga á skemmtilegri vinnu og vinnuumhverfi þá ert þú sá eða sú sem við erum að leita að. Einnig vantar þjóna í sal. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. gefa Jón í s. 690 1074 og Signý í s. 695 0786 eða á staðnum. Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300. Óska eftir starfsfólki í fullt starf og hluta- störf. Pizzubakstur og heimsendingar ásamt fleiru. Uppl. í s. 867 8899. Kaffi Roma Rauðarárstíg vantar starfs- fólk í fullt og hlutastarf frá janúar. Nán- ari uppl. á staðnum milli 10 og 14. Framsækinn veitingastaður og bar með nýjar áherslur í miðbænum óskar eftir metnaðarfullu og lífsglöðu fólki til starfa í sal og á bar. Ef þú ert drífandi, sjálf- stæð/ur og tilbúin(n) til að brosa í vinn- unni hafðu þá samband í síma 860 1929 eða 696 3633 sem fyrst. Óska eftir starfsfólki í kvöld og helgar- vinnu, 20 ára og eldra. Heimabíó Njáls- götu 49 s. 552 6620 milli 10 og 18. Bernhöfts bakarí Bernhöfts bakarí óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa. Uppl. veitir Sigurður í síma 551 3083 & 898 0550. Útvegum pólskt starfsfólk. S. 894 7799, adam1@visir.is Er ekki einhver sem treystir sér til að ráða 65 ára gamalan mann í vinnu. Hef verið í ábyrgðarstöðu í áratugi. Reglu- samur, stundvís, meirapróf. Einhvers- konar húsvarsla mundi henta vel ásamt fleiru. Uppl. í s. 564 1559. Sjómaður óskar eftir góðu plássi. Sími 868 0917. Kötturinn okkar hann Lilli týndist þann 17. des. frá Bragagötu 33, 101 Rvk. Lilli er 8 mánaða, ógeldur og mjög stór eft- ir aldri (mun stærri en meðalstórir högnar). Hann er hvítur og grábrönd- óttur og er ómerktur. Hann er gæfur og forvitinn og gæti því hafa álpast inn ein- hversstaðar. Endilega látið vita ef þið hafið séð hann eða vitið eitthvað um hann. Jón Sæmundur, s. 845 6822 og 561 1721. Einkamál Tapað - Fundið Atvinna óskast Starfsmaður óskast í skiltagerð Kröfur: Margmiðlunarfræðingur með góða kunnátta á Freehand, Illustrator, Corel Draw, og vefsíðu- gerð. Leitum að reykl., stundvís- um og snyrtil. starfskrafti. Um er að ræða framtíðarstarf. Góð laun í boði. Þarf að getað byrjað strax. Áhugasamir sendi uppl. um nafn, heimili, kennitölu, síma, hjúskap- arstöðu, mynd og fyrri störf til Fréttablaðsins merkt “Vinna 2006” eigi síðar en 5 jan. ‘06. Ath. aðeins verður svarað þeim umsóknum sem skila inn umbeðnar upplýsingar. Góð laun - Dagvinna. Starfskraft vantar sem fyrst í þjón- ustu á Kaffi Mílanó Faxafeni 11. Upplýsingar á staðnum. Ekki í síma. Ræstingar. Óskum eftir starfsfólki í hluta eða fullt starf. Góð laun í boði. Vin- samlegast hafið samband í síma 557 7300 & 899 5770 eða á email : spikkog- span@spikkogspan.is Aðstoð í eldhús Tímabundið starf í janúar-febrúar vinnutími sveigjanlegur. upplýsingar veitir leikstjóra- stjóri í síma 567-5970 Lilja Ey- þórsd Klettaborg Dyrhamrar 5. Bifreiðastjórar ATH. IcelandExcursions Allrahanda, óskar eftir að ráða bifreiðastjóra með rútupróf til aksturs almenn- ingsvagna, við hvetjum konur jafnt sem karla á öllum aldri að sækja um. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefur Rúnar í s. 540 1313 & 660 1303 eða runar@iea.is. Icelandexcursions Allrahanda, er alhliða ferðaþjónustufyrir- tæki í örum vexti. Við leitum að drífandi einstaklingum sem vilja vera hluti af skemmtileg- um hóp í góðu starfsumhverfi . Hellu-og varmalagnir ehf. Óska eftir verkamönnum í hellu- lagnir og jarðvinnu. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 892 1882 eða 893 2550. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári. Á. Guðmundsson, Bæjarlind Kópavogi. Framkvæmdabókin 2006. Frábær skipulagsbók. Bókaverslanir. Útsalan í fullum gangi. Opið til átta. Ikea. Lokað í verslunum Nóatúns í dag vegna vörutalningar. Nóatún. Skiptibókamarkaður. Penninn-Eymundsson. Öðruvísi Vínartónleikar 8. janúar. Íslenska Óperan. SAMLESNAR AUGLÝSINGAR Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu. 83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á Bylgjuna, Létt 96,7 eða Talstöðina á viku og heyra því samkeyrðar auglýsingar. KONUR HLUSTA Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt. TILKYNNINGAR Til nemenda Borgarholtsskóla Upphaf skólastarfs í janúar 2006 verður sem hér segir: DAGSKÓLI: Miðvikudagur 4. janúar: Nemendur sæki stundaskrár kl. 11:00-13:00. Fimmtudagur 5. janúar: Kennnsla hefst hjá bílgreinanemendum í lotukerfi skv. stundaskrá Föstudagur 6. janúar: Kennsla annarra nemenda hefst skv. stundaskrá. SÍÐDEGISNÁM / KVÖLDSKÓLI Kennsla í síðdegisnámi (aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum og félagsliðabrú) hefst mánudaginn 9. janúar kl. 15. Kennsla í kvöldskóla hefst mánudaginn 9. janúar kl 18:10. Innritun í kvöldskóla er auglýst sérstaklega. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu 5351700 og á heimasíðu skólans www.bhs.is Skólameistari Hefur þú áhuga á því að gerast fósturforeldri? Ár hvert er fjöldi barna í þörf fyrir að eignast fósturforeldra. Barnaverndarstofa hefur milligöngu um þá ráðstöfun. Hafir þú áhuga á að taka börn í fóstur tímabundið eða varanlega vinsamlegast hafðu samband við starfsmann Barnaverndarstofu, Hildi Sveinsdóttur í síma 530 2600 og leitaðu nánari upplýsinga. 38-43 (18-23) smáar 30.12.2005 17:08 Page 5

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.