Fréttablaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 70
Þróunarsjóður Sameinuðu þjóð- anna í þágu kvenna (UNIFEM) hefur tilnefnt leikkonuna og ósk- arsverðlaunahafann Nicole Kid- man velgjörðasendiherra sinn til að styðja við starf sjóðsins í þágu réttinda og bættra lífsskilyrða kvenna. „Ég þykist ekki vera snilling- ur í málefnum UNIFEM en ég er hingað komin til að kynnast og styðja við starfið sem eykur sýnileika hinna brýnu vandamála og árangursríku lausna sem UNI- FEM og konurnar sem þær styðja vinna að daglega,“ sagði Kidman. „Mér er heiður að því að UNIFEM hafi leitað til mín og hlakka til náins samstarfs til langs tíma.“ Meðal fyrstu verkefna Kid- man sem velgjörðasendiherra er að öðlast frekari þekkingu á stöðu kvenna með því að kynnast verk- efnum UNIFEM, heyra sögur kvenna og kynnast af fyrstu hendi erfiðleikunum sem þær eiga við að etja. Lönd sem koma til greina eru Súdan, Lýðveldið Kongó, Líb- ería, Afganistan og Kambódía. Kidman hefur látið í ljós sér- stakan áhuga á að vekja athygli á umfangi ofbeldis gegn konum, einu útbreiddasta og skelfileg- asta mannréttindabroti sem þekkist. ■ Kidman kjörin sendiherra NICOLE KIDMAN Leikkonan vinsæla hefur verið tilnefnd sem velgjörðarsendiherra UNIFEM. FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan Winona Ryder vonast til að almenningur muni veita leiklistar- hæfileikum Chris Penn, sem lést á dög- unum, meiri athygli en áður. „Hann var frábær leikari. Hann er ekki bara yngri bróðir Sean, hann var Chris Penn,“ sagði Ryder, sem lék á móti honum í myndinni The Darwin Awards sem var frumsýnd á Sundance-hátíðinni. Leikstjórinn Finn Taylor er einn- ig ánægður með frammi- stöðu hans í nýju myndinni. „Hann var ótrúlegur og frammistaða hans á eftir að fá fólk til að hlæja næstu árin.“ Sjö manneskjur hafa játað að hafa afritað og dreift DVD-útgáfu af Star Wars: Episode III áður en myndin var sýnd í kvik- myndahúsum á síðasta ári. Eiga þau yfir höfði sér rúm- lega sex milljóna króna sekt og eins árs fangelsi hvert fyrir að hafa átt þátt í því að setja myndina á netið. Fyrirtækin Pixar og Disney hafa hætt við að gera þriðju Toy Story-myndina. Ástæðan er sú að hand- ritið þótti ekki jafnast á við handrit hinna myndanna, sem báðar slógu í gegn. Þriðja myndin átti að fjalla um ferðalag Bósa ljósárs til Taívans eftir að hann hafði lent í miklum bilunum. Noel Gallagher, forsprakki Oasis, segir að börn séu algjörir vandræðageml- ingar. Gallagher á sjálfur fimm ára dóttur. „Þau eru óttalegir vitleysingar. Þau eru lítil, hávaðasöm og lykta illa. Maður þarf að eyða alltof mikl- um tíma í þau og svo eru þau alltaf grátandi,“ sagði Gallagher. Norski dúettinn Röyksopp gefur á mánudag út plötuna Röyksopp´s Night Out: Live EP sem var tekin upp á tónleikum í Rockefeller Music Hall í Osló í nóvember á síð- asta ári. Þetta er í fyrsta sinn sem dúettinn gefur út tónleikaplötu. Tónleikarnir í Osló voru á meðal þeirra síðustu sem sveitin fór á tónleikaferð sinni um Evr- ópu til að fylgja eftir plötunni The Understanding sem kom út síðasta sumar. Á tónleikaplötunni nýju, sem hefur að geyma níu lög, eru lög af The Understanding auk laga af fyrstu plötu sveitarinnar, Melody A.M, sem naut mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum. Einnig er þar útgáfa Röyksopp af laginu Go With the Flow með rokksveitinni Queens of the Stone Age. ■ Tónleikaplata frá Röyksopp RÖYKSOPP Norski dúettinn Röyksopp gefur út sína fyrstu tónleikaplötu á mánudag. EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE HLAUT 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! Mögnuð hroll- vekja sem fær hárin til að rísa! VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR FUN WITH DICK AND JANE kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8, 10.10 SÝND Í Í LÚXUS kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8, 10.10 THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 2, 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2 og 4 CHEAPER BY THE DOZEN kl. 4 400 KR. DRAUMALANDIÐ kl. 3.40 400 KR. FUN WITH DICK AND JANE kl. 5.20, 8 og 10 THE FOG kl. 10.40 B.I. 16 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8 FUN WITH DICK AND JANE kl. 3, 5, 7, 9 og 11 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 3, 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rau ðu ��� - Kvikmyndir.com Vinsælasta myndin á Íslandi í dag F U N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.