Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 32
[ ] Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Alhliða réttingar og sprautun Þrautreyndir starfsmenn Cabas tjónaskoðunarkerfi Þjónustuaðili Heklu Skemmuvegur 46 • 200 Kópavogur S. 557 1430 & 587 1430 • Fax: 567 0087 Netfang: jonasar@jonasar.is Gabriel höggdeyfar, ASCO kúplingssett, Tridon spindilkúlur, stýrisendar, gormar. Drifliðir, drifliðshlífar, ballansstangir. Tímareimar, ökuljós, stefnuljós o.fl. Sætaáklæði, sætahlífar á stóla – vatnsheldar fyrir veiðimenn, hestamenn o.fl. Kerruljós, kerrubretti og nefhjól. Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík Bílljós eru með mikilvægustu öryggistækjum hvers bíls. Það er mjög mikilvægt að gleyma aldrei að setja ljósin á því það getur skapað mikla hættu. Hyundai Getz kom nýr á mark- aðinn árið 2003. Fram að þessu hefur hann verið í boði með 1,3 og 1,6 lítra vélum og verður sú fyrr- nefnda leyst af hólmi með 1,4 lítra vél en auk hennar mun með vor- inu bætast við 1,1 lítra vél. Hyundai Getz er ákaflega aðgengilegur bíll, einn af þessum sem manni finnst maður þekkja um leið og sest er undir stýri. Í útliti, bæði að utan og innan eru farnar hefðbundnar leiðir. Bíllinn er samt sportlegri og rennilegri í útliti en fyrirrennarinn, með ákveðnari framsvip og nettari afturstuðara. Innréttingar hafa yfir sér nokkuð vandað yfirbragð og hafa einnig fengið andlitslyft- ingu og eru aðlaðandi og þægileg- ar. Af öryggisbúnaði má nefna ESC-stöðugleikastýringu, krumpu svæði sem gerir að verkum að framhlið bílsins gefur eftir við árekstur og dregur þannig úr höggi auk styrktra stálbita sem taka við höggi á hlið bílsins. Reynsluekið var Getz, bein- skiptum með nýju 1,4 lítra vélinni. Hann reyndist ágætlega lipur og skemmtilegur. Nokkuð snjóþungt var dagana sem reynsluekið var og var Getzinn svo sem enginn jálkur en stóð sig þó þokkalega. Aðalsmerki Getzins er að hann er lipur borgarbíll, nettur að utan en um leið vel rúmgóður að innan. Meira að segja farþegar í aftur- sæti hafa ágætt pláss fyrir fætur, svo framarlega sem framsætis- farþegar eru ekki úr hófi frekir til plássins. Það eru góðar fréttir að Getzinn mun ekki taka verðbreytingum þrátt fyrir að um breytta útgáfu sé að ræða. Verðið liggur á bilinu frá 1.230.000 og upp í 1.490.000 og stefnt er að því að verðið á 1,1 lítra bílnum verði rétt rúmlega 1.100 þúsund. Hyundai Getz hlýtur að teljast vænlegur kostur í vali á smábíl. Þarna er á ferðinni lipur bíll á góðu verði en um leið vel búinn bæði með tilliti til öryggis og þæginda. steinunn@frettabladid.is Traustur og yfirlætislaus smábíll Nú um helgina verður nýr Hyundai Getz frumsýndur hjá B&L. Bíllinn er nokkuð breyttur í útliti og kemur nú með tveimur nýjum vélum. Af öðru nýnæmi má nefna að MP3 spilari er nú staðalbúnaður í bílnum. Hyundai Getz Dyr Vél Hestöfl Verð GLS 3 1400 81 1.230.000 (beinskiptur) GLS 5 1400 81 1.330.000 (beinskiptur) Sport 5 1600 104 1.450.000 (beinskiptur) GLS 5 1600 104 1.390.000 (beinskiptur) GLS 5 1600 104 1.490.000 (sjálfskiptur) Hyundai Getz er laglegur og með sportlegt útlit. Farnar eru hefðbundnar leiðir í miðju- borðinu. Færanlegur öskubakki sem komið er fyrir í glasahaldara er að verða algengur. Sérkennilegt er þó að þessi augljósa og aðgengilega hönnun náði ekki að ryðja sér til rúms fyrr en þorri almennings var hættur að reykja í bílum. Mælaborðið er skýrt og með hefð- bundnu útliti. Framsvipur Getzins er ákveðnari en á fyrirrennaranum. Skottið er ágætlega rúmgott fyrir hvunn- dagsnotkun og auðvelt er að fella niður aftursæti og auka þannig flutningsgetuna til muna. REYNSLUAKSTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.