Fréttablaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 28. janúar 2006 fia› ver›ur heitt á könnunni hjá mér og veitingar me› milli ellefu og eitt á kosningaskrifstofunni í Borgartúni 6. Komdu og spjalla›u yfir sí›búnum morgunver›i e›a mátulegu hádegissnarli. KRINGLUKRáIN fyrir leikhúsgesti Tilboðsmatseðill KRINGLUK ÁIN Kjósum talsmann þeirra sem minna mega sín. Kjósum Brynjar Fransson í 3-6 sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í dag í anddyri Laugardalshallar. Opið öllum Reykvíkingum 18 ára og eldri. Stuðningsfólk. Tvær sýningar verða opnaðar í dag í Kling og bang. Þar eru á ferðinni myndlistarkonurnar Ingibjörg Magnadóttir og Kristín Helga Káradóttir. Ingibjörg sýnir á jarðhæð gall- erísins skúlptúra, málverk og eitt myndbandsverk. Skúlptúarnir eru settir saman úr margvísleg- um ilmvatnsglösum. Ingibjörg nefnir sýningu sína „Obsession, (Spreyjar)“, og vísar þar til þess að ilmvötn bera gjarnan nöfn til- finninga. Í kjallara Kling og Bang sýnir síðan Kristín Helga þrjú mynd- bandsverk, og nefnir hún sýningu sína „Hérna niðri“. Í einu verkana brýst kona yfir opið svæði. Það er enginn sjóndeildarhringur, engin kennileiti eða tilvísanir til að bera kennsl á landslagið. Okkur er sýnd mannvera á stöðugri hreyfingu, sem hleypur slitrótt á miðju sviðs- ins, meðan myndavélin hreyfist ört til að fylgja henni eftir. Gallerí Kling og bang er á Laugavegi 23. Sýningar þeirra Ingibjargar og Kristínar Helgu standa til 19. febrúar. ■ Glös tilfinninganna HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 25 26 27 28 29 30 31 Laugardagur ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasfn Íslands sýnir bandarísku kvikmyndina Greed eða Græðgi eftir Erich von Stroheim frá árinu 1924. Sýnt er í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  22.00 Hljómsveitirnar Dr. Spock og Dikta leika fyrir dansi í Stúdentakjallaranum.  23.00 Hljómsveitin Trabant heldur tónleika á Oddvitanum á Akureyri. Einnig kemur hinn stórkostlegi Hermigervill fram. ■ ■ OPNANIR  14.00 Ingiberg Magnússon myndlistarmaður opnar sýningu í Grafíksafni Íslands, sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Gengið er inn hafnarmegin. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Trúbadorarnir Gotti og Eisi spila í Hressingarskálanum til klukkan 1. Dj Johnny þeytir skífum eftir það.  23.00 Hljómsveitin Upplyfting heldur fjörinu uppi á Kringlukránni  Atli skemmtanalögga í Yello, Keflavík  Suzy og Elvis verða á Café Oliver, að sjálfsögðu í sparifötunum.  Hljómsveitin Þjóðviljinn leikur á lokadansleiknum á Búðarkletti í Borgarnesi.  Hljómsveitin Papar heldur stórdans- leik í Sjallanum á Akureyri og Matti verður í feikna stuði. Pétur spilar á Dátanum.  Hinn eldhressi Hermann Ingi jr. spilar og syngur á Catalinu í Kópavogi. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Magnús Þorkell Bernharðsson stjórnmála- fræðingur heldur erindi í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð, um pólitísk átök í Mið-Austurlöndum og veltir fyrir sér afskiptum og/eða afskiptaleysi fræðimanna af þeim átökum.  15.00 Á fræðslufundi, sem Grikklandsvinafélagið Hellas heldur í Kornhlöðunni við Bankastræti mun Jón Þorvarðarson stærðfræðingur kynna nýja bók sína, sem heitir „Og ég skal hreyfa jörðina. Forngrísku stærðfræðingarnir og áhrif þeirra“. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Kínverskur drekadans og ganga verður farin frá Hlemmi niður Laugaveginn og að Ráðhúsinu í tilefni kínverska nýársins. KIM og Félag Kínverja á Íslandi standa fyrir dansinum og göngunni, en Unnur Guðjónsdóttir leiðir herlegheitin. Í Ráðhúsinu verður eitt og annað til skemmtunar.  16.00 Kínaklúbbur Unnar og Gullkúnst Helgu bjóða almenningi upp á áramótauppákomu vegna kínverska nýársins, árs hundsins, á Laugavegi 13. Skemmtiatriði og tedrykkja með smákökum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.