Fréttablaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 28. janúar 2006 47 Dita Von Teese er senni- lega best þekkt fyrir að vera frú Marilyn Manson. Stúlkan er þó þekkt fyrir annað því hún starfar sem dansmey og fyrirsæta. Dansmey af því tagi sem fækkar fötum er hún dans- ar. Þegar hún er ekki í vinnu og alklædd er hún sjaldnast í tuskulegum fötum enda segist hún vera háklassadansmey og kemur aðeins fram á flottustu stöðunum fyrir flottasta fólkið. Dita er frá litlum bæ í Michigan og hefur dáð kvikmynd- ir frá fimmta áratugnum síðan hún var lítil stelpa. Fatastíll hennar ber af því nokkurn keim en ungfrú- in lítur út eins og gamal- dags kvikmyndastjarna. Hún safnar höttum, skóm og fötum frá fyrri tímum og dáir gamaldags tísku. Dita fylgir engum straumum, fer eftir eigin smekk, og mun sennilega aldrei sjást með ljósar strípur og appelsínugula brúnku. Það sem er sér- staklega einkennandi fyrir Ditu er hennar föla húð, hárauðar varir og hinir hrikalega háu hælar sem hún klæðist við hvert tækifæri. Mörgum þykir Dita vera ein best klædda kona heims í dag svo nú ætti Kate Moss að fara að vara sig. Í PELS Það virðist allt fara Ditu vel. Í BLÁU Hér er Dita við opnun Marc Jacobs- búðar í Melrose Place. Blái kjóllinn fer henni einstaklega vel. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Eins og gamaldags kvikmyndastjarna Það virðist vera afar eftirsókn- arvert að vera með þykkar og þrýstnar varir. Ein vinsælasta snyrtivaran í Bandaríkjun- um í dag er LipFusion-gloss sem er þeim kostum búið að stækka varirnar á þeim sem ber það á sig. Lipfusion inni- heldur collagen-agnir sem smjúga, að sögn framleiðendanna, inn í varirnar og tútna út og varirnar þar af leiðandi líka. Þetta er ný tækni þar sem önnur varastækk- andi efni hafa inni- haldið koffín eða mentol sem veldur ertingu þannig að varirnar tútna út. Að sögn fram- leiðenda Lipfusion er best að bera glossið á sig áður en farið er að sofa og þá verða varirn- ar fallega þrýstnar morguninn eftir og geta verið svo í allt að 48 klukkustund- ir. Þessi vara fæst ekki hérlendis en hægt er að panta hana á netinu eða bara kaupa hana í næstu utanlands- ferð. Eflaust er vara- samt að treysta um of á að vörur eins og LipFusion stækki varirnar, en miðað við vinsældirnar hið ytra hlýtur þetta að hafa einhver áhrif. Auk þess er mun vænlegra að fjárfesta í svona glossi en að fara í lýtaaðgerð og láta sprauta collageni í varirnar og eiga þá á hættu að líta út eins og gúbbí- fiskur það sem eftir er. Stærri varir án aðgerðar FERSKJU- LITUR Þetta gloss er í fallegum lit og gefur vörunum meiri fyllingu. GLÆRT Lip- Fusion-gloss sem stækkar varirnar. Opið lau.: 11:00 - 16:00 1.990- Verð áður: 2.990- 4.990- Verð áður: 6.960- 14.980- Verð áður: 19.970- 1.990- Verð áður: 2.890- 990- Verð áður: 1.990- 1.990- Verð áður: 4.860- 2.990- Verð áður: 3.890- 11.740- Verð áður: 18.850- 1.875- Verð áður: 3.870- Úrval l jósa á frábæru verði! Allt að 70afsláttur% BLÓMARÓS Hér er Dita í fallega grænum kjól og með blóm í hárinu. KVIKMYNDA- STJARNA Dita í einum af sínum gamal- dags klæðnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.