Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 8
8 28. janúar 2006 LAUGARDAGUR Nýr, fallegri og miklu betri Opel. ���������������� ����������������� ��������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������� �������������������������� 1.550.000,- Ekki hugsa of lengi! Verð áður 1.790.000,- Mánaðargreiðsla 18.583,-* TILBOÐSVERÐ Aðeins 9 bílar í boði!!! ������������������������������������������������������������������� DÓMSMÁL Íslenska ríkið var í gær dæmt skaðabótaskylt gagnvart erfingjum konu vegna sýkingar sem hún varð fyrir sökum yfir- sjónar starfsfólks Landspítala 1997. Hæstiréttur staðfesti þar með fyrri úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá apríl síðastliðn- um þar sem ríkið var einnig fund- ið skaðabótaskylt. Var Hæstirétt- ur sammála mati héraðsdóms að með viðeigandi rannsóknum á konunni hefði mátt koma auga á meinsemd þá er síðar varð til þess að hún var lögð inn á sjúkra- hús og varð fyrir varanlegu lík- amstjóni. - aöe Hæstiréttur Íslands: Ríkið dæmt skaðabótaskylt VEISTU SVARIÐ 1 Hvaða samtök sigruðu í kosningun-um í Palestínu? 2Hvað hafa stjórnkerfisbreytingar Reykjavíkurborgar kostað? 3Hvaða Norðurlandaþjóðum leikur íslenska fótboltalandsliðið gegn í undankeppni EM? SVÖRIN ERU Á SÍÐU 58 RANNSÓKNIR Fyrirtækið Lyfjaþró- un hlaut allnokkrar viðurkenning- ar og fjárstyrki vegna þróunar- og rannsókna sinna á notkun nefúða til bólusetningar. Vísindasiða- nefnd og Lyfjastofnun skoða nú hvort verið geti að átt hafi verið við niðurstöður þær er gáfu rann- sóknum fyrirtækisins byr undir báða vængi í upphafi. Eins og skýrt var frá í Frétta- blaðinu í gær leikur nægur grun- ur á að átt hafi verið við fyrstu niðurstöður rannsóknanna og Vísindasiðanefnd í samvinnu við Lyfjastofnun yfirfer nú frumnið- urstöður þær eru kynntar voru af hálfu Sveinbjörns Gissurarssonar, stofnanda og framkvæmdastjóra Lyfjaþróunar um aldamótin. Gáfu þær niðurstöður afar góða raun en í kjölfarið hafa farið fram tvær aðrar rannsóknir sem gáfu allt aðrar og verri niðurstöður og var nefúðarannsóknum fyrirtækisins hætt í kjölfarið. Hlaut verkefnið talsverðan fjárstuðning. Tæknisjóður styrkti rannsóknir Sveinbjörns og kollega hans um tæpar níu milljónir á fjögurra ára tímabili og fyrir- tækið hlaut Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs árið 2004. Þá fékk fyrirtækið fjögur alþjóðleg einkaleyfi auk þess sem fleiri umsóknir um einkaleyfi voru í burðarliðnum. - aöe FRÁ RANNSÓKNARSTOFU LYFJAÞRÓUNAR Bólusetning með nefúða hefur alla tíð verið megin viðfangsefni fyrirtækisins en verkefnið vakti mikla athygli á sínum tíma. Myndi er úr safni og viðkomandi tengist ekki fréttinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Nefúðarannsóknir Lyfjaþróunar: Fengu milljónir króna í styrki SVEITARSTJÓRNARMÁL Baldvin H. Sigurðsson, veitingamaður á Akureyrarflugvelli, væntir þess að félagatal VG á Akureyri allt að því tvöfaldist í tengslum við þátt- töku hans í forvali flokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Baldvin stefnir á að leiða fram- boðslistann og velta þar með Val- gerði H. Bjarnadóttur, oddvita VG á Akureyri og eina bæjarfulltrúa flokksins, úr fyrsta sætinu. „Valgerður hefur unnið gott verk í gegnum tíðina í jafnréttismálum en hún hefur ekki staðið sig nægi- lega vel varðandi kjör láglauna- fólks. Það hafa aðrir forustumenn flokksins á Akureyri heldur ekki gert og almennt séð finnst mér forystan ekki nægilega vinstri- sinnuð,“ segir Baldvin. Forvalið fer fram í dag og taka níu manns þátt í því. Valgerður og Baldvin sækjast eftir fyrsta sæti en Dýrleif Skjóldal Ingimarsdótt- ir stefnir á fyrsta til þriðja sæti. Wolfgang Frosti Sahr sækist eftir öðru sæti en Jón Erlendsson, varabæjarfulltrui VG á Akureyri, hefur sett stefnuna á annað til þriðja sæti. - kk Mikil liðssöfnun vegna forvals Vinstri grænna á Akureyri: Félagatalið hugsanlega tvöfaldað BALDVIN H. SIGURÐSSON Forysta VG á Akureyri er ekki nægilega vinstrisinnuð að mati Baldvins og því stefnir hann á að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnar- kosningum. FRÉTTABLAÐIÐ/KK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.