Fréttablaðið - 28.01.2006, Side 63

Fréttablaðið - 28.01.2006, Side 63
LAUGARDAGUR 28. janúar 2006 fia› ver›ur heitt á könnunni hjá mér og veitingar me› milli ellefu og eitt á kosningaskrifstofunni í Borgartúni 6. Komdu og spjalla›u yfir sí›búnum morgunver›i e›a mátulegu hádegissnarli. KRINGLUKRáIN fyrir leikhúsgesti Tilboðsmatseðill KRINGLUK ÁIN Kjósum talsmann þeirra sem minna mega sín. Kjósum Brynjar Fransson í 3-6 sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í dag í anddyri Laugardalshallar. Opið öllum Reykvíkingum 18 ára og eldri. Stuðningsfólk. Tvær sýningar verða opnaðar í dag í Kling og bang. Þar eru á ferðinni myndlistarkonurnar Ingibjörg Magnadóttir og Kristín Helga Káradóttir. Ingibjörg sýnir á jarðhæð gall- erísins skúlptúra, málverk og eitt myndbandsverk. Skúlptúarnir eru settir saman úr margvísleg- um ilmvatnsglösum. Ingibjörg nefnir sýningu sína „Obsession, (Spreyjar)“, og vísar þar til þess að ilmvötn bera gjarnan nöfn til- finninga. Í kjallara Kling og Bang sýnir síðan Kristín Helga þrjú mynd- bandsverk, og nefnir hún sýningu sína „Hérna niðri“. Í einu verkana brýst kona yfir opið svæði. Það er enginn sjóndeildarhringur, engin kennileiti eða tilvísanir til að bera kennsl á landslagið. Okkur er sýnd mannvera á stöðugri hreyfingu, sem hleypur slitrótt á miðju sviðs- ins, meðan myndavélin hreyfist ört til að fylgja henni eftir. Gallerí Kling og bang er á Laugavegi 23. Sýningar þeirra Ingibjargar og Kristínar Helgu standa til 19. febrúar. ■ Glös tilfinninganna HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 25 26 27 28 29 30 31 Laugardagur ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasfn Íslands sýnir bandarísku kvikmyndina Greed eða Græðgi eftir Erich von Stroheim frá árinu 1924. Sýnt er í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  22.00 Hljómsveitirnar Dr. Spock og Dikta leika fyrir dansi í Stúdentakjallaranum.  23.00 Hljómsveitin Trabant heldur tónleika á Oddvitanum á Akureyri. Einnig kemur hinn stórkostlegi Hermigervill fram. ■ ■ OPNANIR  14.00 Ingiberg Magnússon myndlistarmaður opnar sýningu í Grafíksafni Íslands, sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Gengið er inn hafnarmegin. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Trúbadorarnir Gotti og Eisi spila í Hressingarskálanum til klukkan 1. Dj Johnny þeytir skífum eftir það.  23.00 Hljómsveitin Upplyfting heldur fjörinu uppi á Kringlukránni  Atli skemmtanalögga í Yello, Keflavík  Suzy og Elvis verða á Café Oliver, að sjálfsögðu í sparifötunum.  Hljómsveitin Þjóðviljinn leikur á lokadansleiknum á Búðarkletti í Borgarnesi.  Hljómsveitin Papar heldur stórdans- leik í Sjallanum á Akureyri og Matti verður í feikna stuði. Pétur spilar á Dátanum.  Hinn eldhressi Hermann Ingi jr. spilar og syngur á Catalinu í Kópavogi. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Magnús Þorkell Bernharðsson stjórnmála- fræðingur heldur erindi í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð, um pólitísk átök í Mið-Austurlöndum og veltir fyrir sér afskiptum og/eða afskiptaleysi fræðimanna af þeim átökum.  15.00 Á fræðslufundi, sem Grikklandsvinafélagið Hellas heldur í Kornhlöðunni við Bankastræti mun Jón Þorvarðarson stærðfræðingur kynna nýja bók sína, sem heitir „Og ég skal hreyfa jörðina. Forngrísku stærðfræðingarnir og áhrif þeirra“. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Kínverskur drekadans og ganga verður farin frá Hlemmi niður Laugaveginn og að Ráðhúsinu í tilefni kínverska nýársins. KIM og Félag Kínverja á Íslandi standa fyrir dansinum og göngunni, en Unnur Guðjónsdóttir leiðir herlegheitin. Í Ráðhúsinu verður eitt og annað til skemmtunar.  16.00 Kínaklúbbur Unnar og Gullkúnst Helgu bjóða almenningi upp á áramótauppákomu vegna kínverska nýársins, árs hundsins, á Laugavegi 13. Skemmtiatriði og tedrykkja með smákökum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.