Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2006, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 24.02.2006, Qupperneq 49
������ ���� ������ ������ ������ ���������������� ������������������ �������������� ������������������������������� ������������������������������������� ������������� ������������������������������������� ������������������������������ �������� ���������������������� ����������������� ������������������ ����������������������� ������������������������� Herranótt, leikfélag Menntaskól- ans í Reykjavík, frumsýnir í kvöld Birting Voltaires. Handritið gerði Hafnarfjarðarleikhúsið eftir þýð- ingu Halldórs Laxness þegar það setti verkið upp fyrir áratug. Birtingur, eða Candide eins og hann heitir á frummálinu, leit fyrst dagsins ljós árið 1759, en bókina skrifaði Voltaire sem skop- ádeilu á bjartsýnisheimspeki Gott- fried Leibniz. Verkið fjallar um titilpersónuna, sem flakkar um heiminn með heimspeki meistara síns Altungu í veganesti, en sá hélt því fram að allt hlyti að fara á besta veg að lokum. Í reisu sinni lendir Birtingur hins vegar í ýmsum hremmingum og meðal annars hörmungum stríðs og nátt- úruhamfara. Sandra Gísladóttir aðstoðar- leikstjóri verksins segir að þótt verkið hafi verið skrifað á 18. öld eigi það enn þá erindi. „Það minnir á margt sem við teljum svo fallegt í rauninni hræðilegt þegar betur er að gáð.“ Alls koma um 70 manns að sýn- ingunni, þar af 21 leikari en í aðal- hlutverkum eru Baltasar Breki Baltasarsson og Kristín Guð- mundsdóttir. Leikstjóri er Friðrik Friðriksson. Verkið verður sýnt í Tjarnarbíó sjö sinnum, en síðasta sýning verður 10. mars. - bs BIRTINGUR Baltasar Breki í titilhlutverkinu. Herranótt frumsýnir Birting FÖSTUDAGUR 24. febrúar 2006 37 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FEBRÚAR 21 22 23 24 25 26 27 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Hljómsveitin Sign heldur tvenna tónaleika á Gauk á Stöng í kvöld, klukkan 17 fyrir alla aldurs- hópa en fyrir átján ára og eldri frá miðnætti.  18.00 Kammersveit Bærum tónlistarskólans í Noregi heldur tónleika í Langholtskirkju. Aðgangur er ókeypis.  20.00 Stefán Snævarr heldur erindið “Um miðjuna hörðu og hentistefnuna góðu. Hugmyndafræði fyrir Samfylkinguna” á opnum fundi sem ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði efna til í salnum Hofinu í Fjörukránni, Strandgötu 55. ■ ■ OPNANIR  17.00 JBK Ransu opnar mál- verkasýninguna “PopOp” í Gallerí Turpentine, Ingólfstræti 5.  19.00 Sýning á verkum Judithar Júlíusardóttur handverkskonu verð- ur opnuð í Boganum í Gerðubergi.  20.00 Yfirlitssýningar á verkum Gunnlaugs Blöndal og Snorra Arinbjarnar verða opnaðar í Listasafni Íslands.  20.00 Magdalena Margrét Kjartansdóttir opnar sýninguna Konur í 20 ár í Grafíksafni Íslands, sýningarsal í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17 við hafnarbakkann. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Dans á rósum frá Vestmannaeyjum verður með dúndur dansleik á Kringlukránni.  23.00 Timo Maas, eitt stærsta nafn danstónlistarinnar, treður upp á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll. Plötusnúðarnir Grétar G. og Casanova sjá um upphitun fyrir kappann en Rikki og Ingvi sjá um tónlistina á efri hæðinni. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.15 Jerney Pikalo, kennari í stjórnmálafræðum við Háskólann í Ljubliana í Slóveníu, flytur opinn hádegisfyrirlestur um þróun Slóveníu frá kommúnisma til frjálslynds lýð- ræðis. Fyrirlesturinn fer fram í fyrir- lestrasal Öskju, náttúruvísindahúsi Háskóla Íslands. ■ ■ VETRARHÁTÍÐ  09.00 Waldemar Zacharasiewicz er lykilfyrirlesari á alþjóðlegri ráð- stefnu Reykjavíkurakademíunnar um Ímynd norðursins, sem haldin er í Iðnó.  10.00 Breiðholtshátíð hefst í dag í tengslum við Vetrarhátíð með fjölskrúðugum viðburðum víða um Breiðholtið.  16.00 Mannréttindatorg verður í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem Amnesty International, Öryrkjabandalagið, Ný-ung og Feninistafélagið standa fyrir óvenju- legri kynningu á starfsemi sinni.  19.00 Stefán Jón Hafstein setur Safnanótt í Þjóðminjasafninu. Þaðan leggja safnanæturstrætarnir síðan af stað klukkan 19.20.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.