Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 56
Átta keppendur eru eftir í Idol - stjörnuleit Stöðvar 2 sem fram fer í Vetrargarðinum. Elfa Björk Rún- arsdóttir féll út í síðustu viku en flutningur hennar á laginu Never Can Say Goodbye með Gloriu Gaynor heillaði þjóðina ekki. Að þessu sinni fá keppendur það erfiða hlutskipti að flytja gamlar íslenskar dægurflugur sem flestar eru þjóðinni hugfólgn- ar. Pressan minnkar því ekki á keppendurna enda læra Íslend- ingar þessi lög með móðurmjólk- inni. Þrír söngvarar hafa ákveðið að auka enn frekar á pressuna því þeir hafa valið lög með Hauki Morthens en frændi hans, Bubbi Morthens, er einmitt í dómnefnd- inni. Að venju eru þau Einar Bárð- arson, Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson ásamt honum í nefndinni en kynnar eru þeir Jói og Simmi. ■ Sígildar íslenskar dægurflugur INGÓ 900 9008 SMS 1918 IDOL 8 Lag: Hæ Mambó, Flytjandi: Haukur Morthens. SNORRI 900 9007 SMS 1918 IDOL 7 Lag: Dagný, Flytjandi: Ellý og Vilhljálmur NANA 900 9006 SMS 1918 IDOL 6 Lag: Frostrósir, Flytjandi: Haukur Morthens BRÍET SUNNA 900 9005 SMS 1918 IDOL 5 Lag: Lítill fugl, Flytjandi: Ellý Vilhjálms ÍNA 900 9004 SMS 1918 IDOL 4 Lag: Heyr mína bæn, Flytjandi: Ellý Vilhjálms EIRÍKUR 900 9003 SMS 1918 IDOL 3 Lag: Þrek og tár, Flytjendur: Haukur Morthens og Erla Þorsteinsdóttir ALEXANDER 900 9002 SMS 1918 IDOL 2 Lag: Ég veit þú kemur, Flytjandi: Ellý Vilhjálms RAGNHEIÐUR SARA 900 9001 SMS 1918 IDOL 1 Lag: Litli tónlistamaðurinn, Flytjandi: Erla Þorsteinsdótir Miðar seldust upp á tónleika Rog- ers Waters, fyrrum liðsmanns Pink Floyd, í Noregi á aðeins átján mínútum fyrir skömmu. Waters mun halda fimmtán tón- leika á þessu ári og er miðasala smám saman að fara af stað. Miðasala á tónleika Waters í Egilshöll hinn 12. júní hefst að öllum líkindum í byrjun næsta mánaðar. Á tónleikunum mun Waters flytja öll helstu lög Pink Floyd auk þess sem hann mun flytja meist- araverk sveitarinnar, Dark Side of the Moon, í heild sinni. Hann mun jafnframt spila um það bil helm- inginn af plötunni The Wall sem naut einnig mikilla vinsælda á sínum tíma. ■ Uppselt á 18 mínútum ROGER WATERS Fyrrum meðlimur Pink Floyd heldur tónleika í Egilshöll 12. júní. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A R I M A G G Stjórn á blóðþrýstingi LH inniheldur náttúruleg lífvirk peptíð sem geta hjálpað til við stjórn á blóðþrýstingi LH-drykkurinn er gerður úr undanrennu og því fitulaus. Auk þess að innihalda peptíð hefur hann verið bættur með kalki, kalíum og magníum en rannsóknir benda til að þessi steinefni geti einnig haft jákvæð áhrif á blóðþrýsting. Hljómsveitin Jakobínarína held- ur tónleika á Grand Rokk í kvöld. Allur aðgangseyririnn rennur til ferðar sveitarinnar til Banda- ríkjanna í næsta mánuði. Þar mun sveitin spila á fern- um tónleikum á tónlistarhátíð- inni South by Southwest. Aðrar íslenskar hljómsveitir á hátíð- inni verða Stórsveit Nix Noltes, Dr. Spock, Múm og Sign. Jakobínarína er um þessar mundir að vinna að sinni fyrstu plötu, sem kemur út síðar á árinu. Upptökustjórinn Ken Thomas, sem hefur áður aðstoð- að Sigur Rós, er sveitinni þar til halds og trausts. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 23.00 og er aðgangseyr- ir 500 krónur. Einnig munu hljómsveitirnar Benny´s Crespos Gang og Kingston troða upp. ■ Safna fyrir tónleikaferð JAKOBÍNARÍNA Hljómsveitin er á leið á tónleikahátíðina South by Southwest. ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 6 og 8 UNDERWORLD kl. 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 6 B.I. 16 ÁRA CAPOTE kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 6 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ CONTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 S. S  Ó. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ EIN BESTA MYND ÁRSINS BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - MMJ Kvikmyndir.com �������������� ������� ���������� ���� ������������ ���������� ��� �
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.