Fréttablaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 8
 4. mars 2006 LAUGARDAGUR Bókaðu bílinn heima - og fáðu 500 Vildarpunkta Ef þú bókar bílaleigubílinn heima á Íslandi bíður hann þín á áfangastað. Hver leiga færir þér 500 Vildarpunkta að auki. Bókaðu bílinn núna í 50 50 600 og tryggðu þér meira öryggi og betri þjónustu á ferðum þínum erlendis hvert sem leið þín liggur. 50 50 600 • www.hertz.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 3 16 24 03 /2 00 6 Tilboð Bókaðu fyrir 1. apríl og fáðu 1.000 Vildarpunkta fyrir leigu hvar sem er í heiminum V I L D A R P U N K T A R NISSAN PATHFINDER Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mán – fös kl. 9-18 og lau kl. 12-16 Breyting frá Arctic Trucks Ver›i› á Nissan Pathfinder hefur líklega aldrei veri› hagstæ›ara. Me› 35" sérhönnu›um breytingum eru gæ›i flessa skemmtilega jeppa einfaldlega or›in enn meiri. Hann er áfram jafn og flægilegur í akstri og nú ævint‡ri líkastur. Líttu inn og ber›u hetjuna augum! ÆVINT†RI LÍKASTUR Ver›i› á breyttum Nissan Pathfinder er frá 4.379.000 kr. VIÐSKIPTI Innan stjórnar SPH er mikil óánægja með að trúnaðar- gögn sem hafa farið á milli spari- sjóðsins og opinberra aðila hafi lekið út til fjölmiðla. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hafa þessi gögn einungis komið fyrir sjónir stjórnar SPH og Fjármála- eftirlitsins (FME). Í gögnunum, sem birtust í Morg- unblaðinu þann 28. febrúar síðast- liðinn, kemur fram að óbeinn virk- ur eignarhluti ákveðinna aðila hafi myndast að mati FME og snýr að fimm einstaklingum og tveimur fyrirtækjum. Gögnunum var vísað til efnahagsbrotadeildar ríkislög- reglustjóra sem rannsakar einnig hvort ólögleg viðskipti með stofnfé hafi átt sér stað. „Ég get staðfest það að málið er hér til meðferðar en get ekkert sagt nánar um það eða hvernig það stendur,“ segir Jón H. B. Snorrason, yfirmaður efnahags- brotadeildar ríkislöreglustjóra. Stofnfjáreigendahópurinn í SPH hefur tekið miklum breyting- um frá því að ný stjórn komst til valda í sparisjóðnum í apríl fyrir ári síðan. Aðeins sjö af gömlu stofnfjáreigendunum 47 eru eftir í hópnum. Sparisjóður Kópavogs og Sparisjóður vélstjóra eru stærstu stofnfjáreigendurnir í SPH eftir að listi yfir stofnfjárhafa var birt- ur í fyrsta sinn. Hlutur þeirra er 5,3 prósent af heildarstofnfé. MP – fjárfestingarbanki, sem er annar stærsti stofnfjáreigandinn í SPV, á annað eins. Félög í eigu Baugs og einstakl- ingar og fyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum með Baugi, eru einnig mjög fyrirferðarmikil í eigenda- hópi SPH. Ætla má að þessir aðilar eigi samanlagt um 40 prósent stofnfjár. Verð á stofnfjárhlutum í SPH hefur hækkað talsvert frá því að viðskipti hófust með þá fyrir tæpu ári. Hluturinn hækkaði um 40 milljónir króna á sex mánuðum, úr 50 milljónum króna í 90, en Fjárfestingafélagið Saxhóll hefur greint frá því að það hafi keypt tvo hluti fyrir 180 milljónir króna í nóvember. Ný stjórn SPH hittist í gær- morgun og skipti með sér verkum. Tekur Jón Auðun Jónsson lögmað- ur við stjórnarformennsku í SPH af Páli Pálssyni. eggert@frettabladid.is STJÓRN SPH FURÐAR SIG Á LEKA Gögn sem fóru einungis á milli stjórnar SPH og FME láku út til fjölmiðla. Nokkur samþjöppun hefur átt sér stað í eigendahópnum. Stofnbréfið í 90 milljónir Aðeins sjö af gömlu eigendunum í SPH eru eftir. Tveir sparisjóðir eiga mest í sjóðnum. Stofnfjárhlut- urinn hækkaði um 40 milljónir króna á hálfu ári. STÆRSTU STOFNFJÁREIGENDUR Í SPH Sparisjóður Kópavogs 5,40% Sparisjóður vélstjóra 5,40% MP - fjárfestingarbanki hf. 5,40% Björn Þorri Viktorsson 4,30% Bygg ehf. 4,30% Fons ehf. 4,30% Íslandsbanki 4,30% Karen Millen 4,30% Kevin Stanford 4,30% Magnús Ármann 4,30% Myllan - brauð ehf. 4,30% Saxhóll ehf. 4,30% Sigurður Bollason ehf. 4,30% Sigurður G. Guðjónsson 4,30% Sjóvá-Almennar 4,30% VEÐUR Veðrið í febrúar var með eindæmum gott. Þetta er fjórði hlýjasti mánuðurinn frá upphafi mælinga í Reykjavík en hitinn var 3,3 stig en það er 2,9 stigum hærra en að meðallagi. Á Akureyri var febrúar sjöundi hlýjasti mánuðurinn frá fyrstu mælingum en þar var hitinn 1,9 stig en það er 3,4 stigum hærra en meðaltalið er. Úrkoma mældist mikil í febrúar en í Reykjavík var hún 20 prósentum yfir meðallagi, alls 87mm. Sólskinsstundir voru 58 í Reykjavík en 43 á Akureyri. Mestur mældi hiti á landinu var á Sauðanesvita 17,2 stig en kaldast var á Brúarjökli -25,8 stig. Febrúar sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga: Heitt en vætusamt MENNTAMÁL Undirritaður var í gær samningur milli Háskóla Íslands og fyrirtækisins Samorku um kostun starfs sérfræðings til rann- sókna í auðlindarétti við Laga- stofnun Háskóla Íslands. Sérfræðingur verður ráðinn til þessa nýja starfs til þriggja ára og mun hann stunda rannsóknir í auð- lindarétti með áherslu á orkurann- sóknir. Páll Hreinsson, forseti lagadeildar, segir samninginn í samræmi við þá stefnu deildarinn- ar að leggja aukna áherslu á rann- sóknir og kennslu í auðlindarétti en hann segir þá fræðigrein fjalla um þá hagsmuni þjóðarinnar sem hvað mestu máli skipti. - jse Háskóla Íslands og Samorka undirrita samning: Kosta sérfræðistöðu VIÐ UNDIRRITUN SAMNINGS- INS Viðar Már Matthíasson, stjórnarformaður Lagastofnun- ar, Kristín Ingólfsdóttir rektor, Eiríkur Bogason, framkvæmda- stjóri Samorku, og Páll Hreins- son, forseti lagadeildar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.