Fréttablaðið - 04.03.2006, Síða 32

Fréttablaðið - 04.03.2006, Síða 32
[ ] 76. bílasýningin í Genf hefur ákveðna sérstöðu í bílaheim- inum. Í Genf stendur nú yfir ein af stærstu bílasýningum heims. Fyrir óvana mætti halda að bílasýningar væru hver annarri lík en meira að segja þeir sem þekkja ekki Lamborghini frá Ferrari átta sig fljótlega á því að sýningin í Genf er ekki eins og hver önnur bílasýning. Ekki alveg. Það sem aðgreinir Genfarsýn- inguna helst frá öðrum bílasýning- um er fjöldi sýnenda. Ef þú ert í for- svari fyrir lítinn framleiðanda og vilt ná á eina sýningu á árinu, þá er þetta sýningin sem þú vilt mæta á. Þar sýna fleiri framleiðendur en til dæmis á stóru sýningunum í Detroit. Ástæðan? Kannski er hún að margir litlu framleiðandanna eru evrópsk- ir. Kannski að Evrópumarkaðurinn er einn sá fjölbreyttasti í bílaheim- inum. Þar má finna meira úrval en víðast hvar annars staðar í heimin- um. Kaupendur eru fljótir að með- taka nýjungar og markaðssvæðið er í heild fjárhagslega fært um að skipta ört um bíla. Evrópu má líkja við markaðstorg bílaiðnaðarins. Á sýningu sem þessari má skipta sýningargripunum í fjóra megin- flokka: Litla, sparneytna og umhverfisvæna borgarbíla, trylli- tæki sem James Bond langar í, villta hugmyndabíla sem rata aldrei í framleiðslu en sýna fram á að hönnunardeildin er enn mönnuð og drekkur stundum of mikið kaffi og loks nýjustu útfærslur af vinsælum 530 5700 www.hollin.is Hjólbarðahöllin Fellsmúla 24 · 108 Reykjavík 327C 18"/20" EMR 360C 16"/17"/18" 348BM 18" 635C 17"/18" EMR 310 C 17"/18" EMR 429AM 18"/19" 347C 16"/17"/18" 415C 16"/18" 220BM 17" 635BM 18"/20" Réttarhálsi 2 · 110 Reykjavík Gúmmívinnustofan www.gvs.is 587 5588 324C 17"/18" 22 70 / T ak tik 0 1. 03 .0 6 Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Nissan Pivo hugmyndabíllinn sækir útlit sitt í höfundarverk japanska listamannsins Tak- ashi Murakami. Farþegahúsið getur snúist í 360 gráður og útrýmt þannig „blindum blettum“ og vandræðum við að leggja í stæði sem maður sér illa til. 110 hestafla rafmagnsbíll. Mitsubishi EZ- MIEV. 400 hestafla Saab Aero-X hugmyndabíllinn minnir á bíl Batmans. Því miður er hæpið að hann fari í framleiðslu. Volkswagen ætlar sér að að kynna tuttugu nýja bíla fram til 2008. Sá fyrsti er sýndur á sýningunni í Genf, Concept A fjölvegabíllinn. LJÓSMYNDIR: NORDICPHOTO/AP Allir bílar eiga að fara í skoðun einu sinni á ári. Þeir sem ekki létu skoða bílinn sinn á síðasta ári ættu að drífa í því. Umhverfisvænni hestöfl og óþekktir bílar í Genf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.