Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 19.03.2006, Qupperneq 25
ERTU GEIM? C C P L E I T A R A Ð S T A R F S F Ó L K I CCP er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og áskriftarsölu á stafrænni afþreyingu gegnum Internetið. CCP var stofnsett 1997 og fyrsta vara fyrirtækisins er leikurinn EVE-Online. CCP óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Umsjón með starfsumsóknum hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@img.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildursif@img.is) hjá Mannafli-Liðsauka. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars nk. Með umsóknum skal fylgja ferilskrá. Umsækjendur sæki um störfin á heimasíðu Mannafls-Liðsauka, www.mannafl.is GAGNAGRUNNSKERFISSTJÓRI Starfið felst í rekstri á gagnagrunnum. CCP rekur stóran gagnagrunn undir tölvuleiknum EVE-Online, auk gagnagrunna til prófunar og fyrir innri þróun. Allir gagnagrunnarnir eru Microsoft SQL Server 2000 og 2005. Hæfniskröfur: • Umfangsmikil þekking á gagnagrunnum og reynsla af Microsoft SQL Server • Geta talað, lesið og skrifað góða ensku. Vera samviskusamur, skipulagður og með hæfileika í mannlegum samskiptum MARKAÐSSTJÓRI - EVRÓPA Starfið felst í yfirumsjón með markaðsstarfi í Evrópu fyrir tölvuleikinn EVE-Online ástamt umsjón með almannatengslum í Evrópu og þróun nýrra markaða í Evrópu. Hæfniskröfur: • Reynsla af markaðs- og kynningarstarfi og reynsla af samskiptum við erlenda aðila • Góð enskukunnátta, bæði tal- og ritmál. Þýsku og frönskukunnátta er kostur • Góð tölvukunnátta og þekking á samningagerð. Þarf að geta starfað sjálfstætt og í hóp KERFISSTJÓRI/NETSTJÓRI Starfið felst í uppsetningu og rekstri upplýsingakerfa CCP og EVE-Online með sérstakri áherslu á netrekstur. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Framúrskarandi þekking og mikil reynsla af netbúnaði. Góð þekking á BGP, SLB og öðrum Internet stöðlum • Haldbær þekking á MS Windows Server umhverfi. Cisco CCNA eða sambærileg gráða er skilyrði • Góð enskukunnátta, bæði tal- og ritmál. Kostur ef viðkomandi hefur einhverja reynslu af tölvuleiknum EVE-Online UPPLÝSINGAFRÆÐINGUR/VEFFORRITARI Starfið felst í að annast innra upplýsingakerfi fyrirtækisins. Í þessu felst bæði tæknileg umsýsla, þ.e. rekstur og viðbætur við kerfið, ásamt því að annast skipulag á upplýsingunum í kerfinu og almenn ritstjórn. Að grunni til er upplýsingarkerfið svo kallað "Wiki" kerfi og þar fer öll grunnhönnun CCP á leikjum fyrirtæksins fram. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Menntun á sviði bókasafnsfræði, upplýsingatækni eða vefvinnslu æskileg. Góð enskukunnátta, bæði tal- og ritmál • Reynsla af vef umsýslu eða uppsetningu, t.d. heimasíðugerð með HTML, CSS, PHP, JavaScript VEFFORRITARI Starfið felst í hönnun og útfærslu á vefum og kerfum tengdum tölvuleikjum fyrirtækisins í krefjandi umhverfi. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Framúrskarandi þekking á HTML, CSS, ASP / ASP.NET og JavaScript . BSc próf í tölvunarfræði er kostur • Góð þekking á T-SQL og almennum gagnagrunnsfræðum. Þekking á Python og Ajax er kostur • Góð enskukunnátta, bæði tal og ritmál. Kostur ef að viðkomandi hefur einhverja reynslu af tölvuleiknum EVE-Online ATVINNA SUNNUDAGUR 19. mars 2006 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.