Fréttablaðið - 19.03.2006, Side 51

Fréttablaðið - 19.03.2006, Side 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 19. mars 2006 17 Framtíðarstarf hjá framsæknu fyrirtæki í ferðaþjónustu Stúdentaferðir Exit.is býður upp á margvíslegar lausnir fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að ferðast og afla sér menntunar og reynslu erlendis. Okkur vantar starfsmann, karl eða konu, 27 ára eða eldri, sem getur byrjað í lok maí. Við leggjum mikið upp úr að viðkomandi hafi ferðast eða dvalið erlendis, sé með góða almenna menntun, hafi frumkvæði og sé skipulagður og góður í mannlegum samskiptum. Reynsla eða mennt- un í tungumálum eða úr ferðaþjónustu er kostur en ekki skilyrði. Vinsamlega sendið skriflega umsókn ásamt ferilskrá og mynd með tölvu- pósti á inga@exit.is eða bréfleiðis til Exit.is, Borgartúni 29, 105 Reykjavík fyrir 31. mars 2006. Öllum umsóknum verður svarað. STÚDENTAFERÐIR EXIT.IS ehf. 591201-2710 • BORGARTÚNI 29 • 105 Reykjavík Tel: 562 2362 • Fax: 562 9662 • info@exit.is • www.exit.is Fljótsdalshéra› augl‡sir eftir danskennara í fullt starf vi› grunnskóla sveitarfélagsins frá haustinu 2006 Nánari uppl‡singar veitir Helga Gu›mundsdóttir í síma 4 700 700 e›a á netfangi› helga@egilsstadir.is Augl‡st er eftir kennurum vi› Grunnskólann Egilsstö›um og Ei›um skólaári› 2006–2007. Me›al kennslugreina: Bekkjarkennsla, uppl‡singatækni, danska, myndmennt, smí›ar og íflróttir. Hæfniskröfur: • Kennaramenntun • Færni í mannlegum samskiptum, metna›ur og frumkvæ›i Nánari uppl‡singar í síma 4 700 740 Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri (sigurlaug@egilsstadir.is) Harpa Höskuldsdóttir a›sto›arskólastjóri (harpa@egilsstadir.is) Heimasí›a Grunnskólans Egilsstö›um og Ei›um er: http://egilsstadaskoli.egilsstadir.is Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á Fljótsdalshéra›, Lyngás 12, merkt „danskennarasta›a“ e›a „kennarasta›a vi› Grunnskólann Egilsstö›um og Ei›um“ í sí›asta lagi 3. apríl nk. FL JÓ TS D A LS H É R A ‹ er sveitarfélag í miklum og örum vexti og sóknarfæri fyrir metna›arfullt skólafólk eru flví fjölmörg. fiessar stö›ur eru m.a. lausar til umsóknar fyrir skólaári› 2006–2007: Fljótsdalshéra› Augl‡st er eftir leikskólakennurum og deildarstjóra vi› leikskólann Hádegishöf›a í Fellabæ. Hádegishöf›i er 2 deilda leikskóli og starfi› tekur mi› af hugmyndafræ›i sem kennd er vi› Reggio Emilia. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Færni í mannlegum samskiptum, metna›ur og frumkvæ›i Nánari uppl‡singar í síma 4 700 769. Gu›munda Vala Jónasdóttir leikskólastjóri (vala@fell.is) Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á Fljótsdalshéra›, Lyngás 12, merkt „leikskólakennarasta›a“ e›a „deildarstjórasta›a vi› Leikskólann Hádegishöf›a“ í sí›asta lagi 3. apríl nk. LE IK S K Ó LI G R U N N S K Ó LI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.