Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2006, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 19.03.2006, Qupperneq 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 19. mars 2006 17 Framtíðarstarf hjá framsæknu fyrirtæki í ferðaþjónustu Stúdentaferðir Exit.is býður upp á margvíslegar lausnir fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að ferðast og afla sér menntunar og reynslu erlendis. Okkur vantar starfsmann, karl eða konu, 27 ára eða eldri, sem getur byrjað í lok maí. Við leggjum mikið upp úr að viðkomandi hafi ferðast eða dvalið erlendis, sé með góða almenna menntun, hafi frumkvæði og sé skipulagður og góður í mannlegum samskiptum. Reynsla eða mennt- un í tungumálum eða úr ferðaþjónustu er kostur en ekki skilyrði. Vinsamlega sendið skriflega umsókn ásamt ferilskrá og mynd með tölvu- pósti á inga@exit.is eða bréfleiðis til Exit.is, Borgartúni 29, 105 Reykjavík fyrir 31. mars 2006. Öllum umsóknum verður svarað. STÚDENTAFERÐIR EXIT.IS ehf. 591201-2710 • BORGARTÚNI 29 • 105 Reykjavík Tel: 562 2362 • Fax: 562 9662 • info@exit.is • www.exit.is Fljótsdalshéra› augl‡sir eftir danskennara í fullt starf vi› grunnskóla sveitarfélagsins frá haustinu 2006 Nánari uppl‡singar veitir Helga Gu›mundsdóttir í síma 4 700 700 e›a á netfangi› helga@egilsstadir.is Augl‡st er eftir kennurum vi› Grunnskólann Egilsstö›um og Ei›um skólaári› 2006–2007. Me›al kennslugreina: Bekkjarkennsla, uppl‡singatækni, danska, myndmennt, smí›ar og íflróttir. Hæfniskröfur: • Kennaramenntun • Færni í mannlegum samskiptum, metna›ur og frumkvæ›i Nánari uppl‡singar í síma 4 700 740 Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri (sigurlaug@egilsstadir.is) Harpa Höskuldsdóttir a›sto›arskólastjóri (harpa@egilsstadir.is) Heimasí›a Grunnskólans Egilsstö›um og Ei›um er: http://egilsstadaskoli.egilsstadir.is Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á Fljótsdalshéra›, Lyngás 12, merkt „danskennarasta›a“ e›a „kennarasta›a vi› Grunnskólann Egilsstö›um og Ei›um“ í sí›asta lagi 3. apríl nk. FL JÓ TS D A LS H É R A ‹ er sveitarfélag í miklum og örum vexti og sóknarfæri fyrir metna›arfullt skólafólk eru flví fjölmörg. fiessar stö›ur eru m.a. lausar til umsóknar fyrir skólaári› 2006–2007: Fljótsdalshéra› Augl‡st er eftir leikskólakennurum og deildarstjóra vi› leikskólann Hádegishöf›a í Fellabæ. Hádegishöf›i er 2 deilda leikskóli og starfi› tekur mi› af hugmyndafræ›i sem kennd er vi› Reggio Emilia. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Færni í mannlegum samskiptum, metna›ur og frumkvæ›i Nánari uppl‡singar í síma 4 700 769. Gu›munda Vala Jónasdóttir leikskólastjóri (vala@fell.is) Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á Fljótsdalshéra›, Lyngás 12, merkt „leikskólakennarasta›a“ e›a „deildarstjórasta›a vi› Leikskólann Hádegishöf›a“ í sí›asta lagi 3. apríl nk. LE IK S K Ó LI G R U N N S K Ó LI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.