Fréttablaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 59
MIÐVIKUDAGUR 5. apríl 2006 Próförk Auglýsing í Fjarðarpóstinn dags. Vinsam legast staðfestið auglýsinguna m eð tölvupósti í auglysingar@ fjardarposturinn.is eða m eð faxi í 565 4514 annars gildir hin gullna regla að þögn er sam a og sam þykki.. Dagskrá Skipulagsþing 16.30 Þingið opnað Lúðvík Geirsson bæjarstjóri. 16.35 Er til uppskrift að góðu skipulagi? Dr. Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs. 16.50 Áhrifasvæði höfuðborgarsvæðisins Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur. 17.00 Kynning á tillögu að Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 Umhverfis- og tæknisvið ásamt skipulagsráðgjöfum. 17.30 Kynning á deiliskipulagi Herjólfsgötu 30-34 Batteríið, arkitektar. 18.00 Kynning á deiliskipulagi 3. áfanga Áslandshverfis Umhverfis- og tæknisvið. 18.30 Kynning á deiliskipulagi lóðar við Arnarhraun (áður gæsluvöllur) Umhverfis- og tæknisvið. 19.00 Umræður Boðið verður upp á létta næringu. 20.30 Þinglok. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar boðar til skipulagsþings í skátamiðstöðinni Hraunbyrgi fimmtudaginn 6. apríl kl. 16.30 - 20.30. Á þinginu verða kynningar á skipulagi, fyrirlestrar og umræður. Jafnframt verða til sýnis skipulagsuppdrættir íbúðarsvæða á Völlum, Áslandi, Norðurbakka, Lónshverfi (áður svæði Olíudreifingar) og Reykjavíkurvegi/Flatahrauni, ásamt athafna- og iðnaðarsvæða í Selhrauni og Hellnahrauni, og verður fyrirspurnum svarað varðandi þessi svæði. 6. apríl 16.30 - 20.30 © F H ön nu na rh ús ið e hf . – 0 60 3 FÓTBOLTI Íslandsmeistarar FH steinlágu fyrir Svíþjóðarmeistur- unum í Djurgården í æfingaleik í Portúgal í gær, 4-0. Þrátt fyrir að stilla upp sínu sterkasta liði náði FH sér ekki á strik en fyrsta mark- ið var sjálfsmark í byrjun leiks. Mattias Jonson bætti við öðru markinu skömmu síðar áður en Tobias Hysen skoraði þriðja mark- ið á 30. mínútu og það fjórða á 58. mínútu. Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason léku ekki með Djurgården vegna meiðsla. - hþh Íslandsmeistar r FH: Teknir í gegn af Djurgården ÍSLANDSMEISTARARNIR Lágu í valnum fyrir sterku liði Djurgården. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. KÖRFUBOLTI Háskólinn í Flórída hrósaði sigri í úrslitaleik háskóla- körfuboltans í Bandaríkjunum gegn UCLA-skólanum í fyrrinótt. Heillum horfið lið UCLA átti aldrei möguleika í leiknum, sem lauk með 73-57 sigri Flórída. Joakim Noah skoraði sextán stig, hirti níu fráköst og varði sex skot fyrir Flórída en margir telja hann eina af framtíðarstjörnum NBA-körfuboltans. - hþh Háskólakörfuboltinn í USA: Flórída bar sig- urorð af UCLA JOAKIM NOAH Var allt í öllu í liði Flórída. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Steinunn Valdís Óskars- dóttir borgarstjóri undirritaði í gær samning við forráðamenn knattspyrnufélagsins Vals og Vals- manna hf. vegna skipulagsmála og uppbyggingar á Hlíðarenda. Knatthús verður byggt á svæðinu og allar aðstæður verða hinar full- komnustu en skipulag Hlíðarenda verður ákvarðað af hugmynda- samkeppni um heildarskipulag Vatsmýrarsvæðisins sem er nú í fullum gangi. Í tengslum við þessar breyting- ar er gert ráð fyrir að aukinn byggingarréttur komi í hlut Vals- manna hf., sem á móti munu leggja aukið fé til íþróttamannvirkja að Hlíðarenda, meðal annars til bygg- ingar knattspyrnuhúss sem nýtast mun öðrum íþróttafélögum í borg- inni. - hþh Reykjavíkurborg og Valur: Samið vegna Hlíðarenda KÁTT Á HJALLA Grímur Sæmundsson, for- maður Valsmanna ehf., og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri við undirritunina í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.