Fréttablaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 www.toyota.is Nýr Yaris. Hann er risaSMÁR Verð frá 1.429.000 kr. risaSMÁR Það er gott að vera lítill. Það er gott að vera stór. En risaSMÁR er snilld. risaSMÁR er nýtt orð í orðabókinni. Það lýsir því sem er í raun lítið en hefur eiginleika þess sem er stórt, sérstaklega í tilfinningu, byggingu, eiginleikum eða útliti. Eða öllu þessu. Yaris er ekki stór. Samt hefur hann í mörg ár verið vinsælasti bíll á Íslandi vegna þeirra eiginleika sinna að sameina í einum bíl kosti smábíls og fjölskyldubíls hvað varðar hönnun, búnað og öryggi. Yaris er risaSMÁR. Það er gott að vera lítill. Það er gott að vera stór. En risaSMÁR er snilld. Toyota Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421-4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 32 11 1 0 4/ 20 06 ���������� ����������������� Fyrir nokkru uppgötvaði ég dás-amlegan þátt á norska ríkis- sjónvarpinu, Bokprogrammet. Efnistökin voru bæði óvenjuleg og skemmtileg og, rétt eins og nafn þáttarins, var hann laus við alla til- gerð. Þættinum stýrði vingjarnleg- ur ungur maður með skegghýjung sem kunni þá list að leyfa viðmæl- endum að njóta sín. Á meðal þess sem hann bryddaði upp á var að biðja listamann að teikna söguper- sónu og fá síðan viðbrögð höfund- arins við útkomunni. Hann spurði vegfarendur hvað þeir væru að lesa, lagði það á sig að sigla út í litla eyju til að spjalla við höfund um nýútkomna bók og eitt sinn arkaði hann á gönguskíðum til snæviþak- ins smábæjar við landamæri Sví- þjóðar. Þar ræddi hann við höfund sem hafði skrifað bók um ferð sína til Kenía að hitta föður sinn í fyrsta sinn. Jafnframt því að stunda rit- störf vinnur hann í kaupfélaginu og þar fór viðtalið fram. Reyndar gekk það brösuglega því bæjarbúar voru alltaf að trufla viðtalið til að segja: „Nei, sko, þú ert bara í viðtali!“ AÐ undanförnu hafa menn rætt um þörf á menningarþætti í íslensku sjónvarpi og söknuðar hefur gætt eftir þeim sem horfið hafa af skjánum. Þótt ég ætti að vera í markhópnum hef ég aldrei horft á þá. Ein ástæðanna er eflaust sú að þótt ég lesi bækur og fari á stöku leikrit og listsýningar nenni ég ekki að sitja undir viðtali um arkitektúr eða tónlist. Kannski er íslenskt samfélag heldur ekki nógu fjölbreytt. Hér vinnur enginn höf- undur í Kaupfélaginu á Hofsósi á milli þess sem hann endasendist til Afríku að heimsækja ættingja sína. Alltaf virðist þessi skortur á fjöl- breytileika síðan leiða til þess að inni á milli viðtala við Rúrí og Kristbjörgu Kjeld birtist einhver sem föndrar sniðugar vindlaöskjur úr kóktöppum. SAMT efast ég ekki um að hug- myndaríku fólki væri vel treystandi til að halda úti góðum bókmennta- þætti. Íslenskir höfundar hafa auð- vitað frá heilmiklu að segja og hingað koma oft erlendir höfundar og útgefendur þótt sjaldnast fari það hátt. Ef þátturinn yrði bita- stæður myndi líka alveg fyrirgef- ast þótt hann væri bara yfir hávet- urinn. Sjónvarpsþáttagerð kostar auðvitað peninga, varla er leiga á gönguskíðum gratís. Jafnvel Norð- menn, ein ríkasta þjóð heims, geta ekki leyft sér hvað sem er. Í miðj- um mars þakkaði ungi maðurinn með hýjunginn mér að minnsta kosti fyrir veturinn og sagðist hlakka til að hitta mig aftur í haust. Ég bíð þess líka í ofvæni. Norski bóka- hýjungurinn AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.