Fréttablaðið - 05.04.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 05.04.2006, Qupperneq 60
 5. apríl 2006 MIÐVIKUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: Svar :Mike úr Black Sheep frá 1996 ,,Voting kicks ass right! Cause, uh, if voting kicks ass, you got some kick ass shit!“ Þeir leynast víða lúðarnir, bæði í sjónvarpi sem og annars staðar, og eru misskemmtilegir svo ekki sé meira sagt. Samkvæmt lúðafræðunum vill það annars svo skemmtilega til að sú lúðategund sem er leiðinlegust í raunveruleikanum er iðulega sú skemmtilegasta í sjónvarpinu. Þetta er lúðinn sem er með öllu blindur á eigin vankanta og böðlast áfram með stórfenglegar ranghugmyndir um eigið ágæti. Skrifstofustjórinn David Brent í The Office er nærtækasta dæmið um þessa lúðategund. Hann er fínn á skjánum en gæti átt á hættu að vera myrtur í raunheimum. Bandarískir framleið- endur sjónvarpsefnis eru oftar en ekki algjörir lúðar enda svo merkilegir með sig að þeir eru illfáanlegir til að sjónvarpa gæðaefni frá öðrum löndum. Þeir vilja frekar staðfæra allt og endurgera. Átakanlegast verður þetta auðvitað þegar þeir ljósrita breska snilld. Sakamála- þættirnir Cracker fengu þessa útreið hjá Kananum. Þar á bæ þótti Robbie Coltraine ekki nógu fínn í hlutverki sálfræðingsins kjaftfora og Robert Past- orelli var dubbaður upp í hlutverkið. Nú hefur David Brent hlotið sömu örlög en það er eitthvað átakanlegt við að horfa á amerísku útgáfuna af The Office á Skjá einum. Gaman- leikarinn Steve Carell (The 40 Year Old Virgin) er svo sem ekkert alveg ófyndinn en hann nær engan veginn að höndla hárfín lúðablæbrigðin sem Ricky Gervais náði fullkomlega í bresku útgáfunni. Allar aðrar persónur The Office hljóta svo sömu örlög í endurgerðinni. Það sem breskir leikarar geta gert blindandi ná þeir bandarísku ekki að leika eftir með stjörnusjónauka. Góðir brandarar úr frumútgáfunni leka máttlausir niður í Bandaríkjunum og þó reynt sé að stæla allt útlit og myndatökutakta er tómahljóðið yfirgnæfandi. Það er lúðalegt að láta minni spámenn fylla skó sér meiri manna en það sjá þeir auðvitað síðastir allra spekingarnir í Bandaríkjunum. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON LÆTUR EFTIRMYNDIR FARA Í TAUGARNAR Á SÉR. Eyðileggingarmáttur lúðanna RICKY GERVAIS Er hinn eini sanni skrif- stofustjóri og ljósritið Steve Carell fölnar í samnburði við meistarann. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (41:52) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (27:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 George Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 Amazing Race 15.10 The Apprentice 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.30 TÍSKUÞRAUTIR � Keppni 20.05 VEGGFÓÐUR � Lífsstíll 22.45 REUNION � Spenna 20.30 FYRSTU SKREFIN � Fræðsla 18.30 JUVENTUS – ARSENAL � Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Veggfóður (10:17) Vala Matt er snú- inn aftur á Stöð 2, þar sem hún hóf feril sinn í íslensku sjónvarpi. 20.50 Oprah (48:145) 21.35 Walk Away and I Stumble Hér er á ferð einkar vönduð og spennandi bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlut- um þar sem eldheit og forboðin ástríða er örlagavaldurinn. 22.45 Medium (3:22) Dáleiðandi bandarískur spennuþáttur með yfirnáttúrulegu ívafi. 23.30 Stelpurnar 23.55 Grey’s Anatomy 0.35 Grey’s Anatomy 1.20 Ghost Towns 2.05 Cold Case (B. börnum) 2.45 Convict- ion (Str. b. börnum) 4.20 Medium 5.05 The Simpsons 5.25 Fréttir 6.30 Tónlistarmynd- bönd 23.25 Kastljós 0.15 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (51:65) (Ducktails) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (6:12) (Project Runway)Þáttaröð um unga fatahönn- uði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. Kynnir í þáttunum er fyrirsætan Heidi Klum og meðal dómara er hönnuðurinn Mich- ael Kors. 21.15 Svona er lífið (6:13) 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.40 Nornir – Galdrar og goðsagnir (3:3) (Hexen – Magie, Mythen und die Wa- hrheit)Þýskur heimildamyndaflokkur um nornir. 23.30 Bikinimódel Íslands 2006 0.00 Friends (5:24) (e) 0.25 Sirkus RVK (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 The War at Home (e) Vicky bætir við sig vinnu og Dave er hæstánægður með það þar til Vicky hættir að hafa tíma til að hugsa um heimilið. 20.00 Friends (5:24) (Vinir 8) 20.30 Sirkus RVK Sirkus Rvk er í umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 My Name is Earl 21.30 Invasion (13:22) (Redemption)Smábær í Flórída lendir í miðjunni á heiftarleg- um fellibyl sem leggur bæinn í rúst. 22.45 Reunion (12:13) (e) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Heil og sæl (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e) 0.50 Cheers (e) 1.20 Fasteignasjónvarpið (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 The Drew Carey Show (e) Drew Carey frá Cleveland, Ohio er líklega ein skrítnasta sjónvarpspersóna sem sæk- ir SKJÁEINN heim. 20.00 Homes with Style Í þættinum eru skoðuð falleg heimili jafnt að utan sem innan. 20.30 Fyrstu skrefin Í þáttunum verður leit- ast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt for- eldrahlutverkið er. 21.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.00 Law & Order: SVU 22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð 16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 How to Kill Your Neighbour’s Dog 8.00 A Walk to Remember 10.00 Sinbad: Legend of the Seven Seas 12.00 Bringing Down The House 14.00 How to Kill Your Neighbor’s D 16.00 A Walk to Remember 18.00 Sinbad: Legend of the Seven Seas 20.00 Bringing Down The House 22.00 Scary Movie 3 Óborg- anlega fyndin hryllingsmynd þar sem margar af vinsælustu stórmyndum síðari ára fá það óþvegið. 0.00 Starstruck (Bönnuð börnum) 2.00 Nine Lives (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Scary Movie 3 (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Big Buzz Gone Bad 13.00 101 Craziest TV Moments 14.00 101 Craziest TV Moments 15.00 101 Cr- aziest TV Moments 16.00 101 Craziest TV Moments 17.00 Rich Kids: Cattle Drive 18.00 E! News 18.30 The Soup 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 22.00 Divas Gone Bad 22.30 Big Buzz Gone Bad 23.00 E! News 23.30 Big Buzz Gone Bad 0.00 Party @ the Palms 0.30 The Soup 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meist- aradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meistara- deildin með Guðna Bergs 23.40 Meistaradeild Evrópu 1.20 Meistara- deildin með Guðna Bergs 18.30 Meistaradeild Evrópu (UEFA Camp- ions League) Bein útsending frá síðari leik Juventus og Arsenal í Meistara- deild Evrópu. 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) 20.55 Meistaradeild Evrópu (UEFA Campions League) Útsending frá síðari leik Barcelona og Benfica í Meistaradeild Evrópu. 22.45 US Masters 2005 US Masters er eitt af skemmtilegustu mótum ársins. Hér rifjum við upp helstu gang mála á mótinu í apríl 2005. Tiger Woods fór á kostum á þessu móti á átti fjölda af ótrúlegum tilþrifum. 16.00 Skólahreysti 2006 18.00 Meistara- deildin með Guðna Bergs � � STÖÐ 2 BÍÓ � � Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Að leikslokum 8.00 Að leikslokum 14.00 West Ham – Charlton (e) 16.00 Birmingham – Chelsea (e) 18.00 Að leikslokum 19.00 Newcastle – Tottenham Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 21.00 Arsenal – Aston Villa Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 23.00 Everton – Sunderland (e) 1.00 Dag- skrárlok ENSKI BOLTINN �
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.