Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 1. maí 2006 3 Formaco • Fossaleynir 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • www.formaco.is ÞARFTU AÐ LOSA ÞIG VIÐ VIÐHALDIÐ? Veldu glugga vegna lítils viðhalds, góðrar hönnunar, gæða, útlits, endursölu og 10 ára ábyrgðar. Vertu viss um að gluggarnir séu - Spurðu fasteignasalann. 6.900,- 6.900,-8.900,- Þýskir arkitektar hafa komið fram með nýja lausn á bíla- stæðavanda í þéttskipuðum borgum Evrópu: lúxusíbúðir sem gera eigendum kleift að leggja bílnum á svölunum. Ellefu slíkar íbúðir eru í byggingu í Berlín og fleiri eru í undirbúningi í öðrum borgum í Evrópu, að því er fram kemur á heimasíðu verkefnis- ins www.carloft.de. Lyfturnar sem flytja bílana upp eru sérsmíðaðar eins og gefur að skilja enda hér um töluverða nýjung að ræða. Við hverja íbúð er svo stæði fyrir tvo bíla. Haft er eftir Johannes Kauka, framkvæmdastjóra Carloft, að meðal kosta þess að sleppa hefð- bundnum bílakjallara eins og tíðk- ast við nýbyggingar í stórborgum sé minni kostnaður við bygginguna, enda mjög dýrt að grafa bílakjall- ara undir hús. Einnig er öryggi bíl- stjóra og bíla meira þegar lagt er beint fyrir utan íbúðina í stað þess að lagt sé í bílakjallara og eigandi þurfi að koma sér upp í íbúð þaðan. Eins og gefur að skilja er um lúxusíbúðir að ræða. Þær eru frá 224 fermetrum að stærð og allt að 559 fermetrar. Þar er meðtalinn garður sem fylgir hverri íbúð. Garðurinn er misstór, frá 45 til 62 fermetrum, stærstur í þakíbúðinni. Skipulag íbúðanna er mjög sveigj- anlegt og ýmsir möguleikar við hönnun þeirra. Tekið er fram að íbúðirnar eigi að henta bæði fjöl- skyldum og einstaklingum, her- bergjaskipan og fjöldi þeirra geta einfaldlega farið eftir þörfum eig- enda. Vel er hugað að öryggismálum að því er fram kemur á heimasíðu verkefnisins, til dæmis í tengslum við bílalyftuna sem ugglaust mörg- um þykir hljóma mjög ævintýra- lega. Ef svo skyldi fara að bílalyft- an bili ábyrgist fyrirtækið að eigendum þess sé komið á áfanga- stað með bíl á þeirra vegum. Þess má geta að einnig er venjuleg lyfta í húsinu. Fyrstu íbúðirnar eiga að vera til- búnar 2007. Hægt er að skoða meira um málið á heimasíðu fyrirtækisins www.carloft.de. Bílalyfta í glæsifjölbýli Hægt er að fylgjast með bílnum úr stofunni ef maður vill. ������������ �������������� �������������� ������� ���������� ���� ������ �
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.