Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 1. maí 2006 23
VALSHEIÐI - GLÆSIHÚS - HVERAG.
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum
bílskúr. Sjónvarpsherbergi og fjögur svefnherbergi eitt
með fataherbergi og baðherbergi inn af. Björt stofa og
borðstofa með mikilli lofthæð. Húsið er til afhendingar í
vor tilbúið undir tréverk að innan og fullbúið að utan með
grófjafnaðri lóð. Verð 37 millj.
AKURVELLIR - NÝTT - HF.
Glæsilegar nýjar 155 fm íbúðir í litlu fjölbýlishúsi á
þremum hæðum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna og með glæsilegum innréttingum og gæða
tækjum. Stórar og góðar svalir með íbúðum á 2 og 3. hæð
og sér lóð með íbúðá jarðhæð. Teikingar og allar nánari
upplýsingar á skrifstofu. Verð frá 29,4 millj.
AKURVELLIR - NÝTT - HF.
Glæsilegar nýjar 144 og 155 fm íbúðir í litlu fjölbýlishúsi á
þremum hæðum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna og með glæsilegum innréttingum. Stórar og
góðar svalir með íbúðum á 2 og 3. hæð og sér lóð með
íbúðum á jarðhæð. Teikingar og allar nánari upplýsingar
á skrifstofu. Verð frá 28 millj.
ÁLFTATJÖRN - YTRI NJARÐVÍK
Glæsilegt 194 fm einbýlishús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Húsið sem er í byggingu afhendist
fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð og búið verður að
skipta um jarðveg undir bílastæði. Að innan afhendist
húsið rúmlega fokhelt. Maghoní gluggar og hurðir. Húsið
er teiknað af Pálmari Kristmundssyni. Afhending til
áframhaldandi vinnu kaupanda er 15.03 n.k. V. 33,8 millj.
AKURHVARF - ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu glæsileg 210fm raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr.
Húsið er staðsteypt og afhendist fullbúið að utan, en tilbúið til spörlunar og málunar að innan. Búið verður að hlaða og múra alla milliveggi og hiti tengdur.
Einnig er hæt að fá húsin fullbúin án gólfefna. Lóð verður grófjöfnuð. Fallegt útsýni. Verð frá 39,5 millj.
Fr
um
Guðmundur Björn Steinþórsson
löggiltur fasteignasali
Jón Guðmundsson
sölustjóri
Geir Þorsteinsson
sölumaður
A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s
Fr
um
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar
Sigurðsson hrl.
Álfhólar
Björt og falleg 151,4m2 endaíbúð í raðúsi í suður-
bygðinni á Selfossi. Íbúðin telur forstofu, hol, eld-
hús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvotta-
hús og bílskúr. Gólfefni eru mjög góð, parket á öllu
nema votrýmum en þar eru flísar. Í eldhúsi er falleg
innrétting með góðum tækjum. Baðherbergi er flísa-
lagt, bæði gólf og veggir. Gólfhiti er á baði, forstofu,
þvottahúsi og bílskur. Út frá stofu er gengið út á
timburverönd sem snýr í suður. Halogen lýsing er
neðan í þakskeggi hússins. Góð eign í göngufæri við
Sunnulækjarskóla í ungu og barnvænu hverfi.
Verð 27.700.000
Tröllhólar
Mjög vandað og glæsilegt 224m2 einbýli á mjög
góðum stað á Selfossi. Húsið er teiknað af Helga
Bergmann arkitekt og innréttingar eru hannaðar af
Pétri H. Birgissyni. Eignin telur; forstofa, þvottahús,
vinnustofa, 4 herbergi, gangur, baðherbergi, stofa
og eldhús. Í hjónaherbergi er lítið baðherbergi og fataherbergi. Innrétt-
ingar eru sérsmíðaðar úr hlyn. Flísar eru á öllum gólfum og hiti í gólfun-
um. Baðherbergi eru bæði flísalögð í hólf og gólf og á aðalbaðherbergi
bæði sturta og bað. Mikil lofthæð er í öllu húsinu og halogenlýsing hönn-
uð af Lumex. Bílskúr er með millilofti og flísum á gólfi. Bílaplan er hellu-
lagt og með hitalögn. Falleg flísalögð verönd er við suðurhlið hússins og þar er einnig timbur-
verönd með heitum potti. Húsið stendur innst í botnlanga og er víðsýnt. Verð 47.000.000
Hrafnhólar
Vorum að fá til sölumeðferðar mjög snyrtilegt 159m2
parhús í suðurbyggðinni á Selfossi. Eignin skiptist í
rúmgóðan bílskúr, forstofu, geymslu, þvottahús,
baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús. Hús-
ið skilast fullklárað að utan og að innan er búið að
fullmála allt, fullklára rafmagn sem og gólfhitastýr-
ingar. Skemmtileg, vönduð og vel staðsett eign.
Verð 25.900.000
Kirkjuvegur
Vorum að fá í sölu skemmtilegt 203m2 einbýli á
mjög góðum stað á Selfossi. Húsið hefur allt verið
tekið í gegn. Nýjar skólplagnir, rafmagnslagnir og
vatnslagnir eru í húsinu. Eignin telur; á neðri hæð,
forstofa, hol, sjónvarpshol, eldhús, arinstofa, fata-
herb., svefnherb., baðherb. og þvottahús. Á efri
hæð eru 3 svefnherb. og lítil snyrting. Bílskúr er
mjög rúmur og góður, í risi hans er búið að útbúa
litla íbúð sem hægt er að leigja út. Góður sólpallur er
við húsið með heitum potti. Bílaplan er steypt og er
garður gróinn og mjög snyrtilegur. Verð 35.900.000
Álfhólar
Höfum fengið í einkasölu flott 123m2 parhús í Suð-
urbyggð á Selfossi, rétt við Sunnulækjarskóla. For-
stofa er með fataskáp og flísum á gólfi. Í eldhúsi er
falleg innrétting, innbyggð uppþvottavél, ofn, háfur
og ísskápur eru úr burstuðu stáli. Stofa og eldhús
eru í opnu rými og er gegnheilt eikarparket á gólfum
í íbúðinni. Baðherbergisgólf er flísalagt, þar er horn-
baðkar og sturta. Tvö svefnherbergi eru í húsinu. Úr
þvottahúsi er hægt að ganga inn í bílskúr. Pallur hef-
ur verið byggður við húsið, hægt er að komast út á
hann úr eldhúsi. Verð 24.900.000
Kjarrhólar
Mjög vönduð 4 herbergja, 179m2 parhús í byggingu
í Suðurbyggð á Selfossi, rétt við nýja Sunnulækjar-
skólann. Húsin skilast fullbúin en þó getur kaupandi
haft áhrif á efnisval gólfefna og innréttinga. Húsin
eru bárujárnsklædd að utan með Jatoba-klæðningu
að hluta til. Hurðir og gluggar eru úr Maghony-harðvið. Allar innréttingar
verða vöndum sérsmíði frá Selós á Selfossi. Bílskúr verður fullfrágenginn
með Epoxi-efni á gólfi. Lóð og bílastæði verða að fullu frágengin af seljanda
þannig að ekkert þarf að gera nema flytja inn. Verð 34.800.000