Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 48
 1. maí 2006 MÁNUDAGUR28 Lýsing: Gengið er inn á forstofu á efri hæð með flísum á gólfi og fatahengi en þar er einnig gestasalerni. Inn af forstofu er hol sem er parketlagt með góðum forstofuskápum og kústaskáp. Stofa og borðstofa eru með teppi á gólfi. Útgengi er út á yfirbyggðar svalir sem búið er að breyta í sólstofu með flísum á gólfi. Úr stofu er inngangur í sjónvarpsher- bergi. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi með skápum eru á efri hæðinni og er útgengi út í sólstofuna úr hjónaherberginu. Baðherberbergi er með dúk á gólfi en flísum á veggjum og baðkari. Á neðri hæðinni er önnur þrjú svefnherbergi með teppum á gólfi og eru tvö með fataskápum. Á neðri hæðinni er flísalagt baðherbergi með sturtu og þar er þvotta- hús með vaski. Frá neðri hæðinni er útgengi út í garð með hellulagðri verönd. Stórt tómstundarherbergi með loftöndun er í kjallara. Þrjár aðrar geymslu eru í kjallara og er ein nýtt í dag sem vinnuherbergi. Annað: Möguleiki er á að gera séríbúð á neðri hæð. Gler í suðurhlið hússins eru nýlegt og tréverk endurnýjað. Hiti er í stétt fyrir framan húsið. Bílskúr er með heitu og köldu vatni og sjálfvirkum hurðaropnara. Bílskúr er einnig nýuppgerður að utan. Fermetrar: 284,3 og bílskúr er 25,6 Verð: 57 milljónir Fasteignasala: Draumahús 108 Reykjavík: Rúmgóð eign á góðum stað Kúrland 11: Tveggja hæða raðhús með bílskúr á friðsælum stað í höfuðborginni. Lýsing: Sérinngangur. Komið er inn í flísalagða forstofu. Parketlagt hol með skápum. Parketlögð björt stofa og sjónvarpsstofa með útgengi út í garð. Parketlögð borðstofa er opin eins og rúmgott, parketlagt eldhúsið með vandaðri eikarinnréttingu. Flísar milli skápa. Á herbergjagangi er parketlagt barnaherbergi með skápum. Herbergið var áður tvö herbergi. Hjónaherbergi með parketi og góðum skápum. Úr holi er gengið inn í herbergi með parketi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari, innréttingu og glugga. Þvottaherbergi er með hillum. Úti: Verönd og heitur pottur í garðinum. 24 fermetra bílskúr með raf- magni og hita fylgir eigninnni. Annað: Húsið er nýlega málað. Þak yfirfarið árið 2004 og settar nýjar rennur að sögn eiganda. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð: 33,5 Fermetrar: Alls 142,2 Fasteignasala: Ás fasteignasala 200 Kópavogur: Neðri sérhæð í rólegu hverfi Kópavogsbraut 43: Ás fasteignasala er með til sölu 118 fermetra neðri sérhæð í tvíbýli auk 24 fermetra bílskúrs. Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Reynir Ólafsson, löggiltur fasteignasali Víkurbraut 46 240 Grindavík Sími 426 7711 Hafnargötu 20 230 Keflavík Sími 421 1700 www.es.is Fr um Hellubraut 8 neðri hæð, Grindavík Falleg 117,5 ferm neðri hæð ásamt 38,1 ferm. bílskúr. 3 svefnherb. en hægt að útbúa 4 herb. í stofu. Útgengt úr stofu á hellulagða verönd. Nýlegt þak og gluggar. Verð 17.800.000,- Suðurhóp 1, 4. hæð, Grindavík Glæsileg íbúð í byggingu 106 ferm. fyrir 50 ára og eldri. Skilast með vönduðum innréttingum, flísar á anddyri, baðherbergi og þvottaherbergi. Fataskápar í herb og anddyri. Verönd verður hellulögð. Lyfta í hús- inu. Verð 22.000.000,- Heiðarhraun 1 Gott einbýlishús 122 ferm ásamt 41,6 ferm. bílskúr. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, bað, þvottaherb og geymslu. Í eldhúsi er ný spón- lögð eldhúsinnrétting , mjög falleg, nýjar flísar á gólfii, nýr ofn, helluborð og vifta. Á ba- klóð er sólpallur. Verð Tilboð Mánasund 8, Grindavík 135,4 fm einbýlishús. 4 svefnherbergi. Forstofu- herb. og baðherb. nýlega endurnýjað Forhitari. Nýlegt þak á húsi. Bílskúrsréttur og til eru teikningar af bílskúr. Mjög góður staður. Verð 18.900.000,- Miðhóp 8-14, Grindavík Raðhús í byggingu ásamt innbyggðum bílskúr alls 154,3 ferm. Afhendast fokheld eða tilbúin undir tréverk. Verð fokheld miðhús kr. 16.000.000,- endahús kr. 16.500.000,- Verð tilbúið undir tréverk miðhús kr. 22.000.000,- endahús kr. 22.500.000,- Víkurbraut 42, neðri hæð, Grindavík Mikið endurnýjuð neðri hæð í tvíbýli 107,5 ferm. ásamt bílskúr 48,6 ferm. Húsið er klætt að utan. Nýjar útidyrahurð- ar. Bílskúrinn er nánast nýr, ný bílskúrshurð. Nýtt rafmagn, allar frárennslislagnir nýjar og megnið af pípulögnum. Gott áhvílandi lán. Verð 17.800.000,- Staðarvör 2, Grindavík Gott 135,8 ferm. einbýlishús. Baðið er nýlega endurnýjað. Búið að endurnýja alla ofna, forhitari. Búið að endurnýja alla ofna, forhit- ari. Skóli og leikskóli í ca. 200 m fjarlægð. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 19.500.000,- Eignir í Grindavík Fosshótel Húsavík gengur í gegnum verulega stækkun og endurnýjun þessa dagana. Tuttugu og sex ný herbergi eru í smíðum við Fosshótel Húsavík og stendur til að taka þau í notkun þann 16. júní. Einnig er verið að endur- bæta eldri herbergi hótelsins, 44 talsins. Alls verða því í boði 70 her- bergi, öll með baði, sjónvarpi, síma, útvarpi og þráðlausri nettengingu. Eigendaskipti urðu á hótelinu í nóvember sl. og tilheyrir það nú Fosshótelkeðjunni. Það er annað þemahótel þeirrar keðju og verða hvalir þar í öndvegi. Fosshótel er heilsárshótel með veitingastað og vel útbúnum ráðstefnusölum. Verið er að athuga möguleika á uppbygg- ingu heilsulindar Medical Spa í hluta þess. Hótelstjóri er Hallveig Höskuldsdóttir. Herbergjum fjölgað og hin tekin rækilega í gegn Boðið er upp á gistingu í 70 herbergjum í Hótel Húsavík. Lýsing: Íbúðin er 3ja herbergja og nýlega endurnýjuð að hluta. Gengið er inn í anddyri með fatahengi. Þaðan liggur gangur með skáp inn að stof- unni. Frá stofunni er útgengt á vestursvalir. Í anddyrinu, á ganginum og í stofunni er parket. Herbergin tvö eru bæði með plastparketi frá 2006. Í hjónaherberginu er skápur. Eldhúsið er með fallegri innréttingu sem smíðuð var 2002 og á gólfinu eru flísar. Baðherbergið er einnig flísalagt og með góðri innréttingu og baðkari. Úti: Gróinn garður og bílastæði við húsið. Annað: Í kjallara er sérgeymsla, 5,5 fm að stærð. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign ásamt þvottahúsi. Sameignin er mjög snyrti- leg. Íbúðin er á góðum stað í Kópavogi þar sem stutt er í verslun, skóla og þjónustu. Fermetrar: 81, þar af 5,5 í geymslu Verð: 17,9 milljónir Fasteignasala: Draumahús fasteignasala 200 Kópavogur: Góð íbúð á 1. hæð Fururgrund 24: Draumahús fasteignasala er með til sölu 81 fermetra íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.