Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 76
1. maí 2006 MÁNUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
teppa (5:5) 9.10 Skriðdýrin 15.35 Helgar-
sportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís (47:52) 18.06 Bú! (11:26)
18.16 Lubbi læknir (9:52)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Home Improvem-
ent (19:25) 12.50 Oliver Beene (2:14) (e)
13.15 Oprah (55:145) 14.00 Veggfóður 14.45
Kate og Leopold 16.40 Nábúar – Æður og
maður 17.30 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 18.05
The Simpsons
SJÓNVARPIÐ
21.05
JÖRÐIN
�
Fræðsla
21.10
HUFF
�
Gaman
20.30
BAK VIÐ BÖNDIN
�
Tónlist
21.00
SURVIVOR
�
Veruleiki
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Kóalabræður
(5:13) 8.12 Upp í sveit (2:4) 8.28 Stundar-
korn – Geiturnar þrjár (5:5) 8.34 Bú (5:5)
8.45 Bubbi byggir (901:901) 8.55 Andar-
7.00 Kýrin Kolla 7.10 Yoko Yakamoto Toto
7.15 Froskafjör 7.25 Stóri draumurinn 7.50
Smá skrítnir foreldrar 8.15 Könnuðurinn Dóra
8.35 Emil í Kattholti 10.15 Secondhand Lions
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Leyndardómur Bermúda-þríhyrnin
(Bermuda Triangle)
20.00 Strákarnir
20.25 Grey’s Anatomy (25:36) (Læknalíf) Dr.
Burke lýsir yfir neyðarástandi á sjúkra-
húsinu þegar tifandi tímasprengja
finnst þar sem gæti stofnað lífi allra á
sjúkrahúsinu í hættu.
21.10 Huff (10:13) Bönnuð börnum.
22.00 The Apprentice – Martha Stewart (8:14)
22.45 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead
Famous) Ganga stjörnurnar aft-
ur?(1:8)Í kvöld er farið í heimsins
frægustu gamanbúð á Sunset Bou-
levard.
23.30 Meistarinn 0.15 Prison Break (B.
börnum) 1.00 Medium 1.40 Paycheck (B.
börnum) 3.35 The Core (Bönnuð börnum)
5.45 Huff (10:13) (Bönnuð börnum) 6.35
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.50 Dagskrárlok
18.30 Heimskautalíf (3:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Hrafninn Heimildamynd eftir Pál Stein-
grímsson um hrafninn og lífshætti
hans.
20.30 Svona var það (That 70’s Show)
Bandarísk gamanþáttaröð.
21.05 Jörðin (5:5) (Planet Earth) Breskur
heimildamyndaflokkur þar sem brugð-
ið er upp svipmynd af Jörðinni, nátt-
úru hennar og dýralífi. Í þessum þætti
er fjallað um eyðimerkur og lífríki
þeirra.
22.00 Lífsháski (39:49) (Lost II) Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
22.45 Ensku mörkin Sýndir verða valdir kaflar
úr leikjum síðustu umferðar í enska
fótboltanum. e.
23.05 Tívolí 23.35 Þrándur bloggar 23.40
Friends (19:24) (e) 0.05 „bak við böndin“
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Íslands
19.30 Fashion Television Í þessum frægu
þáttum færðu að sjá allt það heitasta
og nýjasta í tískuheiminum í dag.
20.00 Friends (19:24) (Vinir 8)
20.30 Bak við böndin Í þættinum verður
leitast við að afhjúpa hljómsveitirnar
og tónlist þeirra og opna augu og
eyru áhorfenda fyrir nýjum og kraft-
miklum tónlistarheimi.
20.55 Þrándur bloggar
21.00 American Idol (32:41)
21.50 American Idol (33:41)
22.20 Smallville (e)
7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast-
eignasjónvarpið (e)
23.20 Jay Leno 0.05 Popppunktur (e) 0.55
Wanted (e) 1.45 Frasier – 1. þáttaröð (e)
2.10 Fasteignasjónvarpið (e) 2.20 Óstöðvandi
tónlist
19.00 Frasier – 1. þáttaröð
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.30 The Office (e) Jim reynir að heilla Pam
með töktum sínum í körfubolta.
20.00 The O.C. Ryan, Seth og Summer gera
allt sem þau geta til þess að Marissa
fái aðgang í gamla skólann sinn aftur.
21.00 Survivor: Panama Fylgist með þegar
ævintýrið heldur áfram í Survivor
Panama: Exile Island. Í fyrsta sinn sem
þátturinn er tekinn upp á jafn helgri
grund, en fulltrúar ríkisstjórnar Gu-
atemala fylgdust með tökunum til að
tryggja að ekki væri átt við helgimuni.
22.00 C.S.I. Í þessum þætti af CSI koma var-
úlfar við sögu.
22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð
16.50 Game tíví (e) 17.20 One Tree Hill (e)
18.05 Dr. Phil
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 Style Star 12.30 Style Star 13.00 Style
Star 13.30 Style Star 14.00 The E! True
Hol lywood Story 16.00 The E! True
Hol lywood Story 17.00 The E! True
Hollywood Story 18.30 Supermodels Gone
Bad 19.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries &
Videotape 21.00 10 Ways 21.30 Number One
Single 22.00 Gast ineau Gi r ls 22.30
Gastineau Girls 23.00 101 Most Sensational
Crimes of Fashion! 0.00 10 Ways 0.30 Num-
ber One Single 1.00 The E! True Hollywood
Story 2.00 Guilty
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Helgaruppgjör (e) 8.00 Helgaruppgjör
(e) 14.00 Middlesbrough – Everton frá 29.04
16.05 Sunderland – Arsenal (b) 18.00
Þrumuskot
18.50 Man. Utd – Middlesbrough (b) EB 2
W.B.A. – West Ham (b)
21.00 Að leikslokum
22.00 More than a Game: Argentína (e)
23.00 W.B.A. – West Ham 1.00 Dagskrárlok
�
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
ENSKI BOLTINN
6.45 The Hulk (Bönnuð börnum) 9.00 Frea-
ky Friday 10.40 Elizabeth Taylor: Facets 12.10
Cat in the Hat, The 14.00 Freaky Friday 16.00
Elizabeth Taylor: Facets 18.00 Cat in the Hat
20.00 The Hulk (Jötnunninn ógurlegi) Bönn-
uð börnum. 22.15 21 Grams (Lífsins vigt) Að-
alhlutverk: Sean Penn, Benicio Del Toro, Na-
omi Watts. 2003. Stranglega bönnuð börnum.
0.15 A Guy Thing (Bönnuð börnum) 2.00
Identity (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
21 Grams (Str. bönnuð börnum)
20.30
FRÉTTALJÓS
�
Fréttir
12.30 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur
13.00 Þetta fólk 14.00 Fréttir 14.10 Vís-
indaveröld 15.00 Fréttaljós – umsjón Glúm-
ur Baldvinsson 16.00 Fréttir 16.10 Viku-
skammturinn 17.00 Skaftahlíð 17.30 Vopnin
kvödd 18.00 Kvöldfréttir, íþróttir og veður
10.00 Fréttir 10.10 Vísindaveröld 11.00
Fréttaljós – umsjón Glúmur Baldvinsson
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþrótt-
ir/Veður/Hádegið – fréttaviðtal
19.10 Bláu börnin (Í umsjá Þórs Jónssonar)
19.40 Silfur Egils Umræðuþáttur í umsjá Eg-
ils Helgasonar.
20.30 Fréttaljós – umsjón Glúmur Baldvinsson
21.30 Bláu börnin (Í umsjá Þórs Jónssonar)
22.00 Vopnin kvödd (Þátur um sögu hersins
á Miðnesheiði/Óli Tynes)
22.30 Kvöldfréttir, íþróttir og veður
�
68-679 (42-47) Manud-TV 28.4.2006 16:38 Page 2
Svar:
Skólastjórinn í Knibb High í Billy Madison frá 1995
,,Any attempt to cheat, especially with my wife,
who is a dirty, dirty, tramp, and I am just gonna
snap.“
Föstudagurinn 28. apríl var svartur dagur í sögu íslenskra fjölmiðla en þá
var DV lagt niður í núverandi mynd. Öll sæmilega þroskuð samfélög þurfa
á gulri pressu að halda. Aggressívum fjölmiðlum sem pönkast á viðteknum
gildum, hlaupa á girðingar og hrista upp í þjóðfélagsumræðunni.
Þörfin fyrir slíkan miðil er hvergi jafn mikil og á Íslandi þar sem við búum
enn við alls kyns kredduhugsanir og úrelt viðmið og erum enn að hrista af
okkur höft forræðishyggju og brenglað gildismat sem hefur skotið rótum
eftir áratugalangt grímulaust hagsmunapot rótgrónustu stjórnmálaflokk-
anna. Við sitjum enn uppi með úrelt mörk og upplýsingaleynd sem miðar
að því einu að halda almenningi í myrkrinu svo valdhafar geti farið sínu
fram og stjórnað landinu eftir eigin dyntum og duttlungum.
DV reyndi svo um munaði á þanþol þessara marka og þar sem laun
heimsins eru fyrst og fremst vanþakklæti varð það fyrir vikið blað sem
margir elskuðu að hata. Þetta lið fagnaði ákaft á föstudaginn og telur
sig hafa unnið einhvers konar sigur. Þetta er auðvitað galið þar sem
niðurstaðan er sú að við sitjum uppi með fábreyttara fjölmiðlaumhverfi og
grámyglulegri tilveru.
Ég fór því í hálfgert þunglyndi á meðan smáborgarar, barnaníðingar og
frægðarfólk sem vill hafa óheftan aðgang
að fjölmiðlum þegar því hentar skálaði.
Vissulega fór DV stundum út yfir öll mörk í
umfjöllun sinni um menn og málefni.
Kappið bar þá forsjána yfirliði en DV var
samt skemmtilegasta blaðið á markaðnum
og ég sakna þess. Blaðinu tókst á skömm-
um tíma að losa um hálstak „faríseanna“ og
„sósíalfasistanna“ á almennri umræðu. Jónas
Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, gaf þeim
sem vilja halda opinberri umræðu í helj-
argreipum þessi ágætu nöfn og nú verður
takið hert aftur og leiðindin taka við á ný.
Það er eitthvað sjúklegt við það að fagna
fækkun fjölmiðla og þeir sem hlæja hæst núna eiga örugglega eftir að
komast að því að eigin raun að tilefnið er ekkert. Mér finnst Mogginn til
dæmis hundleiðinlegur og litlaus en ég myndi líka gráta hann ef hann
hyrfi af vettvangi. Því fleiri dagblöð, því betra. Þetta er ekkert flókið.
VIÐ TÆKIÐ: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON SYRGIR BLAÐ SEM OF MARGIR ELSKUÐU AÐ HATA.
JÓNAS KRISTJÁNSSON Skert
útgáfa DV gerir lítið úr þjóð-
þrifaverki hans sem fólst fyrst
og fremst í að berja á „farís-
eum“ og „sósíalfasistum“.
DV