Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 61
MÁNUDAGUR 1. maí 2006 21 Reykjavík Faxafen 12 S. 533-1550. Akureyri Strandgata 3 S. 464-4450. Keflavík Hafnargata 25 S. 421-3322 Aðrir sölustaðir: Ísafjörður Hafnarbúðin S. 456-3245. Reyðarfjörður Molinn S. 474-1400. Höfn H. Hafnarbraut 34 S. 478-2216 Opið virka daga 10 – 18 laugard. 11 - 16 Opið í dag 1. maí í Faxafeni 12 milli kl. 13-17. bolir skyrtur buxur zip-off buxur kvartbuxur vesti flíspeysur softshell peysur hettupeysur regnjakkar regnbuxur isotex jakkar isotex buxur bakpokar legghlífar gönguskór svefnpokar göngustafir töskur sandalar ofl. ofl. · Nýjar barnavörur -50% · Anvil bolir kr. 990,- · Le Coq Sportif sportfatn. og skór - rýmingarsala Tilboð! SÁNING Á EKRUM Veðrið leikur heldur betur við þennan þýska vínbónda sem undirbýr sprettu sumarsins með því að sá nokkrum fræjum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FÆDDUST ÞENNAN DAG 1909 Kate Smith, banda- rísk söngkona. 1901 Antal Szerb, ung- verskur rithöfundur. 1852 Santiago Ramóny Cajal, spænskur nóbels- verðlaunahafi. 1831 Emily Stowe, kanadískur eðlisfræðingur og kvenréttindakona. 1830 Mother Jones, bandarísk verkakona. 1672 Joseph Addison, enskur stjórnmálamaður og rithöfundur. Félagið Ísland-Palestína ætlar að ganga um með söfnunarbauka í 1. maí göngunni í Reykjavík og við ræðuhöld á Ingólfstorgi. Fjármun- unum sem safnast verður varið til þess að styðja konur í hertekinni Palestínu. Söfnunin í dag er fyrsti liður í fjársöfnunarátaki sem félagið stendur fyrir ásamt UNIFEM. Hefst átakið formlega hinn 25. maí með tónleikum á Grand Rokk. Mun söfnunarféð renna til Bisan rannsóknar- og þróunarseturisins í Ramallah og palestínskra kvenna- samtaka sem starfa á sviði mann- úðar og mannréttindamála. Átak fyrir Pal- estínukonur Þótt við Íslendingar þekkjum 1. maí ekki af neinu öðru en rauðum fánum og Nallanum halda sumar þjóðir upp á daginn með allt öðrum hætti. Í Bandaríkjunum er 1. maí til dæmis kallaður dagur laganna og á að minna fólk á gildi laganna í grunnstoðum bandalagsins og mikilvægi þeirra í samfélaginu. Dagur laganna var andsvar Banda- ríkjamanna á sjötta áratugnum við alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, sem litið var á sem hátíðardag kommúnista. Á Hawaii er 1. maí tileiknaður lei, sem grafið er djúpt í menn- ingu þjóðarinnar. Lei er orð inn- fæddra fyrir band sem alls konar smáhlutir eru þræddir upp á. Frægasta lei-skrautið er blóma- kransarnir sem Hawaii-búar bera iðulega um hálsinn. Í Rómarveldi til forna var dagur gyðjunnar Bona Dea hald- inn hátíðlegur. Dagurinn var til- einkaður konum og máttu engir karlar heiðra hana 1. maí. 1. maí halda Svisslendingar upp á vordag og Tékkar fagna ástar- degi með því að pör flykkjast á ákveðinn stað í Prag til að kyss- ast. Hátíðarhöld um allan heim FRÁ HAWAII Á Hawaii setja íbúar upp enn fleiri blómakransa en vant er því þeir fagna lei-deginum. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.