Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 111

Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 111
 um, getur það komið niður á flug- völlunum jafnt sem farþegunum. Sumir flugvellir fá um 20% af tekjum sínum frá tollfrjálsum viðskiptum. Ef þetta fé tapast gætu þeir þurft að hækka flugvallargjöld og miðaverð. „Fyrst allir hagnast á tollfrjálsum viðskiptum, hvers vegna ættum við þá að hætta þeim?“ spyr Barry Goddard en hann er framkvæmda- stjóri Sambands breskra fríhafna. (Britains duty-free confederation) En einn tollstjóri EB segir að það sé „óhugsandi“ að viðhalda tollfrjálsum markaði í efnahagslega sameinaðri Evrópu og aðstandendur fríhafn- anna eru farnir að taka þessu sem óumflýjanlegri staðreynd. „Það er ekki mikið hægt að gera til þess að stöðva þessa þróun,“ segir Max Ju- ul, framkvæmdastjóri fríhafnarinnar á Kastrup-flugvelli í Kaupmanna- höfn. „Stóra spurningin er hvort þeir gefa okkur tíma tiJ að aðlaga okkur að nýjum aðstæðum eða snöggt karatehögg. “ Til þess að vinda sér undan þessu þunga höggi keppast þeir sem hlut eiga að máli nú við að koma upp litlum verslun- um sem bjóða upp á margvíslegan vaming og ýmiskonar sérverslun- um. „Flugvellir munu verða glæsi- legar verslunarmiðstöðvar," segir Gilles Hennessy, forstjóri koníak- framleiðandans Hennessy. Flug- vallaryfirvöld á Heathrow-flugvelli í Lundúnum hafa þegar hafið fram- kvæmdir sem miða að því að auka og bæta smásöluverslun á flugvell- inum. Yfirvöld á Fiumicino-flugvell- inum í Róm ætla sér að fjölga ótoll- firjálsum munaðarvömverslunum stórkostlega og er sú áætlun inn- ifalin í markaðssetningarátaki sem hljóðar upp á 2.3 milljarða dollara. Sumir kaupsýslumenn er hafa tekið þátt í tollfrjálsu versluninni eru alls ekki kvíðafullir þrátt fyrir að þeir missi spón úr aski sínum. Sviss- neska fýrirtækið Weitenauer Ltd, sem rekur um 50 fríhafnarverslanir víðsvegar um heiminn, er ekki hrætt við þróunina þrátt fyrir að stór hluti af tollfrjálsum viðskiptum tapist. “Það munu verða milljónir og aftur milljónir af farþegum sem bíða á flugvöllunum,“ segir Guntram Brendel, forstjóri Weitenauer. “Og þeir eyða peningum." NÝJAR LEIÐIR Smásalar á flugvöllum eru líka famir að kanna ný og óhefðbundin mið í viðskiptum. Voltaires Antiqui- tés á Charles de Gaulle flugvellinum í París hefur tekið upp á þeirri nýj- ung að hjálpa viðskiptavinum sínum við að koma vömnum í gegnum toll- inn og ganga frá endurgreiðslum á 10% virðisaukaskatti sem farþegar eiga heimtingu á að fá endurgreidd- an. Á Kastrup-flugvelli blómstra litl- ar búðir sem selja mestmegnis danska silfurvöm og dúnsængur. En hér er ekki um tollfrjálsan vam- ing að ræða. En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Flugfarþegar sem fara til annarra markaðssvæða, t.d. Ameríku, Japan eða Svíþjóðar, munu fá að versla í fríhöfnum þegar þeir fara eða koma til Evrópubanda- lagsríkja. Skipuleggjendur velta því nú fyrir sér hvemig þeir geti haldið Evrópuþegnunum frá fríhafnar- svæðunum á flugvöllunum. Einn starfsmaður flugvallarins í Kaup- mannahöfn hefur lýst því yfir að hann sjái fyrir sér nokkurs konar gripastíur á flugvöllunum sem verði notaðar til þess að stjórna umferð farþega um þá. Það er einnig líklegt að fyrirhug- aðar skattabreytingar verði þess valdandi að fríhafnarverslunin færist út fyrir landamæri EB. Svisslend- ingar tala nú um leiguflug frá Mal- lorca til London með millilendingu í Genf svo að farþegar geti notfært sér fríhöfnina þar. Og Svíar ætla að notfæra sér alþjóðleg hafsvæði. Sænska ferjufyrirtækið Stena Line vonast til þess að geta laðað til sín gallharða fríhafnarviðskiptavini sem vilja snúa á reglugerðir EB með því að bjóða upp á dagsferðir til nálægra eyja sem eru ekki innan bandalags- ins. Það eru alltaf einhverjir sem fara hvert á land sem er í von um að geta gert góð kaup. (Þýtt og end- ursagt úr Business Week - BB.) Við eigum ávallt á lager hellur, þrep, kant- og hleðslusteina í ýmsum stærð- um og gerðum. Hellur í gangstéttir, bílastæði, innkeyrslur, leiksvæði, úti- vistarsvæði o.fl. Hleðsluefni í úrvali til ýmissa nota. Þrepin og kantsteinninn henta hvar sem er. Veldu góðan stein í sumar, hann fæst hjá okkur. STÉTTí Hyrjarhöfða 8,110 Reykjavík - Sími 686211. | i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.