Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 33
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Heimild: Almanak Háskólans GÓÐAN DAG! Í dag er fimmtudagurinn 18. maí, 138. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 4.04 13.24 22.47 Akureyri 4.04 13.24 22.47 MoistureLoc linsuvökvinn frá Bausch & Laumb hefur verið innkall- aður. Vökvinn er talinn geta valdið sveppa- sýkingu í augum. Slíkum tilfellum hefur fjölgað í Banda- ríkjunum undanfarið. Vökvinn sem um ræðir er framleiddur í Bandaríkjunum. Sá sem seldur er hér á landi er framleiddur á Ítalíu. KronKron fær heim- sókn frá fatahönnuð- inum Henrik Vibskov á morgun. Hönnuð- urinn mun setja upp vinnubúðir í KronKron-búð- inni frá 12 til 18. Unnið verður að spennandi innsetningu sem allir geta tekið þátt í. Seinna um kvöldið verður svo slegið upp veislu. Fyrir skemmstu flutti verslunin Next sig um set í stærra hús- næði í Kringlunni. Meðal þess sem bæst hefur við er heim- ilisdeild. Heimilisdeildin hvu vera eina Next heimilisdeildin utan Bretlands hér heima og erlendis. ALLT HITT [HEILSA TÍSKA HEIMILI] Hildur Eir Bolladóttir prestur á antíkskenk sem hún fékk frá foreldrum sínum og hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana. Foreldrar Hildar keyptu skenkinn í antík- verslun þegar þau fóru að búa í kringum 1960. „Þá var ekki í tísku að eiga antíkhús- gögn svo þau kostuðu mjög lítið en mömmu fannst þau flott svo hún keypti mikið af þeim,“ segir Hildur. Skenkurinn hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir Hildi og hún segist eiga margar góðar minningar tengdar honum. „Mamma geymdi alltaf sparistellið og silfurhnífapör- in í skenknum og í minningunni tengist hann því þegar systkini mín komu heim um jól og páska og við söfnuðumst öll saman til þess að borða einhvern góðan mat.“ Hildur fékk skenkinn þegar foreldrar henn- ar fluttu frá Hólum í Hjaltadal til Reykja- víkur fyrir nokkrum árum. „Þau fluttu úr stóru tveggja hæða húsi í sjötíu fermetra íbúð og gátu ekki lengur verið með öll hús- gögnin sín svo ég fékk skenkinn og borð- stofuborðið úr stofunni heima sent með vöruflutningabíl að norðan. Á þessum tíma var ég í guðfræðinámi og bjó í fimmtíu fer- metra íbúð á stúdentagörðum svo þetta var eiginlega það eina sem komst fyrir í íbúð- inni. Margir sem komu í heimsókn höfðu orð á því að það væri eins og að ganga inn á lítið prestssetur að koma til mín því yfir- leitt var fólk bara með Ikea-húsgögn í þess- um litlu íbúðum á stúdentagörðunum.“ Núna þegar Hildur er komin í stærri íbúð nýtur skenkurinn sín vel. „Hann gegn- ir ennþá sama hlutverki og þegar ég var að alast upp því ég geymi í honum hnífapör sem ég fékk í brúðkaupsgjöf og ýmislegt sem er ekki notað nema við hátíðleg tæki- færi,“ segir hún. emilia@frettabladid.is Fékk antíkskenk frá foreldrum sínum Hildur Eir Bolladóttir á margar góðar minningar tengdar skenknum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM RÉTT ÁHÖLD VIÐ GRILLIÐ Þegar grilltíminn er hafinn er nauðsynlegt að eiga réttu græjurnar. HEIMILI 6 MAÐURINN SKAPAR FÖTIN Bjarni Pálsson í Next mælir með því að menn klæðist jakkafötum með bindi við útskrift. TÍSKA 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.