Fréttablaðið - 18.05.2006, Síða 61
17
SMÁAUGLÝSINGAR
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Stigar hringstigar og handrið á lager. Til
í 38mm þykkt beiki, gler og einnig stál.
Mjög hagstætt verð. Einnig ryðfrítt fitt-
ing fáanleg á sama stað. Atlantskaup
ehf. Uppl. í s. 533 3700.
Gisting á Spáni
Íbúð til leigu í Costa Brava og Menorca
í sumar. Og í Barcelona í haust. Uppl.í s.
899 5863 www.helenjonsson.ws
Reiðskólinn er hafinn. 5 daga námskeið
frá mán-fös allan daginn frá 9-16 með
fæði. 5-12 ára. Uppl. í síma 894 3588.
Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs
og laxa. Margra ára reynsla. S. 692
5133.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Lítil 2ja herb. íbúð á sv. 110 til leigu.
Laus 1. júní. Leiga 60 þ. á mán. Uppl. í
s. 660 0617.
Reglusamt par óskar eftir íbúð til lang-
tímaleigu á höfuðborgarsv. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s.
691 6381.
Húsnæði til leigu. Óskum eftir 2ja her-
bergja íbúð til leigu fyrir einn af starfs-
mönnum okkar. H.B. Harðarson ehf.,
Skógarhlíð 10, 101 Rvík. Upplýsingar
veitir Theódór í síma 896 2818 /
tsh@hbh.is
Ungur reglusamur karlmaður í mikilli
vinnu óskar e. íbúð sem allra fyrst, helst
stúdíó eða 2ja herb. S. 843 9608.
Við erum reglusamt par með 1 barn og
óskum eftir 3ja herbergja íbúð í Grafar-
vogi eða Grafarholti til leigu. Erum með
topp meðmæli. Leiga greidd í gegnum
greiðsluþjónustu. S. 856 0697 & 868
1887.
Óska eftir lítilli íbúð i Hafnarfirði, Garða-
bæ eða Álftanesi. Greiðslugeta 55-65 þ.
á mán. S. 860 0010.
Einstæður faðir og dóttir óska eftir íbúð
á svæði 101 eða þar í kring. Uppl. í s.
699 3449.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkur-
sv. Algjör reglusemi. Greiðslugeta ca
50-60 þ. á mán. S. 693 1247.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð, greiðslugeta
80-90 þ., öruggar greiðslur (greiðslu-
þjónusta bankanna). Uppl. í s. 848
5466.
Reyklaus og reglusamur ungur maður
óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í
Reykjavík til leigu í sumar. Uppl. í síma
664 1709.
Eldri konu vantar einstaklings eða 2ja
herb. íbúð. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Reyklaus. S. 696 9063, Rakel.
SOS! 26 ára kvk. óskar eftir 2ja h. íbúð
sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið,
meðmæli ef þarf. Signý s. 897 6861.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Sedrusviður
Pallaefni og utanhúsklæðning úr sedru-
sviði. Spónasalan ehf Smiðjuvegur 40,
gul gata s.567 5550.
Land til sölu!
Til sölu í Grímsnesi stórar lóðir, hentar
vel til hrossabeitar eða skógræktar.
Grasgefið og gott land. Uppl. í s. 486
4515 eftir kl. 18.
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Reykjanesbær - Smiðir
Smiðir óskast í mótauppslátt. Mikil
vinna framunda, framtíðarstarf. Hús-
næði fyrir hendi. Upplýsingar í síma
840 6100 Nesbyggð ehf.
Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og
vönum barþjónum. Einnig matreiðslu-
menn í eldhús. Áhugasamir vinsamleg-
ast hafið samband við Arnar í síma 821
8500 www.cafeoliver.is
Snæland Video Rvk, Kóp., Hafn. óska
eftir fólki í hlutastörf á kvöldin og um
helgar. Áhugasamir hringi í 693 3777
Pétur eða petursma@isl.is
Gröfumenn og búkollu-
bílstjórar
Vilju ráða til vinnu Gröfumenn og
Búkollubílstjóra. Mikil vinna
framundan.
Klæðning ehf. Upplýsingar í
síma 664 5075.
Foldaskálinn Grafarvogi
Óskar eftir fólki í sumarvinnu,
bæði heilsdagsvinnu og einnig
kvöld og helgarvinnu.
Áhugasamir hafi samband við
Óskar í síma 897 7466.
Kokkarnir veisluþjón-
usta.
Við leitum eftir manneskju í af-
greiðslu í Osta- og sælkeraborðið
í Hagkaupum Kringlunni. Einning
vantar okkur mannesku í Osta- og
Sælkeraborðið í Hagkaupum
Smáralind til afgreiðslu. Okkur
vantar líka aukafólk seinnipart
viku í bæði borðin. Nauðsynlegt
er að umsækjendur hafi mikinn
áhuga á mat og matargerð.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Rennismiðir óskast í
framtíðarstörf
Vélvík ehf óskar að ráða renni-
smiði með sveinspróf. Í boði eru
góð laun á afar velbúnu verk-
stæði þar sem verkefni eru fjöl-
breytileg. Tækifæri fyrir vandvirka
menn með metnað.
Vélvík ehf, Höfðabakka 1, 110
Reykjavík Sími 587 9960, net-
fang- velvik@velvik.is
Leikskólinn Ösp, Iðufelli
16, 111 Rvk.
Leikskólinn Ösp óskar eftir leik-
skólakennara í deildarstjórastöðu
og leiðbeinanda sem fyrst.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 557 6989 & 849
5642 Svanhildur.
Kringlukráin.
Viljum bæta við okkur hressu og
skemmtilegu þjónustufólki í dag -
kvöld og helgarvinnu. Æskilegt að
viðkomadni hafi reynslu.
Umsóknir á staðnum og á
www.kringlukrain.is
Ræsting / Morgunvinna
Vantar fólk í afleysingar í s sumar
þarf að geta hafið störf fljótt,
vinnutími 8-12, unnið á vöktum.
Uppl. og umsóknir á staðnum
eða á www.kringlukrain.is
Vantar þig ca. 100.000
kr. í aukatekjur
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu 4 kvöld í viku
Allir starfsmenn fá fræðslu og
gott aðhald.
Hentar vel sem góð aukavinna.
Ráðum ekki yngri en 20 ára.
Hafðu samband, við bíðum eftir
að heyra í þér !
Tímaritaútgáfan Fróði ehf.
Höfðabakka 9, 110 Rvk. s.515
5552 / annasig@frodi.is
Bortækni.
Óskar eftir mönnum í sögun, bor-
un og brot. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila.
Upplýsingar í síma 892 7544.
Sumarstörf
Við óskum eftir þroskuðum ein-
staklingum til úthringistarfa í
þjónustuverum okkar í sumar.
Starfssvæði: Reykjavík, Akureyri,
Blönduósi, Keflavík Vinnutími
17:00 - 22:00 mán - fös 12:00 -
16:00 lau
Umsóknum skal skila á net-
fangið bm@bm.is sem fyrst
merkt starfsstöð sem óskað er
eftir. BM ráðgjöf eh.
Mothers and Others!
Help needed! Part time $500 -
$2000 Full time $2000 - $8000
Full training www.123ibo.com
www.123ibo.com
Atvinna í boði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Geymsluhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Fyrir veiðimenn
Skráning á Gæðingamót
og úrtöku Fáks 2006
Gæðingamót Fáks sem jafnframt
er úrtaka fyrir Landsmót 2006 fer
fram á félagassvæði Fáks í Víðidal
dagana 25.-28. maí næstkom-
andi. Skráning á mótið fer fram
fimmtudagskvöldið 18.maí í Fáks-
heimilinu á milli kl 18 og 21 gegn
staðgreiðslu skráningargjalda.
Nánari upplýsingar er að finna
á www.fakur.is
Hestamennska
Gisting
Ýmislegt
FIMMTUDAGUR 18. maí 2006
Fondurstofan.is
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT!
Í perlusauminn, skartgripagerðina,
kortagerðina, skrappbooking
ofl. ofl. Námskeið í skartgripagerð ofl.
Fondurstofan.is
Síðumúli 15, 2 hæð
S. 553-1800 Opið virka daga 11-18
Laugardaga 11-14
TIL SÖLU
FERÐIR / ÞJÓNUSTA
56-64 smáar 17.5.2006 15:41 Page 7