Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 68
 18. maí 2006 FIMMTUDAGUR36 Ég hef aldrei þótt neitt sérstaklega handlaginn. Jafnvel hefur móðir mín gengið svo langt að telja mig vera með tíu þumal- putta. Kannski hefur hún eitthvað til síns máls enda eru flestir sammála um að verkvit mitt sé í miklu lágmarki. Ef ekki fylgja nákvæmar leiðbeiningar með verður ekki neitt úr neinu. Reyndar státa ég af þeirri kunnáttu að geta hellulagt og sagað þær með ágætis árangri en þar með er það líka upptalið. Einu sinni var ég beðinn um að hengja upp gardínur en þar sem enginn leiðavísir fylgdi með þá gat ég varla hafist handa, ég hafði ekki hugmynd um hvað átti að gera. Stóð bara og svitnaði með borvélina í hendinni, lagði hana síðan frá mér og lét „vanan“ mann um verkið. Þetta kom sem betur fer fáum á óvart því væntanlega hefði verið hrópað og kallað á götum úti ef blessuðu gard- ínurnar hefðu endað á réttum stað. Í sjálfu sér hefur þessi skortur á verkvitinu ekki háð mér alvarlega ef undanskilið er Stóra gardínumál- ið svokallaða. Þegar kærustunni minni datt í hug að kaupa kommóðu og biðja mig um að setja hana saman horfði ég á hana með undrunaraug- um og spurði hvort ekki væri allt í lagi. „Þetta er IKEA, það fylgja leið- beiningar með,“ sagði hún en einu kynni mín af sænska húsgagnaris- anum eru nokkrar helgarvaktir í búðinni fyrir allmörgum árum. Ég staulaðist með og var látinn burðast með níðþungan hlutinn upp fjórar hæðir. Þegar ég hafði komist við illan leik inn í íbúðina var hafist handa. Skrúfjárn, hamar og fleiri slíkir hlut- ir voru grafnir upp og svo kíkt á leið- beiningarnar, þeim lokað og alls konar afsakanir grafnar upp til að komast undan verkinu sem hefði opinberað vankunnáttu mína. Þegar ég loks gat ekki flúið lengur tókst mér að setja kommóðuna saman, einn og óstuddur, án þess að hafa „vana menn“ mér til aðstoðar. Reynd- ar var líka hrópað og kallað á götum úti og mikilli veislu slegið upp enda gerist það víst ekki á hverjum degi að maður með tíu þumalputta setur saman kommóðu úr IKEA. STUÐ MILLI STRÍÐA: Með tíu þumalputta FREYR GÍGJA GUNNARSSON VIÐURKENNIR VANDA SINN ...sólarþríhyrninginn! Opið allan Nú er sólarhringsverslun 10-11 alltaf opin nálægt þér. www.10-11.is Alltaf opið! 10-11 Hjarðarhaga, vesturbæ Reykjavíkur 10-11 Langarima, Grafarvogi 10-11 Engihjalla, Kópavogi 10-11 Staðarbergi, Hafnarfirði 10-11 Lágmúla, Reykjavík 10-11 Hjarðarhaga 10-11 Langarima 10-11 Engihjalla 10-11 Staðarbergi 10-11 Lágmúla ��������� ������������������ ���������� ����������������������� �������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ������������������ ���������������������� ����������� ����������������� ���� ������������������ ������ ������ ������ ������������������� ���������������� ������ ������� ������������� �������� ������ ������������� ���� ������������ ������������������ ����������� �������� ��������� ������� ������ ����� ���� ������������� ������������������ ���� ������� ����� ������������ ���������������� ��������������� ������������� ����� ����������� �������������� �������������� AUGL†SINGASÍMI 550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.