Fréttablaðið - 18.05.2006, Side 92

Fréttablaðið - 18.05.2006, Side 92
 18. maí 2006 FIMMTUDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.20 Íþróttakvöld 16.35 Mótorsport 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Matti morgunn 18.20 Fréttir, íþróttir og veður SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 4 13.30 Two and a Half Men 13.55 Sketch Show 2 14.20 Eldsnöggt með Jóa Fel 14.50 Wife Swap 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.25 Með afa 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neig- hbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 22.15 AÐÞRENGDAR EIGINKONUR � Drama 22.30 HOW I MET YOUR MOTHER � Gaman 21.45 RÁÐGÁTUR � Spenna 20.30 EVERYBODY HATES CHRIS � Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 My Wife and Kids 10.40 Alf 11.05 3rd Rock From the Sun 11.30 Whose Line Is it Anyway? 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Meistarinn (22:22) 20.50 Bones (4:22) (Bein) Nýr hörkuspenn- andi bandarískur sakamálaþáttur. 21.35 Life on Mars (8:8) (Líf á Mars) Hér eru á ferð breskir þættir sem slegið hafa rækilega í gegn í heimalandinu á síð- ustu vikum. 22.30 How I Met Your Mother (17:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Marshall finnst Barney haga sér asna- lega á vinnustaðnum sínum. Ted líður illa yfir að hafa þegið nokkrar gjafir af Victoriu en ekki gefið henni neitt. 22.55 American Idol (36:41) (Bandaríska stjörnuleitin) 23.35 American Idol 23.55 Black Cadillac (Str. b. börnum) 1.25 Huff (B. börnum) 2.15 Halloween: Resurrection (Str. b. börnum) 3.40 Darklight (B. börn- um) 5.05 The Simpsons 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Lífsháski (41:49) 23.55 Dagskrárlok 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva – Forkeppni Bein útsending frá forkeppninni í Aþenu þar sem Silvía Nótt syngur lagið Congratulations. 21.15 Sporlaust (13:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Mari- anne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (39:47) (Desperate Housewives II) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.25 Splash TV 2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (6:22) 20.00 Friends (6:23) 20.30 Splash TV 2006 (e) 21.00 Smalleville (1:22) (Arrival) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Small- ville. 21.45 X-Files (Ráðgátur) Einhverjir mest spennandi þættir sem gerðir hafa ver- ið eru komnir aftur í sjónvarpið. Muld- er og Scully rannsaka dularfull mál sem einfaldlega eru ekki af þessum heimi. 22.30 Extra Time – Footballers’ Wive Í þessari þáttaröð er fjallað um Aniku, systur Tanyu Turner. Ef ykkur fannst Tanya vera slæm, bíðið þá þar til þið sjáið Aniku. 23.00 Friends (6:23) (e) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu skrefin – lokaþáttur (e) 23.35 America’s Next Top Model V (e) 0.25 Frasier – 1. þáttaröð (e) 0.55 Top Gear (e) 1.45 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier 19.30 Game tíví 20.00 Family Guy 20.30 Everybody Hates Chris Árið 1982 verður Chris 13 ára, en hann er elstur þriggja systkina. Hann dreymir um að vera töff unglingur, en verður fyrir sí- felldu aðkasti í skólanum eftir að fjöl- skyldan flytur í nýtt hverfi. Frábærir grínþættir sem eiga stoð í raunveru- leikanum. 21.00 Courting Alex Glæný gamanþáttaröð sem fengið hefur frábæra dóma. 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 C.S.I: Miami Horatio Cane fer fyrir hópi réttarrannsóknafólks sem rannsakar snúin sakamál 22.50 Jay Leno 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Life or Something Like It 8.00 Wild About Harry 10.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 12.00 Foyle’s War 2 14.00 Life or Something Like It 16.00 Wild About Harry 18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 20.00 Foyle’s War 2 (Stríðsvöllur Foy- les 2) Christopher Foyle er rannsóknarlög- reglumaður í Hastings á Suður-Englandi í seinni heimsstyrjöldinni. 22.00 Liberty Stands Still (Svipt frelsi) Spennumynd með Wesley Snipes um voldugan erfingja skotvopnaverk- smiðju. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Saw (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Liberty Stands Still (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 6.00 101 Craziest TV Moments 7.00 Mary-Kate & Ashley 8.00 E! News 8.30 Celebrity Friends Gone Bad 9.00 The Soup 9.30 Style Star 10.00 The E! True Hollywood Story 11.00 Hot Love Gone Bad 11.30 10 Ways 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries & Videotape 15.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up 17.00 Hot Love Gone Bad 17.30 Num- ber One Single 18.00 E! News 18.30 10 Ways 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 21.00 The Soup 21.30 Number One Single 22.00 Gastineau Girls 22.30 Gastineau Girls 23.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 0.00 The Soup 0.30 10 Ways 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 19.40 HRAFNAÞING � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið – fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 Fimm- fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþrótt- ir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.40 Hrafnaþing Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar 20.10 Þetta fólk (Fréttaljós)Nýr og óvenjuleg- ur spjallþáttur í umsjá Höllu Gunnars- dóttur blaðakonu og heims- hornaflakkara. Í þættinum tekur hún fyrir eitt land og freistar þess að veita okkur innsýn í framandi heim. Ekki hefur hún þó sjálf í hyggju að upp- fræða okkur ein og óstudd – þótt margfróð sé og velsigld – heldur er meginmarkmiðið að kalla til góða gesti sem hafa þekkingu á viðkom- andi landi og geta frætt okkur sem heima sitjum um menningu þess og sögu. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- braut 68-69 (48-49 ) TV 17.5.2006 15:48 Page 2 Fréttaskýringaþátturinn Kompás hefur fylgst með morfínfíklunum Jóa og Guggu undanfarnar þrjár vikur. Í fyrsta þætti eru þau í ræsinu en vilja leita sér hjálpar; í öðrum þætti berja þau árangurslaust að dyrum hjá heilbrigðisstofnunum en í þriðja þætti fá þau athvarf hjá Guðmundi í Byrginu. Fyrsta ljósglætan í þættinum er hins vegar slökkt eftir sjö daga bindindi þegar þau skreppa í bæinn og „lenda í hassi og ritalíni“. Oft má taka hattinn ofan fyrir djörfum efnistökum Jóhannesar Kristjánssonar, umsjónarmanns Kompáss, og meðreiðar- sveina hans. Þættirnir um Jóa og Guggu veita svo sannarlega sláandi og nöturlega innsýn í líf langt leiddra morfínfíkla og því miður er ekki hægt að hugga sig við að tilfelli skötuhjúanna umræddu sé einsdæmi á Íslandi. Hitt er öllu verra hvernig frásögnin er matreidd og ýmsum brögðum kvikmynda- listarinnar beitt til að að hámarka áhrifin og dramatíkina. Steininn tók úr í þriðja þætti þegar sagan af parinu er dregin saman í stuttu myndskeiði; kvalafullur og svitastork- inn niðurtúr kallast á við kelerí í Byrginu þar sem framtíðin virðist blasa björt við, en undir hljómar lagið „Hurt“ í tilfinningaþrungnum flutningi Johnny Cash. Stundum er ágætt að hafa í huga að minna er meira og að tilfinningaklám af þessu tagi endurspeglar ekki sérstaklega mikla virðingu fyrir viðfangsefninu. VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON HEFUR FYLGST MEÐ JÓA OG GUGGU Listin að halda aftur af sér JÓI Frásögnin af morfínfíklunum Jóa og Guggu veitir sláandi innsýn í nöturlegan heim. Svar: Nick úr Flashdance frá 1983 ,,When you give up your dream, you die.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.