Tíminn - 10.07.1977, Page 2
2
Sunnudagur 10. júll 1977
Stórfelldar framkvæmdir eiga sér nú staö viö fjórðungs sjúkrahúsib á Akure
milljónir króna við nýja álmu, og búizt er við að takast megi Ijúka við að stej
Nýbyggöar blokkir ILundahverfi. Verðibúða f þessum blokkum hefur verið talið mjög hagstætt. Ekki er ósennilegt aö sú nýbreytni
bæjaryfirvalda að veita byggingafélögum stórar lóöir, þannig að þau geti unnið aö fleiri verkefnum I senn án þess aö flytja sig sifellt meö
stórvirk tæki og búnað, eigi sinn þátt i þvi.
Það er ekki amalegt aö leika sér á þrihjólunum sinum f bliðskaparveðri framan við EiösvöIIinn. Hér eru
fjórir ungir borgarar á Akureyri aö keppa i þrihjólaakstri.
1 Glerárhverfi eru byggingarframkvæmdir miklar um þessar mundir og þar hafa
næstu árin.
Nýja vöruhöfnin á Akureyri sem tekin verður I notkun slðar f sumar. Eimskipafélagið er að byggja stóra vöruskemmu á
hafnarsvæðinu.
Lystigarðurinn á Akureyri er stolt bæjarbil
sina í garðinn, jafnt bæjarbúar sem ferðame
að skoða gosbrunninn.
'smábátaeigendur eru mjög margir á Akureyri. Ungir jafnt sem eldri eiga margar ánægjustundirnar á bátum sinum úti á pollinum. Fiestir bátseigendurnir eru sport-
veiðimenn, en þó eru einnig nokkrir sem stunda veiöar að staðaldri og sækja þá lengra út I fjörðinn.