Tíminn - 10.07.1977, Page 14

Tíminn - 10.07.1977, Page 14
14 l '11 'l 't 'l Hr Sunnudagur 10. júll 1977 Sunnudagur 10. júll 1977 15 heitt vatn og gætum byr jað sumareldi á hluta af seið- unum áður en þau eru sett í vatnsuppistöðuna og þannig hjálpað þeim yfir erfiðasta hjallann á öllum lifsferli þeirra. Tvímæla- laust myndi þetta stórauka endurheimtumöguleika okkar á laxi og mætti jafn- vel segja að þeir yrðu nær ótakmarkaðir. Þeir Lárósmenn hafa óhjákvæmilega orðið fyrir óhöppum þegar þeir hafa verið að þreifa sig áfram með rekstur laxeldisstöðv- arinnar. Jafnvel hafa ver- ið unnin skemmdarverk í Látravík. Þetta hefur taf- ið, en ekki orðið til að drepa úr þeim kjarkinn. Láróslax er nú orðin eftirsótt matvara. Laxa- rækt varð fyrir valinu af því að hann er dýrastur laxfiska, en einnig er erfiðast að koma honum upp. Lárósmenn selja einnig bleikju, en undan- farið hafa þeir orðið að halda henni niðri með öll- um tiltækum ráðum, þar sem hún keppir um of um ætið við seiðin í Lárvatni og étur þau auk þess. En bleikjan er afbragðsfæða og það sýnir hve mikil gróska er í henni, hve dug- leg hún er að bjarga sér. Lítið er um sjóbirting i Lárósi, enda eins gott, þvi að hann er enn meiri rán- fiskur en bleikjan og ylli meira tjóni ef honum f jölgaði. Æ fleiri aðilar leita til Jóns Sveinssonar og sona hans til að fá upplýsingar og hafa trú á framtíð þess- arar atvinnugreinar. Og kannski fer f yrir þeim eins og Jóni Sveinssyni, sem helzt þyrf ti að eiga 25-30 ár ólifuð til að koma öllum áformum sínum í fram- kvæmd, en hann segir: — Þetta er lífrænt og skemmtilegt starf sem maður losnar ekki við fyrr en maður er allur. SJ Yfirlitsmynd frá Lárósstööinni. Gildrubúnaöurinn er i efri ósn- um, Tvö ár i röð hafa Lárósstöðina 4. laxamir skilað sér inn i og þrjú ár þar á undan þann 19. júni, á kvennrét tindadaginn, og að sjálfsögðu hryggnurnar fyrst@x, segir Jón Sveinsson i Lárós, sem á undanförnum ár^tug hefur fært sönnur á, að fiskrækt er búgreir1? sem á framtið fyrir sér á íslandi Jún Sveinsson og Guðbjartur Cecilsson eftirlitsmaður við Lárús- stöðina að athuga klaklax. úr því þróaðst það, að hann réðist í laxeldi á æsku stöðvum sínum við Lárós á norðanverðu Snæfellsnesi. — Ekki það að ég hefði samviskubit vegna laxa- dráps. En ég hætti stang- veiði f yrir tíu árum, ég hef miklu meiri ánægju af að fást við ræktunina en veiðina sjálfa. Jón Sveinsson fæddist í Látravík á Snæfellsnesi, sem nú er í eyði . Þegar Hallgrímur, sem síðastur bjó þar, ákvað að hætta búskap, bauð hann Jóni að kaupa jörðina en þeir eru systkinasynir. Hugmynd- ina að fiskræktarstöðinni hafði Jón frá Bandaríkjun- um, en hann hafði heyrt um að menn ræktuðu þar fisk í sjóblönduðum tjörn- um. Þetta tókst reyndar ekki nógu vel hjá flestum þar vestra, en sums staðar skilaði þó þessi ræktun arði. Og nú upp á sfðkastið eru Bandaríkjamenn byrj- aðir af fullum krafti á ræktun með þessu sniði, bæði fjársterkir aðilar og spurningin sé aðeins hve mikið f jármagn sé hægt að fá til að setja í reksturinn Þetta er ekki orðið annað en reikningsdæmi um hversu mikið menn vilja rækta af laxfiski, og þá á ég við lax, sjóbirting og bleikju. Síðstliðið ár skilaði Lárósstöðin nokkur hundr- uð þúsund króna hagnaði, en að vísu hafa Jón og syn- ir hans, sem hafa aðstoðað við uppbyggingu stöðvar- innar, ekki tekið kaup fyrir vinnu sína, en fiskræktin í Lárósi hefur alla tíð verið algert áhuga- og tóm- stundastarf. — Gallinn á því hefur verið, að við höfum aldrei mála. Það var sett í nefnd til afgreiðslu milli þinga. í nefndinni eiga sæti menn úr öllum flokkum og ætti það að stuðla að f ramgangi þess. Bind ég miklar vonir við að nú séu augu manna að opnast fyrir þessari mikilvægu búgrein. Á þeim tíu árum, sem ræktunin hef ur staðið hafa Lárósmenn endurheimt rúmlega 11.000 laxa, eða til jafnaðar 1.100 laxa á ári. Bezta endurheimtin var árið 1971, rúmlega 2.500 Lárúslax 94 sm. félagasamtök. Nú, Jón hafði ekki áður hugsað um Láróssvæðið í sambandi við fiskirækt, en fór vestur á Snæfellsnes til að kanna málið. Þar sá hann, að í Látravík var kjörið að reisa f iskeldis- og fiskhaldsstöð. Hann fékk félaga sinn Ingólf Bjarnason í lið með sér og þeir keyptu Innri- og Ytri-Látravík árið 1963. Því næst eignuðust þeir Skerðingsstaði og Krók og eiga nú þarna f jórar jarðir og þarmeð 80% af vatna- svæði Lárvaðals. Þeir Jón Sveinsson og Ingólfur Bjarnason fengu f iskræktarstöðina hjá Skúla í Laxalóni lánaða í það er venjulega kallað nú, var hækkað um allt að 2,4 metra, en það var að eyð- ast og hverfa. Þegar þessu var lokið hófst fiskræktin sjálf og 1967 var stof nað hlutafélag til að annast rekstur stöðv- arinnar — Á þessum tíu árum höf um við öðlazt talsverða reynslu, sem getur komið okkur til góða og öðrum, sem hafa hug á að fara út í fiskrækt á svipuðum grundvelli, sagði Jón. — Ætti það að vera nokkurs virði, því margir eru stað- irnir hér á landi, sem hægt er að virkja á þennan hátt. Áhugi á fiskrækt hér og víða annars staðar hefur og krían, blessuð, Jún Sveinsson Tlmamynd GE þrjú ár til þess að klekja út seiðum og ala upp. Klak- laxinn veiddu þeir sjálf ir á stöng og keyptu einnig hrogn úr Elliðaárstöðinni og Kollaf jarðarstöðinni. Seiðin fluttu þeir síðan vestur og var þar með komin undirstaðan undir laxeldið í Lárósi með ár- vissum endurheimtum úr hvað endurkomuna i,. til landsins snertir Sjúgönguseiði sjó. Lax hafði ekki gengið í ósinn áður. Samtímis þessu var unn- ið að stíf lugerð, í Lárósi og Víkurrif ið, sem er 1 1/2 km að lengd og myndar ásamt stíf lugarðinum uppistöð- una eða Lárvatn eins og Júhannes Júnsson meö vænan klaklax. Stærstu laxarnir hafa verið 28-29 punda þungir og þá orönir 107-109 sm langir og búnir aö vera 3 ár I sjú og 2 ár I Lárússtööinni. . «• 'i Þrjár sjúbleikjur og laxaseiöi. Stærsta bleikjan var 2,45 kg. — Ég hætti mínu aðal- starfi strax í dag og sneri mér alveg að fiskirækt ef ég hefði fjármagn til, sagði Jón Sveinsson raf- verktaki og fiskiræktar- bóndi í viðtali við Tímann, Jón er nú sextíu og sex ára gamall og hefur rekið raf- verktakafyrirtækið Ljósa- foss við Laugaveg frá ár- inu 1937. Hann fékk ungur áhuga á stangveiði og upp vaxið mjög eftir því sem meira hefur komið í Ijós um þá ofveiði, sem átt hef- ur sér stað hér við land og reyndar úti um allan heim. Ýmsir innlendir aðilar hafa sýnt áhuga sinn og leitað upplýsinga hjá okkur um möguleika til fiskrækt- ar og oft verið með ákveðna staði hér á landi í huga. — Ég tel að reynsla okk- ar þessi tíu ár hafi sannað svo ótvírætt sé, að það sé staðreynd, að hægt sé að reka hagkvæma fiskrækt af þessu tagi hér á landi og - Gildrubúnaöurinn I flúögáttinni, þar sem axlnn kemur inn I Lárússtööina. Tveir af sonum Júns, Júhannes og Siguröur aö fara meö klaklaxa til sjávar sem hrognin hafa veriö strokin úr. getað sinnt þessu nógu vel, sagði Jón Sveinsson. — Við erum oft að bjarga málum á siðustu stundu og margt er af vanefnum gert. Það segir sig sjálft, að með þessu verður árangurinn aldrei eins og hann gæti orðið beztur. Við höfum átt í erfiðleikum vegna fjár- skorts, en mjög erf itt er að fá lánsfé. Stórdregur það úr árangri og þannig hef ur ekki fengizt rétt mynd af því sem hægt hefði verið að gera. Vonandi fer þetta að breytast og ráðamenn að átta sig á mikilvægi þessa máls fyrir þjóðarheiidina. — Nú í vetur var lagt fram á Alþingi þingmanna frumvarp þar sem gert er ráð fyrir 600 milljón króna ríkisframlagi til fiskeldis- Frá Laxalúni 1967. Oft var kalsasamt aö vinna viö umhiröingu seiöanna og erfitt aö halda Ilfi I þeim aö vetrinum I úyfirbyggö- um eldisþrúnum. laxar. Auk þessa sleppur alltaf inn nokkuð af laxi ótalið og jafnan er hleypt inn nokkru í þeim tilgangi að frjáls hrygning geti átt sér stað í og við lækjarós- ana. — I höfuðatriðum er starfsemi okkar þannig hagað, sagði Jón, — að við tökum laxinn þegar hann kemur sem kynþroska fiskur úr hafinu í júní- ágúst og veljum úr honum það vænlegasta til undan- eldis. Þetta er mest eins árs f iskur, en sumt tveggja og annað þriggja ára. Stærðin er að meðaltali 6-6 1/2 pund, 14-20 pund og 22- 29 pund sá f iskur, sem hef- ur verið þrjú ár samfellt í sjó Síðan geymum við laxinn þar til í nóvember, desember í klaklaxaþróm að hrognin eru strokin og frjóvguð og siðan í maí, júní og júli eru seiðin sett sem kviðpokaseiði út í uppistöðulónið, sem er 165 hektarar. Þar eru þau svo flest í tvö ár að ná þroska og fara þá til sjávar sem sjógönguseiði. — Það er ókostur að við skulum ekki hafa eldisað- stöðu. Að vísu er það kost- ur, að enginn kostnaður er við fóðrun. En það yrði geysileg breyting til batn- aðar fyrir okkur og ómetanlegt til að auka árangurinn ef við fengjum Laxinn lyndur, átthaga- tryggur og stund- vis líkt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.