Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 10. júll 1977 37 A heimili Svetlönu er ekki til ein einasta rússnesk bók, listaverk eba helgimynd — hún hefur hafiö nýtt lff og nýtur þess. fræðingur og býr einnig í Moskvu ásamt konu sinni og syninum Ilja, sem er sjö ára. Hann er fyrsta barnabarn Svetlönu. Josef og Katja eru þaö gjald sem Svetlana varö i rauninni aö greiða fyrir aö yfirgefa ættland sitt. Hún saknar þeirra beggja mjög. En hún huggar sig viö aö þau eru fullorðin, hafa góöa menntun og góöa vini og vonar að þau séu ánægö meö lifiö. Hún hefur ekkert samband viö þau lengur. Þau skrifa ekki og hafi þau gert það, hefur hún ekki fengið bréfin. Hún þorir ekki að skrifa sjálf af ótta viö aö sovézk yfirvöld noti þaö gegn þeim. Fyrirkemur aö hún fær fregnir af þeim eftir krókaleiðum og hún teluraðþaufréttiafhenniá sama hátt.Hún teluraðþau vitium litlu systur sina, en er ekki viss. Josef og Katja gætu fengið leyfi leyfi til aö heimsækja hana, en hún telur óvist aö þau geri þaö. Hatar húsverkin Svetlana fer á fætur kl. 7 á morgnana. Um muleytiö ekur hún Olgu i skólann og sækir hana aftur um tvöleytiö. í haust byrjar Olga i barnaskóla, sem er ekki lengra burt en það, aö hún getur gengiö þangaö ein. Svetlana er hrifin af blómum. —Allt sem þú þarfti Kaliforniu er vatn, þá geturðu látið allt vaxa I þessu loftslagi. Hún hefur litinn garö við húsiö, en kærir sig ekki um aö rækta þar grænmeti. — Hvers vegna skyldi ég gera þaö, þegar alltsem ég þarfnast af þvi tagi fæst I búöunum? Svetlana dregur ekki dul á aö henni leiðast húsverkin. Ekki einu sinni öll þau hjálpartæki, sem bandariskum húsmæðrum standa til boða, geta breytt þvi. Að þvi leytier hún llk rússneskum konum, en þær eru aldar upp til aö beina kröftum sínum að atvinnulifinu og láta húsverkin eldri konum eftir. Hins vegar hefur hún heldur engan áhuga á kvenréttindamálum. — Þaö kom upp eitthvaö þannig i Rússlandi á árunum eftir byltinguna, segir hún. — En þaö leiö hjá. Þegar hún flutti til Kalifomiu, keypti hún húsið á um þaö bil 9 milljónir og stundum óskar hún þess að hún heföi aðeins tekiö þaö á leigu. Þá heföi eigandi þurft aö sjá um aö fá plpulagningamann og allar viðgerðir. Hún segir grafalvarleg: — Satt aö segja botna ég ekkert i öllum þessum vélum og mun Iik- lega aldrei gera. En þaö þýðir ekki aö hún lif i llf- inu eitthvaö ööruvlsi en aörir. Þær Olga fara i verzlanamiö- stööina, þar sem Olga velur sér tilbúna máltið úr frystiskáp. Þaö hentar Svetlönu ágætlega. Sjálf er hún hrifnust af náttúrufæöi og finnst ekkert betra en ávextir, hnetur, grænmeti, korn og slikt fæöi. — Ég er ekkert sérstaklega lagin viö innkaupin og býst ekki við aö veröa þaö, segir hún og andvarpar. — Fyrst eir ég kom hingað, taldi ég vist aö maöur fengi allt þaö bezta, bara ef maður borgaöi nóg fyrir þaö. Miðstéttarlif Svetlana viöurkennir aö hún hafi ekkert sérstakt peningavit. Hún hefur grætt mikla peninga á bókum sínum og lögfræöingur hennar hefur ráöstafaö þeim, en hún segir aö upphæöin hafi rýrnaö verulega vegna lána til fyrr- verandi eiginmannsins til land- búnaðartilrauna. Hún hefur nóg til þess aö lifa þvilífisem hún kallar miöstéttar- lif og hefur ekkert á móti þvi aö fjármál hennar séu öllum kunn. Hún hefur öryggi Olgu i huga og telurað ef allir vita aö hún er ekki vellrik, séu færri möguleikar á þvi aö eitthvað komi fyrir barnið. Hun var bitur gagnvart Wes Peters, fyrst eftur aö þau skildu, en tilfinningar hennar hafa mildazt með timanum. írauninni er hún honum þakklát: — Egin- lega er þaöhann, sem hefur gefiö mér beztu gjöfina af öllu, dóttur mina. Hún er mjög stolt af Olgu og glöð yfir að hafa átt hana 45 ára gömul. Sú gleði var svo miklu meiri en sorgin og örvæntingin yfir hinu misheppnaöa hjóna- bandi. Svetlana hefur enn ekki eignazt eins marga vini og hana langar til I þessu litla samfélagi viö strönd- ina. En þeir eru nokkrir, og beztu vinirnir eru roskin, ítölsk hjón. Hann er st'órkostlegur garðyrkju- maöur og notalegur i I umgengni. Svetlana er litt hrifin af þvi sem hún kallar „cocktail-stllinn” aö klæöa sig I finu fötin og fara i formleg kvöldveröarboö, en hún fer gjarnan til San Diego til að horfa á ballett. Hún elskar dans. Hún hefur lika nýlega fengið sér kennara til að hressa upp á frönskuna, sem hefur verið ónotuö árum saman. Viö tölum svolitiö um Sovét- rikin. En Svetlana veröur óróleg af of miklu tali um fööurland sitt og þaö tekur enda þegar Olga kemur þjótandi inn. Þaö er kom- inn tími til aö kveöja. Ég segir „do svidanja” á rússnesku, en Svetlana svarar: „Good bye”. Kerrur — Heyvagnar Fyrirliggjandi flestar stærðir og gerðir af öxlum með og án f jaðra, grindur og ná i kerrur. Einnig notaðar kerrur af ýmsum stærðum. Hjalti Stefánsson Simi 8-47-20. JARÐ VTA Til leigu — Hentug i lóöir Vanur maður Simar 75143 — 32101 Hestaþing Sleipnis og Smóra verður haldið að Murneyri sunnudaginn 17. júli og hefst kl. 14. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. Gæðingakeppni A flokkur. 2. Gæðingakeppni B flokkur. 3. 250 m skeið. 4. 300 m stökk. 5. 800 m stökk. 6. 250 m unghrossahlaup. 7. Unglingakeppni. 8. íþróttakeppni. A móti skráningu er tekið af Aðalsteini Steinþórssyni á Hæli (slmi um Asa) og i slma (99) 1801 frá kl. 4-6 til þriöjudagskvölds 12. júll. Forkeppni i B l'lokki gæöinga og Iþróttakeppni fer fram siðdegis á laugardag og IA flokki gæðinga og unglinga- keppni á sunnudag kl. 10 f.h. Mótsnefnd. Járnsmíðavélar f. Frá gamalþekktum verksmidjum á Norður-Spáni útvegum við með stutt- um fyrirvara: Rennibekki — Fræsivélar Vélsagir og fleiri vélar Kaupendur járnsmíðavéla eru beðnir að hafa samband við okkur og kynna sér verð og afgreiðslutíma. Fjalar h.f. Víðtæktyvelvirkt flutningakerfi tengir ísland og helstu viðskiptalönd landsmanna Með aukinni iðnvæðingu eykst þörfin fyrir tíðar, reglubundnar og s áreiðanlegar flugsamgöngur. | Víðtæk samvinna Flugfélags íslands og Loftleiða við erlenda flutn- 1 ingsaðila tryggir viðskiptavinum okkar greiðan aðgang að þéttriðnu flutn- I inganeti um víða veröld. í áætlunarflugi Flugleiðá er m.a. flogið milli íslands og Kaupmannahafnar daglega Oslóar, fimm sinnum í viku. Stokkhólms fjórum sinnum í viku. Lúxemborgar, þrjú flug daglega. Dusseldorf, Frankfurt, Parísar, á laugar- dögum, London, fimm sinnum í viku, Glasgow, fimm sinnum í viku, New York, tvö flug daglega. Chicago, fimm sinnum í viku. FWGFÉLAG /SLAJVDS ODoogjfrakt LOFTLEIBIfí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.